Píratar ræða vaxtarverki og viðburðaríkt ár á aðalfundi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. ágúst 2017 12:15 Píratar þreföldu þingflokk sinn í síðustu kosningum. Hér eru þeir að sannfæra kjósendur í Kringlunni síðasta haust. Vísir/ernir Aðalfundur Pírata hófst í morgun og stendur yfir um helgina. Formaður Ungra Pírata segir að litið verði yfir síðasta starfsár með gagnrýnum augum og kosið verður í ráð og nefndir í dag. Aðalfundur Pírata hófst klukkan níu í morgun í Valsheimilinu við Hlíðarenda í Reykjavík. Dagskráin hófst með svokallaðri færnimiðlum þar sem þingmenn Pírata leidddu samtal um ýmis málefni á borð við vímuefni, húsnæðismál og fjármálaeftirlit á Íslandi. Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður Ungra Pírata, segir að í dag verði farið yfir liðið starfsár. „Það sem við ætlum að hafa aðallega á dagskránni í dag er það sem hefur gengið vel, það sem hefur gengið illa. Líta yfir þann árangur sem við höfum náð. Staldara við sem og að líta yfir farinn veg,“ segir Dóra.Dóra Björt Guðjónsdóttir er formaður Ungra PírataHún segir eðlilegt að hlutirnir gangi misvel hjá nýjum stjórnmálaflokki og að það þurfi að skoða. „Við erum náttúrulega ný. Við höfum verið að gera allt í fyrsta skipti undanfarin ár. Það er auðvitað þannig að það er ýmislegt sem gengur misvel. Við munum líta á það gagnrýnum augum, reyna að læra af því og bæta okkur til þess að ná betri árangri í framtíðinni,“ segir Dóra. „Það er rosa flókið að fara í svona stórar kosningar þar sem margir hafa miklar væntingar til okkar. Við þurfum að taka skrefið úr því að vera pínulítill flokkur með þrjá þingmenn yfir í að fá 10 þingmenn. Þannig að það eru ákveðnir vaxtarverkir sem hafa gengið á. Þannig að það yrði kannski það helsta sem við myndum ræða í tengslum við þetta.“ Mögulegar ályktanir verða samþykktar á morgun en engin formleg drög verða þó lögð fyrir fundinn. „Við vinnum dálítið þannig að við viljum byrja með grasrótinni og hafa hana með frá upphafi frekar en að leggja fyrir einhver drög sem er svo þrýst á að séu samþykkt. Við vinnum ekki þannig - við erum flokkur sem vill dreifa valdinu og hafa allt lýðræðislegt frekar en að einhver drög komi að ofan.“ Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Aðalfundur Pírata hófst í morgun og stendur yfir um helgina. Formaður Ungra Pírata segir að litið verði yfir síðasta starfsár með gagnrýnum augum og kosið verður í ráð og nefndir í dag. Aðalfundur Pírata hófst klukkan níu í morgun í Valsheimilinu við Hlíðarenda í Reykjavík. Dagskráin hófst með svokallaðri færnimiðlum þar sem þingmenn Pírata leidddu samtal um ýmis málefni á borð við vímuefni, húsnæðismál og fjármálaeftirlit á Íslandi. Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður Ungra Pírata, segir að í dag verði farið yfir liðið starfsár. „Það sem við ætlum að hafa aðallega á dagskránni í dag er það sem hefur gengið vel, það sem hefur gengið illa. Líta yfir þann árangur sem við höfum náð. Staldara við sem og að líta yfir farinn veg,“ segir Dóra.Dóra Björt Guðjónsdóttir er formaður Ungra PírataHún segir eðlilegt að hlutirnir gangi misvel hjá nýjum stjórnmálaflokki og að það þurfi að skoða. „Við erum náttúrulega ný. Við höfum verið að gera allt í fyrsta skipti undanfarin ár. Það er auðvitað þannig að það er ýmislegt sem gengur misvel. Við munum líta á það gagnrýnum augum, reyna að læra af því og bæta okkur til þess að ná betri árangri í framtíðinni,“ segir Dóra. „Það er rosa flókið að fara í svona stórar kosningar þar sem margir hafa miklar væntingar til okkar. Við þurfum að taka skrefið úr því að vera pínulítill flokkur með þrjá þingmenn yfir í að fá 10 þingmenn. Þannig að það eru ákveðnir vaxtarverkir sem hafa gengið á. Þannig að það yrði kannski það helsta sem við myndum ræða í tengslum við þetta.“ Mögulegar ályktanir verða samþykktar á morgun en engin formleg drög verða þó lögð fyrir fundinn. „Við vinnum dálítið þannig að við viljum byrja með grasrótinni og hafa hana með frá upphafi frekar en að leggja fyrir einhver drög sem er svo þrýst á að séu samþykkt. Við vinnum ekki þannig - við erum flokkur sem vill dreifa valdinu og hafa allt lýðræðislegt frekar en að einhver drög komi að ofan.“
Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira