Hæsta viðbúnaðarstig á Keflavíkurflugvelli: Eldur um borð í flugvél Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 13. september 2017 19:52 Hæsta viðbúnaðarstig er á Keflavíkurflugvelli Vísir/Anton Brink Uppfært klukkan 20:10:Gunnar Sigurðsson hjá Isavia segir að flugvél Wizz Air hafi lent á Keflavíkurflugvelli um klukkan 19:50 í kvöld. Allir hafi verið heilir um borð og vélin lent heilu og höldnu á vellinum en eldur kom upp í salerni vélarinnar skömmu eftir flugtak frá Keflavíkurflugvelli. 147 farþegar voru um borð. Ekki var þörf á slökkviþjónustu um borð og búið er að afboða viðbúnaðarstigið á flugvellinum sem var það hæsta. Vélin verður keyrð upp að flugstöð og verður affermd. Aðspurður kveðst Gunnar ekki vita um eldsupptök né hvert farið verði með farþegana en þeir eru á ábyrgð flugfélagsins. Flugvélin var á leið til Wrocklaw í Póllandi.Tilkynning frá Landhelgisgæslunni vegna málsins:Mikill viðbúnaður var settur í gang þegar eldur kom upp í Airbus-þotu flugfélagsins Wizz Air nú á áttunda tímanum. 147 voru um borð í þotunni. Tilkynning um eldinn barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar klukkan hálfátta en þá var þotan skammt suður af Mýrdalsjökli. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út og fór önnur þeirra í loftið. Hæsta viðbúnaðarstigi var lýst yfir á Keflavíkurflugvelli, liðsauki frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sendur á vettvang og björgunarsveitir settar í viðbragðsstöðu. Þotan lenti heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli klukkan 19:51.Fréttin hefur verið uppfærð. Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira
Uppfært klukkan 20:10:Gunnar Sigurðsson hjá Isavia segir að flugvél Wizz Air hafi lent á Keflavíkurflugvelli um klukkan 19:50 í kvöld. Allir hafi verið heilir um borð og vélin lent heilu og höldnu á vellinum en eldur kom upp í salerni vélarinnar skömmu eftir flugtak frá Keflavíkurflugvelli. 147 farþegar voru um borð. Ekki var þörf á slökkviþjónustu um borð og búið er að afboða viðbúnaðarstigið á flugvellinum sem var það hæsta. Vélin verður keyrð upp að flugstöð og verður affermd. Aðspurður kveðst Gunnar ekki vita um eldsupptök né hvert farið verði með farþegana en þeir eru á ábyrgð flugfélagsins. Flugvélin var á leið til Wrocklaw í Póllandi.Tilkynning frá Landhelgisgæslunni vegna málsins:Mikill viðbúnaður var settur í gang þegar eldur kom upp í Airbus-þotu flugfélagsins Wizz Air nú á áttunda tímanum. 147 voru um borð í þotunni. Tilkynning um eldinn barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar klukkan hálfátta en þá var þotan skammt suður af Mýrdalsjökli. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út og fór önnur þeirra í loftið. Hæsta viðbúnaðarstigi var lýst yfir á Keflavíkurflugvelli, liðsauki frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sendur á vettvang og björgunarsveitir settar í viðbragðsstöðu. Þotan lenti heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli klukkan 19:51.Fréttin hefur verið uppfærð.
Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira