Kjördæmisþing Framsóknarmanna um land allt um helgina Hersir Aron Ólafsson og Hulda Hólmkelsdóttir skrifa 23. september 2017 13:11 Frá aukakjördæmisþingi Framsóknarmanna í Reykjavík í dag. Kjördæmisþing Framsóknarmanna fara fram um land allt um helgina. Aukakjördæmisþing fór fram á vegum kjördæmasambands Framsóknarmanna í Reykjavík í dag. Meginatriði þingsins sneru að ákvörðun um hvernig velja skuli á framboðslista auk þess sem rædd voru þau stefnumál sem keyrt verður á í komandi kosningabaráttu. Samþykkt var að stillt verði upp á lista í Reykjavík. „Í tillögunni okkar er jafnframt tillaga um að listarnir í heild sinni í báðum kjördæmum verði samþykktir 5. október. Það er okkar tillaga líka. Það er svona endapunkturinn á listunum þannig það eru þá 44 nöfn sem eru tilbúin til að bjóða sig fram fyrir hönd okkar í Reykjavík,“ sagði Jón Ingi Gíslason, formaður kjördæmissambandsins í Reykjavík, í samtali við fréttastofu í morgun. Sams konar kjördæmisþing í norðvesturkjördæmi fer fram í Hrútafirði eftir hádegi. Í kvöldfréttum RÚV í gær voru þrír þingmenn orðaðir við framboð í fyrsta sæti listans á móti sitjandi oddvita, Gunnari Braga Sveinssyni. Við það tilefni sagðist Gunnar Bragi finna fyrir einhverjum undirmálum í baráttunni, sem hann óttaðist að gæti skaðað flokkinn. Ekki náðist samband við Gunnar Braga við vinnslu þessarar fréttar. Í samtali við fréttastofu vildi Þorleifur Karl Eggertsson, formaður kjördæmasambands norðvesturlands, ekki gefa upp hvort stillt yrði upp á listann - eða hvort aðrar leiðir yrðu farnar. Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Kjördæmisþing Framsóknarmanna fara fram um land allt um helgina. Aukakjördæmisþing fór fram á vegum kjördæmasambands Framsóknarmanna í Reykjavík í dag. Meginatriði þingsins sneru að ákvörðun um hvernig velja skuli á framboðslista auk þess sem rædd voru þau stefnumál sem keyrt verður á í komandi kosningabaráttu. Samþykkt var að stillt verði upp á lista í Reykjavík. „Í tillögunni okkar er jafnframt tillaga um að listarnir í heild sinni í báðum kjördæmum verði samþykktir 5. október. Það er okkar tillaga líka. Það er svona endapunkturinn á listunum þannig það eru þá 44 nöfn sem eru tilbúin til að bjóða sig fram fyrir hönd okkar í Reykjavík,“ sagði Jón Ingi Gíslason, formaður kjördæmissambandsins í Reykjavík, í samtali við fréttastofu í morgun. Sams konar kjördæmisþing í norðvesturkjördæmi fer fram í Hrútafirði eftir hádegi. Í kvöldfréttum RÚV í gær voru þrír þingmenn orðaðir við framboð í fyrsta sæti listans á móti sitjandi oddvita, Gunnari Braga Sveinssyni. Við það tilefni sagðist Gunnar Bragi finna fyrir einhverjum undirmálum í baráttunni, sem hann óttaðist að gæti skaðað flokkinn. Ekki náðist samband við Gunnar Braga við vinnslu þessarar fréttar. Í samtali við fréttastofu vildi Þorleifur Karl Eggertsson, formaður kjördæmasambands norðvesturlands, ekki gefa upp hvort stillt yrði upp á listann - eða hvort aðrar leiðir yrðu farnar.
Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira