Vélarnar voru í 3000 feta hæð á leið til Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2017 18:00 Vélarnar voru rétt vestan við Langjökul þegar þær rákust saman. vísir/stefán Rannsókn á aðdraganda þess að tvær litlar flugvélar rákust saman vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Málið kom inn á borð nefndarinnar samdægurs en lögum samkvæmt ber að tilkynna nefndinni um slys sem þessi tafarlaust. Ragnar Guðmundsson, starfsmaður nefndarinnar, segir í samtali við Vísi að nefndin hafi verið látin vita af slysinu rétt eftir að vélunum var lent. „Ég fór á vettvang í kjölfarið, skoðaði vélarnar, og tókur skýrslur af báðum flugmönnum,“ segir Ragnar. Fyrir liggi að báðar vélar voru á leiðinni til Reykjavíkur og voru í um þrjú þúsund feta hæð yfir sjávarmáli, rúmlega 900 metra. Nánari upplýsingar um á hvaða leið vélarnar voru liggja ekki fyrir. Nefndin er komin með hrá radargögn í hendurnar sem á eftir að greina. Töluverð vinna felst í því að setja ferla flugvélanna saman. „Rannsóknin er unnin samhliða öðrum rannsóknum,“ segir Ragnar. Samkvæmt lögum um tilkynningaskyldu hafa flugmenn þrjá sólarhringa til að skila inn tilkynningu um slys til Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, staðfestir að atvikið hafi verið tilkynnt til Samgöngustofu með réttum hætti. „Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn málsins en Samgöngustofa fylgist með framvindunni eins og ævinlega og mun bregðast við hugsanlegum tilmælum nefndarinnar. Ekki var talin þörf á tafarlausum aðgerðum vegna þessa atviks,“ segir í skriflegu svari Þórhildar. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira
Rannsókn á aðdraganda þess að tvær litlar flugvélar rákust saman vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Málið kom inn á borð nefndarinnar samdægurs en lögum samkvæmt ber að tilkynna nefndinni um slys sem þessi tafarlaust. Ragnar Guðmundsson, starfsmaður nefndarinnar, segir í samtali við Vísi að nefndin hafi verið látin vita af slysinu rétt eftir að vélunum var lent. „Ég fór á vettvang í kjölfarið, skoðaði vélarnar, og tókur skýrslur af báðum flugmönnum,“ segir Ragnar. Fyrir liggi að báðar vélar voru á leiðinni til Reykjavíkur og voru í um þrjú þúsund feta hæð yfir sjávarmáli, rúmlega 900 metra. Nánari upplýsingar um á hvaða leið vélarnar voru liggja ekki fyrir. Nefndin er komin með hrá radargögn í hendurnar sem á eftir að greina. Töluverð vinna felst í því að setja ferla flugvélanna saman. „Rannsóknin er unnin samhliða öðrum rannsóknum,“ segir Ragnar. Samkvæmt lögum um tilkynningaskyldu hafa flugmenn þrjá sólarhringa til að skila inn tilkynningu um slys til Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, staðfestir að atvikið hafi verið tilkynnt til Samgöngustofu með réttum hætti. „Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn málsins en Samgöngustofa fylgist með framvindunni eins og ævinlega og mun bregðast við hugsanlegum tilmælum nefndarinnar. Ekki var talin þörf á tafarlausum aðgerðum vegna þessa atviks,“ segir í skriflegu svari Þórhildar.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira
Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25