Blés lífi í manninn sem stökk í Ölfusá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2017 21:05 „Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel“, segir Viðar Arason, björgunarsveitarmaður á Selfossi sem blés lífi í mann sem stökk í Ölfusá í gærkvöldi. Það tók félaga í Björgunarfélagi Árborgar ekki nema níu mínútur að ná manninum upp úr ánni frá því að fyrsti bátur fór á ánna. Það gekk mikið á við Ölfusárbrú í gærkvöldi þegar ökumaður keyrði fyrst niður ljósastaur áður en hann kom á brúnna en þar keyrði hann á brúarhandrið, hljóp úr bílnum og stökk í ánna. Félagar í Björgunarfélagi Árborgar voru ekki lengi að bregðast við en svo heppilega vildi til að þeir voru að fara að hefja fund í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi þegar útkallið kom. „Og okkar fólk setur strax báta á ánna og fyrsti bátur er kominn að manninum og búinn að ná honum um borð 9 mínútum síðar. OG honum er síðan komið í hendurnar á sjúkraflutningamönnum sem sinna honum þangað til þyrla Landhelgisgæslunnar kemur og flytur hann til Reykjavíkur. Þetta er árangur af þrotlausum æfingum og námskeiðum og við leggjum mikið upp úr því við séum með gott viðbragð á Ölfusá. Þetta er okkar heimasvæði og við þurfum að vera með allt í toppstandi hér,“ segir Tryggvi Hjörtur Oddsson. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins en samkvæmt upplýsingum þaðan er maðurinn með meðvitund og dvelur á Landspítalnum Það var mikill viðbúnaður hér við Ölfusárbrú en það var Viðar Arason, björgunar- og sjúkraflutningamaður, sem blés lífi í manninn „Hann var ekki með meðvitund en öndunin kom til baka og var til staðar,“ segir Viðar. Hann vill ekki gera mikið úr afreki sínu enda segist hann bara vera hluti af þeirri heild sem kom að björgun mannsins . En hvernig gekk Viðari að sofna í gærkvöldi eftir björgunarafrek dagsins ? „Maður sofnar bara glaður. Maður veit að maður gerði vel og ég er viss um að allir gerðu það sem voru á vettvangi í gær.“ Tengdar fréttir Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45 „Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00 Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
„Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel“, segir Viðar Arason, björgunarsveitarmaður á Selfossi sem blés lífi í mann sem stökk í Ölfusá í gærkvöldi. Það tók félaga í Björgunarfélagi Árborgar ekki nema níu mínútur að ná manninum upp úr ánni frá því að fyrsti bátur fór á ánna. Það gekk mikið á við Ölfusárbrú í gærkvöldi þegar ökumaður keyrði fyrst niður ljósastaur áður en hann kom á brúnna en þar keyrði hann á brúarhandrið, hljóp úr bílnum og stökk í ánna. Félagar í Björgunarfélagi Árborgar voru ekki lengi að bregðast við en svo heppilega vildi til að þeir voru að fara að hefja fund í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi þegar útkallið kom. „Og okkar fólk setur strax báta á ánna og fyrsti bátur er kominn að manninum og búinn að ná honum um borð 9 mínútum síðar. OG honum er síðan komið í hendurnar á sjúkraflutningamönnum sem sinna honum þangað til þyrla Landhelgisgæslunnar kemur og flytur hann til Reykjavíkur. Þetta er árangur af þrotlausum æfingum og námskeiðum og við leggjum mikið upp úr því við séum með gott viðbragð á Ölfusá. Þetta er okkar heimasvæði og við þurfum að vera með allt í toppstandi hér,“ segir Tryggvi Hjörtur Oddsson. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins en samkvæmt upplýsingum þaðan er maðurinn með meðvitund og dvelur á Landspítalnum Það var mikill viðbúnaður hér við Ölfusárbrú en það var Viðar Arason, björgunar- og sjúkraflutningamaður, sem blés lífi í manninn „Hann var ekki með meðvitund en öndunin kom til baka og var til staðar,“ segir Viðar. Hann vill ekki gera mikið úr afreki sínu enda segist hann bara vera hluti af þeirri heild sem kom að björgun mannsins . En hvernig gekk Viðari að sofna í gærkvöldi eftir björgunarafrek dagsins ? „Maður sofnar bara glaður. Maður veit að maður gerði vel og ég er viss um að allir gerðu það sem voru á vettvangi í gær.“
Tengdar fréttir Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45 „Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00 Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45
„Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00
Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31