Dýrbítur gengur laus á Vatnsleysuströnd Þórdís Valsdóttir skrifar 10. október 2017 22:46 Virgill Scheving Einarsson, landeigandi, telur víst að hundur hafi drepið þrjár kindur og sé valdur því að ein hafi horfið. Vísir/GVA Þrjár kindur hafa verið drepnar og sú fjórða er týnd á bænum Efri-Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Virgill Scheving Einarsson, landeigandi, telur víst að hundur eða hundar hafi étið kindurnar. „Það er búið að drepa þrjár kindur hjá okkur og ein hefur hreinlega gufað upp,“ segir Virgill. Síðdegis á laugardag var Virgill staddur inni á heimili sínu og fylgist með kindunum út um gluggann. „Þær voru hér fyrir utan að bíta gras og svo áður en ég veit af var svartur hundur að tætast í fénu, stór innfluttur hundur.“ Virgill sá hvernig hundurinn elti kindurnar eftir túninu. „Hrúturinn sem var tveggja ára hann springur og liggur á túninu. Ég fer að honum og hann er þá lifandi en um hálftíma seinna var hann steindauður, þindin sprakk í honum,“ segir Virgill og bætir við að dýr sem þessi þoli ekki að hlaupa svona með urrandi hund á eftir sér. Virgill segir að mikill fjöldi hunda séu á svæðinu þar sem hann býr. „Þessir hundar eru fleiri en íbúarnir á strjálbýlinu eins og ég kalla það, en mig grunar að þeir séu ekki skráðir.“ Virgill er með um 60 kindur á lóð sinni, en sonur hans, Kristmundur er eigandi fjárins. „Við höfum ræktað upp stofn hérna og það er voðalega sárt að tapa fé sem búið er að rækta,“ segir Virgill. Hann veit þó ekki hver er eigandi hundsins eða hundanna sem drepið hafa féð. Virgill íhugar að setja upp hreyfimyndavélar á lóð sinni til þess að góma dýrbítinn. „Það væri þá myndavél sem smellir af þegar hundurinn stekkur fyrir geislann.“ Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Þrjár kindur hafa verið drepnar og sú fjórða er týnd á bænum Efri-Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Virgill Scheving Einarsson, landeigandi, telur víst að hundur eða hundar hafi étið kindurnar. „Það er búið að drepa þrjár kindur hjá okkur og ein hefur hreinlega gufað upp,“ segir Virgill. Síðdegis á laugardag var Virgill staddur inni á heimili sínu og fylgist með kindunum út um gluggann. „Þær voru hér fyrir utan að bíta gras og svo áður en ég veit af var svartur hundur að tætast í fénu, stór innfluttur hundur.“ Virgill sá hvernig hundurinn elti kindurnar eftir túninu. „Hrúturinn sem var tveggja ára hann springur og liggur á túninu. Ég fer að honum og hann er þá lifandi en um hálftíma seinna var hann steindauður, þindin sprakk í honum,“ segir Virgill og bætir við að dýr sem þessi þoli ekki að hlaupa svona með urrandi hund á eftir sér. Virgill segir að mikill fjöldi hunda séu á svæðinu þar sem hann býr. „Þessir hundar eru fleiri en íbúarnir á strjálbýlinu eins og ég kalla það, en mig grunar að þeir séu ekki skráðir.“ Virgill er með um 60 kindur á lóð sinni, en sonur hans, Kristmundur er eigandi fjárins. „Við höfum ræktað upp stofn hérna og það er voðalega sárt að tapa fé sem búið er að rækta,“ segir Virgill. Hann veit þó ekki hver er eigandi hundsins eða hundanna sem drepið hafa féð. Virgill íhugar að setja upp hreyfimyndavélar á lóð sinni til þess að góma dýrbítinn. „Það væri þá myndavél sem smellir af þegar hundurinn stekkur fyrir geislann.“
Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira