Segir skilið við Frelsisflokkinn og leggur stuðning sinn við Flokk fólksins Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. september 2017 18:31 Margrét Friðriksdóttir styður nú Flokk fólksins. Margrét Friðriksdóttir, frumkvöðlafræðingur, hefur yfirgefið Frelsisflokkinn vegna trúnaðarbrests. DV sagði fyrst frá þessu. Í samtali við Vísi segist Margrét leggja alfarið stuðning sinn við Flokk fólksins og hyggst hún leggja honum liðsinni sitt þrátt fyrir að hafa ekki hug á því að bjóða sig fram til Alþingiskosninga. Margréti þykir starfsvettvangurinn á Alþingi ekki spennandi. „Það eru kosningar hérna árlega,“ segir Margrét um þessa miklu umrótatíma. Margrét segist áhugasöm um borgarmálin en hún útilokar ekki mögulegt framboð til borgarstjórnarkosninga undir merkjum Flokks fólksins þegar að því kemur.Afhuga flokki sem hún segir hverfast um eitt málefniAðspurð svarar Margrét að trúnaðarbresturinn í Frelsisflokknum felist aðallega í því að forysta flokksins feti braut sem sé þvert á samþykktir aðalfundar. Margrét segist ekki vilja tilheyra flokki sem hverfist einungis um innflytjendamál en hún segir ýmsa aðila innan Frelsisflokksins nýverið tala um flokkinn sem „þjóðhyggjuflokk.“ „Ákveðin var viss nálgun á aðalfundi sem var andstaða við þetta Þjóðfylkingardæmi. Ég sagði alveg skírt í upphafi að ég myndi ekki taka þátt í neinni Þjóðfylkingu í öðru veldi. Ég lýsti minni nálgun mjög skírt. Mín nálgun er mjög lík þeirri hjá Flokki fólksins og hjá Ingu Sæland. Ég vildi fara mildara í hlutina og ég vil líka einblína á önnur málefni sem ég tel ekki síður mikilvæg; innanríkismálefni eins og fátækt, húsnæðismál og menntamál. Þetta eru mál sem eru miklu ofar á baugi, að mínu mati, heldur en einhver innflytjendamál,“ segir Margrét um ásteytingarefnið.Vildi sameina smærri framboðMargrét sá ætíð fyrir sér sameiningu smærri framboða. „Þá var ég að skoða Flokk fólksins og ég var búin að ræða það við Ingu og Frelsisflokkinn og jafnvel Framfaraflokkinn sem mér skilst að átti að stofna núna í haust,“ bætir hún við. Hún segir að hugmynd þessi hafi mælst vel fyrir á aðalfundinn og að meirihluti Frelsisflokksins hefði tekið undir með henni en að ekkert hafi orðið úr þessu.Finnur hugsjón sinni farveg hjá Flokki fólksinsMargrét segist treysta Ingu Sæland fullkomlega til þess að veita flokknum forystu og hún telur brýnt að sem flestir styðji flokkinn og Ingu til þess að Flokkur fólksins fái sem mest fylgi. Tengdar fréttir Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. 11. ágúst 2017 16:18 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Margrét Friðriksdóttir, frumkvöðlafræðingur, hefur yfirgefið Frelsisflokkinn vegna trúnaðarbrests. DV sagði fyrst frá þessu. Í samtali við Vísi segist Margrét leggja alfarið stuðning sinn við Flokk fólksins og hyggst hún leggja honum liðsinni sitt þrátt fyrir að hafa ekki hug á því að bjóða sig fram til Alþingiskosninga. Margréti þykir starfsvettvangurinn á Alþingi ekki spennandi. „Það eru kosningar hérna árlega,“ segir Margrét um þessa miklu umrótatíma. Margrét segist áhugasöm um borgarmálin en hún útilokar ekki mögulegt framboð til borgarstjórnarkosninga undir merkjum Flokks fólksins þegar að því kemur.Afhuga flokki sem hún segir hverfast um eitt málefniAðspurð svarar Margrét að trúnaðarbresturinn í Frelsisflokknum felist aðallega í því að forysta flokksins feti braut sem sé þvert á samþykktir aðalfundar. Margrét segist ekki vilja tilheyra flokki sem hverfist einungis um innflytjendamál en hún segir ýmsa aðila innan Frelsisflokksins nýverið tala um flokkinn sem „þjóðhyggjuflokk.“ „Ákveðin var viss nálgun á aðalfundi sem var andstaða við þetta Þjóðfylkingardæmi. Ég sagði alveg skírt í upphafi að ég myndi ekki taka þátt í neinni Þjóðfylkingu í öðru veldi. Ég lýsti minni nálgun mjög skírt. Mín nálgun er mjög lík þeirri hjá Flokki fólksins og hjá Ingu Sæland. Ég vildi fara mildara í hlutina og ég vil líka einblína á önnur málefni sem ég tel ekki síður mikilvæg; innanríkismálefni eins og fátækt, húsnæðismál og menntamál. Þetta eru mál sem eru miklu ofar á baugi, að mínu mati, heldur en einhver innflytjendamál,“ segir Margrét um ásteytingarefnið.Vildi sameina smærri framboðMargrét sá ætíð fyrir sér sameiningu smærri framboða. „Þá var ég að skoða Flokk fólksins og ég var búin að ræða það við Ingu og Frelsisflokkinn og jafnvel Framfaraflokkinn sem mér skilst að átti að stofna núna í haust,“ bætir hún við. Hún segir að hugmynd þessi hafi mælst vel fyrir á aðalfundinn og að meirihluti Frelsisflokksins hefði tekið undir með henni en að ekkert hafi orðið úr þessu.Finnur hugsjón sinni farveg hjá Flokki fólksinsMargrét segist treysta Ingu Sæland fullkomlega til þess að veita flokknum forystu og hún telur brýnt að sem flestir styðji flokkinn og Ingu til þess að Flokkur fólksins fái sem mest fylgi.
Tengdar fréttir Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. 11. ágúst 2017 16:18 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. 11. ágúst 2017 16:18