Sigmundur telur að um samsæri sé að ræða Jakob Bjarnar skrifar 11. október 2017 10:26 Sigmundur Davíð segir að ríkisstjórnin hans hafi keypt þessi gögn þannig að Íslendingar þurfa lítt á þessari sendingu frá Þjóðverjum að halda. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur enga tilviljun að nú sé komin fram frétt í RÚV að nafn hans sé í gögnum sem þýska alríkislögreglan hefur miðlað til íslenskra yfirvalda. RÚV birti í morgun frétt sem segir um sé að ræða upplýsingar um málefni Sigmundar Davíðs sem byggir á rannsóknum hennar á Panama-skjölunum. Vísað er til greinar í Süddeutsche Zeitung, sem fjallar um lögregluaðgerðir á grundvelli upplýsinga sem finna má í skjölunum, sem þýsk yfirvöld ákváðu í sumar að kaupa á fimm milljónir evra, eða 625 milljóna íslenskra króna. „Ekki kemur fram í grein Söddeutsche Zeitung hvaða upplýsingar um Sigmund þetta eru, hvort þær séu nýjar eða hvaða yfirvöld hér landi fengu þær í hendur. Ekki er hins vegar annað að skilja á fréttum af gagnakaupum Þjóðverja í sumar en að þar sé mestmegnis um að ræða sömu gögn og íslenska ríkið ákvað að kaupa á 37 milljónir í apríl 2015 og fjölmiðlar fjölluðu svo um í apríl í fyrra. Í þeirri umfjöllun kom fram að Sigmundur og kona hans, Anna Sigríður Pálsdóttir, hefðu átt eignir í félaginu Wintris á Bresku Jómfrúreyjum,“ segir í frétt RÚV. (Vert er að benda á að þarna hefur misritun átt sér stað en eiginkona Sigmundar heitir Anna Sigurlaug.) Sigmundur Davíð hefur þegar brugðist við þessum tíðindum á Facebooksíðu sinni og í hans huga leikur enginn vafi á um að þarna sé um samsæri gegn sér að ræða. „Er líklegt að það sé tilviljun að einmitt núna birtist gömla frétt um að nafnið mitt hafi verið meðal þeirra milljóna nafna sem var að finna í gögnum sem þýska ríkið keypti 2015?“ spyr Sigmundur Davíð. Hann Þjóðverjana hafa sent upplýsingar úr gögnunum sem þeir keyptu á sínum tíma til viðeigandi landa. „Við á Íslandi hefðum reyndar ekki þurft sendinguna frá þeim vegna þess að ríkisstjórn mín var búin að láta kaupa þann hluta þessara gagna sem vörðuðu Íslendinga.“ Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur enga tilviljun að nú sé komin fram frétt í RÚV að nafn hans sé í gögnum sem þýska alríkislögreglan hefur miðlað til íslenskra yfirvalda. RÚV birti í morgun frétt sem segir um sé að ræða upplýsingar um málefni Sigmundar Davíðs sem byggir á rannsóknum hennar á Panama-skjölunum. Vísað er til greinar í Süddeutsche Zeitung, sem fjallar um lögregluaðgerðir á grundvelli upplýsinga sem finna má í skjölunum, sem þýsk yfirvöld ákváðu í sumar að kaupa á fimm milljónir evra, eða 625 milljóna íslenskra króna. „Ekki kemur fram í grein Söddeutsche Zeitung hvaða upplýsingar um Sigmund þetta eru, hvort þær séu nýjar eða hvaða yfirvöld hér landi fengu þær í hendur. Ekki er hins vegar annað að skilja á fréttum af gagnakaupum Þjóðverja í sumar en að þar sé mestmegnis um að ræða sömu gögn og íslenska ríkið ákvað að kaupa á 37 milljónir í apríl 2015 og fjölmiðlar fjölluðu svo um í apríl í fyrra. Í þeirri umfjöllun kom fram að Sigmundur og kona hans, Anna Sigríður Pálsdóttir, hefðu átt eignir í félaginu Wintris á Bresku Jómfrúreyjum,“ segir í frétt RÚV. (Vert er að benda á að þarna hefur misritun átt sér stað en eiginkona Sigmundar heitir Anna Sigurlaug.) Sigmundur Davíð hefur þegar brugðist við þessum tíðindum á Facebooksíðu sinni og í hans huga leikur enginn vafi á um að þarna sé um samsæri gegn sér að ræða. „Er líklegt að það sé tilviljun að einmitt núna birtist gömla frétt um að nafnið mitt hafi verið meðal þeirra milljóna nafna sem var að finna í gögnum sem þýska ríkið keypti 2015?“ spyr Sigmundur Davíð. Hann Þjóðverjana hafa sent upplýsingar úr gögnunum sem þeir keyptu á sínum tíma til viðeigandi landa. „Við á Íslandi hefðum reyndar ekki þurft sendinguna frá þeim vegna þess að ríkisstjórn mín var búin að láta kaupa þann hluta þessara gagna sem vörðuðu Íslendinga.“
Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira