Vinsæl í Ungfrú Ísland: Brýtur niður staðalímyndir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2017 11:30 Stefanía Tara hefur vakið mikla athygli með þátttöku sinni í Ungfrú Ísland. Rafn Rafnsson Förðunarfræðingurinn Stefanía Tara Þrastardóttir er ein þeirra sem keppir í Ungfrú Ísland á laugardaginn. Í viðtali við Brennsluna á FM957 í morgunn sagði Stefanía að þetta væri langt fyrir utan hennar þægindaramma. Stefanía segist ánægð með að vera valin til þess að setja þetta fordæmi í þessa keppni. „Stelpur í mínum stærðarflokki hafa kannski ekki verið að keppa mikið í svona keppnum.“ Hún hefur upplifað gríðarlega mikinn stuðning og jákvæð viðbrögð vegna þátttökunnar í keppninni. „Ég bjóst við neikvæðri umfjöllun og var alveg tilbúin til að takast á við það.“ Stefanía segir að hún sé að ryðja brautina fyrir aðrar stelpur í þessari keppni. „Mér finnst svo jákvætt að taka þessa staðalímynd og henda henni í ruslið. Það er hægt að gera allt sem þú vilt, sama hvernig þú lítur út.“Vildi breyta staðalímyndinni Keppnin er töluvert breytt og er meiri áhersla lögð á góðgerðarmál. „Ég var guðslifandi fegin að þurfa ekki að fara upp á svið í sundfötunum en ég hefði alveg gert það ef það hefði verið,“ segir Stefanía Tara en eins og kom fram í viðtali við Birgittu Líf framkvæmdastjóra keppninnar hefur sundfatahluta Ungfrú Ísland keppninnar verið hætt.Sjá einnig:Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur Ungfrú Ísland 2017Birgitta LífStefanía Tara er efst í vinsældarkeppni Ungfrú Íslands sem stendur en vinsælasta stúlkan er valin með netkosningu. „Það er verið að kjósa mig á þessum forsendum of ég er með þennan boðskap og fólki líkar það.“Sjá einnig: Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Stefanía Tara sótti líka um í keppnina á síðasta ári en fékk þá neitun. Ástæða þess að hún sótti um er að hún vildi brjóta niður staðalímyndir. „Ekki endilega á þessum vettvangi heldur bara einhverjum vettvangi, langaði mig að breyta þessari staðalímynd. Þetta er náttúrulega sjúklega góður vettvangur því að það hefur alltaf verið þessi staðlaða fegurðardrottning og ég er langt frá því að vera hún.“ Þessu vildi Stefanía Tara breyta. „Af hverju á ég ekki heima þarna eins og allir aðrir? Mér finnst það og þetta er bara boðskapur sem er greinilega búinn að hafa áhrif.“ Það stefnir í að Stefanía Tara verði valin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland í ár en hún er með gott forskot á aðra keppendur í netkosningunni. nn og verður keppnin sýnd í beinni á Facebook síðu keppinnar.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11. ágúst 2017 15:00 Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Netkosningin fyrir Miss Peoples Choice Iceland 2017 er hafin. 16. ágúst 2017 23:41 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Förðunarfræðingurinn Stefanía Tara Þrastardóttir er ein þeirra sem keppir í Ungfrú Ísland á laugardaginn. Í viðtali við Brennsluna á FM957 í morgunn sagði Stefanía að þetta væri langt fyrir utan hennar þægindaramma. Stefanía segist ánægð með að vera valin til þess að setja þetta fordæmi í þessa keppni. „Stelpur í mínum stærðarflokki hafa kannski ekki verið að keppa mikið í svona keppnum.“ Hún hefur upplifað gríðarlega mikinn stuðning og jákvæð viðbrögð vegna þátttökunnar í keppninni. „Ég bjóst við neikvæðri umfjöllun og var alveg tilbúin til að takast á við það.“ Stefanía segir að hún sé að ryðja brautina fyrir aðrar stelpur í þessari keppni. „Mér finnst svo jákvætt að taka þessa staðalímynd og henda henni í ruslið. Það er hægt að gera allt sem þú vilt, sama hvernig þú lítur út.“Vildi breyta staðalímyndinni Keppnin er töluvert breytt og er meiri áhersla lögð á góðgerðarmál. „Ég var guðslifandi fegin að þurfa ekki að fara upp á svið í sundfötunum en ég hefði alveg gert það ef það hefði verið,“ segir Stefanía Tara en eins og kom fram í viðtali við Birgittu Líf framkvæmdastjóra keppninnar hefur sundfatahluta Ungfrú Ísland keppninnar verið hætt.Sjá einnig:Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur Ungfrú Ísland 2017Birgitta LífStefanía Tara er efst í vinsældarkeppni Ungfrú Íslands sem stendur en vinsælasta stúlkan er valin með netkosningu. „Það er verið að kjósa mig á þessum forsendum of ég er með þennan boðskap og fólki líkar það.“Sjá einnig: Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Stefanía Tara sótti líka um í keppnina á síðasta ári en fékk þá neitun. Ástæða þess að hún sótti um er að hún vildi brjóta niður staðalímyndir. „Ekki endilega á þessum vettvangi heldur bara einhverjum vettvangi, langaði mig að breyta þessari staðalímynd. Þetta er náttúrulega sjúklega góður vettvangur því að það hefur alltaf verið þessi staðlaða fegurðardrottning og ég er langt frá því að vera hún.“ Þessu vildi Stefanía Tara breyta. „Af hverju á ég ekki heima þarna eins og allir aðrir? Mér finnst það og þetta er bara boðskapur sem er greinilega búinn að hafa áhrif.“ Það stefnir í að Stefanía Tara verði valin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland í ár en hún er með gott forskot á aðra keppendur í netkosningunni. nn og verður keppnin sýnd í beinni á Facebook síðu keppinnar.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11. ágúst 2017 15:00 Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Netkosningin fyrir Miss Peoples Choice Iceland 2017 er hafin. 16. ágúst 2017 23:41 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11. ágúst 2017 15:00
Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Netkosningin fyrir Miss Peoples Choice Iceland 2017 er hafin. 16. ágúst 2017 23:41