Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun.Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, lækka tryggingagjald og lækka það meira fyrir fyrstu tíu starfsmennina. Við ætlum að auka framlög til rannsókna og nýsköpunar, sérstaklega utan höfuð- borgarsvæðisins, hækka endurgreiðslu vegna fjárfestinga í rannsóknum og nýsköpun í 30% og afnema þakið.Viðreisn: Kerfisbreytingar í sjávarútvegi og landbúnaði: Sanngjarnt afgjald fyrir auðlindanýtingu með uppboðsleið. Hagur neytenda og umhverfisvernd fái aukið vægi í breyttri landbúnaðarstefnu. Uppbygging þekkingariðnaðar og starfsumhverfi með stöðugum gjaldmiðli svo sprotafyrirtæki skjóti rótum á Íslandi.Björt framtíð: BF leggur áherslu á stuðning við rannsóknir, tækniþróun, nýsköpun og sprotaverkefni vegna hraðra breytinga á vinnumarkaði. Áherslan er ekki síður tilkomin vegna áherslu á að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf um allar sveitir. Til þess þarf að laga grunninnviði eins og nettengingar og raforkuflutninga.Vinstri græn: Laun dugi fyrir framfærslu. Vinnuvikan verði stytt án skerðingar. Útrýmum launamun kynjanna. Komum í veg fyrir mansal. Innleiðum keðju ábyrgð undirverktaka. Styrkja sjóði sem fjárfesta í rannsóknum og skapandi greinum með áherslu á græna hvata. Auka fjármagn til uppbyggingar innviða í ferðamennsku.Samfylking: Fjölga þarf vel launuðum störfum og auka fjölbreytni þeirra. Til þess þurfum við sókn í menntamálum, lága vexti og stöðugan gjaldmiðil. Við þurfum að dreifa ferðamönnum betur um landið. Standa við rammaáætlun um vernd og nýtingu. Tryggja raforkuöryggi og háhraðanet út um allt land.Flokkur fólksins: Áhersla á þróttmikla starfsemi í landbúnaði, sjávarútvegi og ferða- þjónustu. Tryggja á að nýtingarréttur á fiskimiðunum glatist ekki frá sjávarbyggðum. Þjóðin á að njóta afraksturs af fiskimiðunum. Leggja áherslu á nýsköpun sem forsendu framfara og efla nýsköpunar- og rannsóknastarf.Sjálfstæðisflokkurinn: Fjölbreytni, framtak og sjálfbærni atvinnulífs er forsenda framfara og undirstaða velferðar. Við viljum auka framlög til nýsköpunar og rannsókna árlega um þrjá milljarða á næstu árum sem rennur úr Þjóðarsjóði. Við ætlum að lækka tryggingagjald enn frekar, sem gagnast ekki síst sprotafyrirtækjumFramsókn: Ótímabært er að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Gistináttagjald renni óskipt til sveitarfélaga. Taka á upp komugjald á ferðamenn. Leysa þarf vanda sauðfjárbænda með auknum stuðningi. Sátt um sjálfbært fiskeldi. Tryggja þarf afhendingu raforkuöryggis og flýta þrífösun rafmagns um land allt.Píratar: Stytta vinnuvikuna í 35 stundir. Tekjuskerðingar eldri borgara eru óréttmætar og ber að afnema. Píratar vilja auðvelda fólki að koma hugmyndum sínum í framkvæmd með því að gera það auðveldara og ódýrara að stofna fyrirtæki og bæta rekstrarumhverfi þeirra. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun.Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, lækka tryggingagjald og lækka það meira fyrir fyrstu tíu starfsmennina. Við ætlum að auka framlög til rannsókna og nýsköpunar, sérstaklega utan höfuð- borgarsvæðisins, hækka endurgreiðslu vegna fjárfestinga í rannsóknum og nýsköpun í 30% og afnema þakið.Viðreisn: Kerfisbreytingar í sjávarútvegi og landbúnaði: Sanngjarnt afgjald fyrir auðlindanýtingu með uppboðsleið. Hagur neytenda og umhverfisvernd fái aukið vægi í breyttri landbúnaðarstefnu. Uppbygging þekkingariðnaðar og starfsumhverfi með stöðugum gjaldmiðli svo sprotafyrirtæki skjóti rótum á Íslandi.Björt framtíð: BF leggur áherslu á stuðning við rannsóknir, tækniþróun, nýsköpun og sprotaverkefni vegna hraðra breytinga á vinnumarkaði. Áherslan er ekki síður tilkomin vegna áherslu á að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf um allar sveitir. Til þess þarf að laga grunninnviði eins og nettengingar og raforkuflutninga.Vinstri græn: Laun dugi fyrir framfærslu. Vinnuvikan verði stytt án skerðingar. Útrýmum launamun kynjanna. Komum í veg fyrir mansal. Innleiðum keðju ábyrgð undirverktaka. Styrkja sjóði sem fjárfesta í rannsóknum og skapandi greinum með áherslu á græna hvata. Auka fjármagn til uppbyggingar innviða í ferðamennsku.Samfylking: Fjölga þarf vel launuðum störfum og auka fjölbreytni þeirra. Til þess þurfum við sókn í menntamálum, lága vexti og stöðugan gjaldmiðil. Við þurfum að dreifa ferðamönnum betur um landið. Standa við rammaáætlun um vernd og nýtingu. Tryggja raforkuöryggi og háhraðanet út um allt land.Flokkur fólksins: Áhersla á þróttmikla starfsemi í landbúnaði, sjávarútvegi og ferða- þjónustu. Tryggja á að nýtingarréttur á fiskimiðunum glatist ekki frá sjávarbyggðum. Þjóðin á að njóta afraksturs af fiskimiðunum. Leggja áherslu á nýsköpun sem forsendu framfara og efla nýsköpunar- og rannsóknastarf.Sjálfstæðisflokkurinn: Fjölbreytni, framtak og sjálfbærni atvinnulífs er forsenda framfara og undirstaða velferðar. Við viljum auka framlög til nýsköpunar og rannsókna árlega um þrjá milljarða á næstu árum sem rennur úr Þjóðarsjóði. Við ætlum að lækka tryggingagjald enn frekar, sem gagnast ekki síst sprotafyrirtækjumFramsókn: Ótímabært er að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Gistináttagjald renni óskipt til sveitarfélaga. Taka á upp komugjald á ferðamenn. Leysa þarf vanda sauðfjárbænda með auknum stuðningi. Sátt um sjálfbært fiskeldi. Tryggja þarf afhendingu raforkuöryggis og flýta þrífösun rafmagns um land allt.Píratar: Stytta vinnuvikuna í 35 stundir. Tekjuskerðingar eldri borgara eru óréttmætar og ber að afnema. Píratar vilja auðvelda fólki að koma hugmyndum sínum í framkvæmd með því að gera það auðveldara og ódýrara að stofna fyrirtæki og bæta rekstrarumhverfi þeirra.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00