Lífið

Ruslapoki fór á kostum í óveðrinu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Myndbandið er ekkert minna en stórkostlegt og má sjá hér að neðan.
Myndbandið er ekkert minna en stórkostlegt og má sjá hér að neðan.
Hlynur Hallgrímsson, hagfræðingur og gagnaforritari, birti myndband á Twitter-síðu sinni í kvöld sem slegið hefur í gegn. Í myndbandinu má fylgjast með ruslapoka í samnefndri rennu í fjölbýlishúsi. 

Það hefur vart farið framhjá mörgum lesendum Vísis hér á landi að veður hefur verið vont á suðvesturhorninu. Þrumur hafa heyrst, eldingar sést og vindur verið mikill. Það var einmitt vindurinn sem var í lykilhlutverki í ruslarennu Hlyns eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan.  






Fleiri fréttir

Sjá meira


×