Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr VG Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. nóvember 2017 15:19 Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna. Hún á nú í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum við Sjálfstæðisflokk og Framsókn en þær viðræður eru langt því frá að vera óumdeildar innan VG. vísir/vilhelm Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr Vinstrihreyfingunni - grænu framboði síðan á mánudag þegar tilkynnt var að flokkurinn myndi fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk. Þetta segir Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri flokksins í samtali við Vísi. Þá hafa á milli 20 og 25 manns skráð sig í flokkinn síðan á mánudag. Strax síðdegis á mánudag höfðu þrjátíu manns sagt sig úr flokknum en alls eru skráðir meðlimir VG tæplega sex þúsund. Eins og greint hefur verið frá hefur gætt þó nokkurrar ólgu innan grasrótar flokksins með viðræðurnar við Sjálfstæðisflokkinn, en á meðal þeirra sem hafa hætt í flokknum vegna þeirra er Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, sem verið hefur varaþingmaður flokksins og var einnig framkvæmdastjóri hans. Þá greiddu tveir þingmenn flokksins atkvæði gegn því að hefja formlegar viðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsókn, þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson. Auk þess sendi ungliðahreyfing flokksins, UVG, frá sér nokkuð harðorða ályktun á mánudagskvöld þar sem því var lýst að hreyfingin væri eindregið á móti því að flokkurinn færi í ríkisstjórn með Sjálfstæðismönnum. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Drífa hættir í VG og segir ríkisstjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokk verða „eins og að éta skít“ Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri Grænna hefur sagt sig úr flokknum vegna ríkisstjórnarmyndunarviðræðna flokksins við Sjálfstæðisflokkinn. 16. nóvember 2017 14:25 Katrín: Allir flokkar hafa drauma, langanir og þrár varðandi ráðuneyti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er bjartsýn á að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarfloks verði að veruleika undir hennar forystu. 15. nóvember 2017 19:25 Enn ekki steytt á neinum skerjum í viðræðunum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, komu saman til fundar í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 13 í dag. 16. nóvember 2017 13:51 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr Vinstrihreyfingunni - grænu framboði síðan á mánudag þegar tilkynnt var að flokkurinn myndi fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk. Þetta segir Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri flokksins í samtali við Vísi. Þá hafa á milli 20 og 25 manns skráð sig í flokkinn síðan á mánudag. Strax síðdegis á mánudag höfðu þrjátíu manns sagt sig úr flokknum en alls eru skráðir meðlimir VG tæplega sex þúsund. Eins og greint hefur verið frá hefur gætt þó nokkurrar ólgu innan grasrótar flokksins með viðræðurnar við Sjálfstæðisflokkinn, en á meðal þeirra sem hafa hætt í flokknum vegna þeirra er Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, sem verið hefur varaþingmaður flokksins og var einnig framkvæmdastjóri hans. Þá greiddu tveir þingmenn flokksins atkvæði gegn því að hefja formlegar viðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsókn, þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson. Auk þess sendi ungliðahreyfing flokksins, UVG, frá sér nokkuð harðorða ályktun á mánudagskvöld þar sem því var lýst að hreyfingin væri eindregið á móti því að flokkurinn færi í ríkisstjórn með Sjálfstæðismönnum.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Drífa hættir í VG og segir ríkisstjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokk verða „eins og að éta skít“ Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri Grænna hefur sagt sig úr flokknum vegna ríkisstjórnarmyndunarviðræðna flokksins við Sjálfstæðisflokkinn. 16. nóvember 2017 14:25 Katrín: Allir flokkar hafa drauma, langanir og þrár varðandi ráðuneyti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er bjartsýn á að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarfloks verði að veruleika undir hennar forystu. 15. nóvember 2017 19:25 Enn ekki steytt á neinum skerjum í viðræðunum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, komu saman til fundar í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 13 í dag. 16. nóvember 2017 13:51 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Sjá meira
Drífa hættir í VG og segir ríkisstjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokk verða „eins og að éta skít“ Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri Grænna hefur sagt sig úr flokknum vegna ríkisstjórnarmyndunarviðræðna flokksins við Sjálfstæðisflokkinn. 16. nóvember 2017 14:25
Katrín: Allir flokkar hafa drauma, langanir og þrár varðandi ráðuneyti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er bjartsýn á að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarfloks verði að veruleika undir hennar forystu. 15. nóvember 2017 19:25
Enn ekki steytt á neinum skerjum í viðræðunum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, komu saman til fundar í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 13 í dag. 16. nóvember 2017 13:51