Vestnorræna ráðið setur af stað rannsókn á plastmengun í Norður-Atlantshafi Ingvar Þór Björnsson skrifar 1. september 2017 17:42 Um það bil 300 milljón tonn af plasti eru framleidd á hverju ári. Vísir/AFP Ársfundur Vestnorræna ráðsins, samstarfsráðs þjóðþinga Íslands, Færeyja og Grænlands, samþykkti í dag að beina því til stjórnvalda landanna þriggja að vinna sameiginlega að rannsókn á umfangi örplasts í lífverum hafsins og plastmengunar almennt í Norður-Atlantshafi. Ársfundurinn var haldinn á Alþingi í gær og í dag. Niðurstöður rannsóknarinnar verða lagðar fyrir Vestnorræna ráðið eftir tvö ár. Þá er einnig mælst til þess að stjórnvöld landanna vinni saman að því að draga úr notkun plasts og örplasts og vinni gegn notkun örplasts í framleiðsluvörum, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi. Jafnframt var samþykkt á fundinum að beina því til stjónvalda landanna þriggja að vinna að greiningu á möguleikum til aukins samstarfs Vestur-Norðurlanda um menntun á sviði sjávarútvegs. Þá var einnig samþykkt að setja á fót vinnuhóp sem fengi það hlutverk að vinna að útgáfu sameiginlegrar vestnorrænnar vísu- og söngbókar. Þjóðþing landanna þriggja skipa sex fulltrúa hvert í Vestnorræna ráðið. Bryndís Haraldsdóttir er formaður Íslandsdeildar. Auk Bryndísar eru Lilja Rafney Magnúsdóttir, Eygló Harðardóttir, Njáll Trausti Friðbertsson, Einar Brynjólfsson og Pawel Bartoszek í ráðinu. Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Ársfundur Vestnorræna ráðsins, samstarfsráðs þjóðþinga Íslands, Færeyja og Grænlands, samþykkti í dag að beina því til stjórnvalda landanna þriggja að vinna sameiginlega að rannsókn á umfangi örplasts í lífverum hafsins og plastmengunar almennt í Norður-Atlantshafi. Ársfundurinn var haldinn á Alþingi í gær og í dag. Niðurstöður rannsóknarinnar verða lagðar fyrir Vestnorræna ráðið eftir tvö ár. Þá er einnig mælst til þess að stjórnvöld landanna vinni saman að því að draga úr notkun plasts og örplasts og vinni gegn notkun örplasts í framleiðsluvörum, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi. Jafnframt var samþykkt á fundinum að beina því til stjónvalda landanna þriggja að vinna að greiningu á möguleikum til aukins samstarfs Vestur-Norðurlanda um menntun á sviði sjávarútvegs. Þá var einnig samþykkt að setja á fót vinnuhóp sem fengi það hlutverk að vinna að útgáfu sameiginlegrar vestnorrænnar vísu- og söngbókar. Þjóðþing landanna þriggja skipa sex fulltrúa hvert í Vestnorræna ráðið. Bryndís Haraldsdóttir er formaður Íslandsdeildar. Auk Bryndísar eru Lilja Rafney Magnúsdóttir, Eygló Harðardóttir, Njáll Trausti Friðbertsson, Einar Brynjólfsson og Pawel Bartoszek í ráðinu.
Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira