Sigmundur Davíð leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. október 2017 16:05 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Vísir/Stöð 2 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi. Sigmundur er alþingismaður, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins en hann sagði sig úr Framsóknarflokknum fyrir skömmu og stofnaði Miðflokkinn. Listinn var kynntur í dag og má sjá hann hér fyrir neðan: M-listi Miðflokksins í Norðausturkjördæmi við alþingiskosningar 28. oktober 2017 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður. Fljótsdalshérað 2. Anna Kolbrún Árnadóttir menntunarfræðingur. Akureyri 3. Þorgrímur Sigmundsson verktaki. Norðurþing 4. Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eyjafjarðarsveit 5. Anna Þórhildur Kristmundsdóttir millistjórnandi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 6. Hannes Karlsson framkvæmdastjóri. Akureyri 7. Sigurður Valdimar Olgeirsson leiðtogi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 8. Helga Þórarinsdóttir verkefnastjóri Fljótsdalshérað 9. Magnea María Jónudóttir nemi Fjarðabyggð 10. Regína Helgadóttir bókari. Akureyri 11. Ragnar Jónsson sölumaður. Eyjafjarðarsveit 12. Sigríður Bergvinsdóttir hársnyrtimeistari. Akureyri 13. Hannes Karl Hilmarsson verkstjóri. Fljótsdalshérað 14. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir lífeyrisþegi. Akureyri 15. Björn Ármann Ólafsson skógarbóndi. Fljótsdalshérað 16. María Guðrún Jónsdóttir verkakona. Norðurþing 17. Þórólfur Ómar Óskarsson bóndi. Eyjafjarðarsveit 18. Guðmundur Þorgrímsson verktaki. Fjarðabyggð 19. Aðalbjörn Arnarsson framkvæmdastjóri. Langanesbyggð 20. Einar Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri. Fjarðarbyggð Kosningar 2017 Tengdar fréttir Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10. október 2017 15:00 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi. Sigmundur er alþingismaður, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins en hann sagði sig úr Framsóknarflokknum fyrir skömmu og stofnaði Miðflokkinn. Listinn var kynntur í dag og má sjá hann hér fyrir neðan: M-listi Miðflokksins í Norðausturkjördæmi við alþingiskosningar 28. oktober 2017 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður. Fljótsdalshérað 2. Anna Kolbrún Árnadóttir menntunarfræðingur. Akureyri 3. Þorgrímur Sigmundsson verktaki. Norðurþing 4. Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eyjafjarðarsveit 5. Anna Þórhildur Kristmundsdóttir millistjórnandi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 6. Hannes Karlsson framkvæmdastjóri. Akureyri 7. Sigurður Valdimar Olgeirsson leiðtogi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 8. Helga Þórarinsdóttir verkefnastjóri Fljótsdalshérað 9. Magnea María Jónudóttir nemi Fjarðabyggð 10. Regína Helgadóttir bókari. Akureyri 11. Ragnar Jónsson sölumaður. Eyjafjarðarsveit 12. Sigríður Bergvinsdóttir hársnyrtimeistari. Akureyri 13. Hannes Karl Hilmarsson verkstjóri. Fljótsdalshérað 14. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir lífeyrisþegi. Akureyri 15. Björn Ármann Ólafsson skógarbóndi. Fljótsdalshérað 16. María Guðrún Jónsdóttir verkakona. Norðurþing 17. Þórólfur Ómar Óskarsson bóndi. Eyjafjarðarsveit 18. Guðmundur Þorgrímsson verktaki. Fjarðabyggð 19. Aðalbjörn Arnarsson framkvæmdastjóri. Langanesbyggð 20. Einar Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri. Fjarðarbyggð
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10. október 2017 15:00 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10. október 2017 15:00