Formaður BHM segir það fyrirslátt að hafa sett kjaraviðræður á ís vegna kosninga Atli Ísleifsson og Erla Björg Gunnarsdóttir skrifa 12. nóvember 2017 14:30 Þórunn Sveinbjarnardóttir er formaður BHM. Vísir/Vilhelm Sautján aðildarfélög BHM hafa verið með lausa kjarasamninga frá 1. september síðastliðinn. Formaður BHM gagnrýnir stjórnvöld fyrir að nýta haustið illa og að það sé fyrirsláttur að setja allt á ís vegna kosninga. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, var í viðtali hjá Kristjáni Kristjánssyni í Sprengisandi í morgun. Þar ræddi hún lausa kjarasamninga hjá aðildarfélögum BHM sem eru sautján talsins. Hún segir það hafa legið ljóst fyrir í langan tíma að þessi staða myndi koma upp og því sé undarlegt hve seint sé brugðist við. „Þá er það þannig ég er þannig skoðunar að það sé hægt að gera kjarasamninga þótt það sé starfandi starfsstjórn eins og það er kallað og hefur verið undanfarnar vikur frá miðjum september. Ríkið er vinnuveitandi og við erum hér að semja fyrir okkar fólk hjá ríkinu. Þetta er verkefni sem þarf að klára. Þetta er ekki verkefni sem dúkkaði upp einn daginn. Það hafa allir vitað síðan að gerðardómur var úrskurðaður hvað þetta þýddi og hvenær þyrfti að semja aftur. Ég er þeirrar skoðunar að haustið hafi verið illa nýtt,“ segir Þórunn.Hefði mátt nýtta tímann beturÞórunn segir að það hefði mátt nýta tímann betur. „Það var búið að samþykkja fjármálaáætlun, en það var reyndar ekki búð að afgreiða fjáragafrumvarp fyrir næsta ár. En ekkert af þessum verkefnum eru verkefni sem ríkið – fjármálaráðuneytið, kjara- og mannauðssýslan – og þetta átti að koma á óvart. Mér finnst það vera fyrirsláttur að setja allt á ís þó það hafi þurft að halda kosningar.“ Fundum hefur verið frestað í haust fram í miðjan nóvember sem þýðir að fyrstu fundir eru í næstu viku. „Við lögðum á það ríka áherslu í upphafi og gerum það enn að þessi félög innan BHM hafa mörg hver ekki fengið neitt samtal um sérkröfur sínar, vinnuaðstæður, vinnuumhverfi, vaktafyrirkomulag og þess háttar hluti, sem meira framkvæmdaatriði og hægt að ræða án þess að ræða launaliðinn beinlínis,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Kjaramál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Sautján aðildarfélög BHM hafa verið með lausa kjarasamninga frá 1. september síðastliðinn. Formaður BHM gagnrýnir stjórnvöld fyrir að nýta haustið illa og að það sé fyrirsláttur að setja allt á ís vegna kosninga. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, var í viðtali hjá Kristjáni Kristjánssyni í Sprengisandi í morgun. Þar ræddi hún lausa kjarasamninga hjá aðildarfélögum BHM sem eru sautján talsins. Hún segir það hafa legið ljóst fyrir í langan tíma að þessi staða myndi koma upp og því sé undarlegt hve seint sé brugðist við. „Þá er það þannig ég er þannig skoðunar að það sé hægt að gera kjarasamninga þótt það sé starfandi starfsstjórn eins og það er kallað og hefur verið undanfarnar vikur frá miðjum september. Ríkið er vinnuveitandi og við erum hér að semja fyrir okkar fólk hjá ríkinu. Þetta er verkefni sem þarf að klára. Þetta er ekki verkefni sem dúkkaði upp einn daginn. Það hafa allir vitað síðan að gerðardómur var úrskurðaður hvað þetta þýddi og hvenær þyrfti að semja aftur. Ég er þeirrar skoðunar að haustið hafi verið illa nýtt,“ segir Þórunn.Hefði mátt nýtta tímann beturÞórunn segir að það hefði mátt nýta tímann betur. „Það var búið að samþykkja fjármálaáætlun, en það var reyndar ekki búð að afgreiða fjáragafrumvarp fyrir næsta ár. En ekkert af þessum verkefnum eru verkefni sem ríkið – fjármálaráðuneytið, kjara- og mannauðssýslan – og þetta átti að koma á óvart. Mér finnst það vera fyrirsláttur að setja allt á ís þó það hafi þurft að halda kosningar.“ Fundum hefur verið frestað í haust fram í miðjan nóvember sem þýðir að fyrstu fundir eru í næstu viku. „Við lögðum á það ríka áherslu í upphafi og gerum það enn að þessi félög innan BHM hafa mörg hver ekki fengið neitt samtal um sérkröfur sínar, vinnuaðstæður, vinnuumhverfi, vaktafyrirkomulag og þess háttar hluti, sem meira framkvæmdaatriði og hægt að ræða án þess að ræða launaliðinn beinlínis,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.
Kjaramál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira