Svona verður verðið í H&M á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. ágúst 2017 10:45 Margir hafa beðið lengi eftir komu H&M til Íslands Vísir Fyrsta verslun H&M á Íslandi opnar í Smáralind þann 26. ágúst næstkomandi. Verslunin, sem er sögð þeirra aðalverslun hér á landi, er um 3.000 fermetrar að stærð og á tveimur hæðum. Margir bíða spenntir eftir því að sjá vöruúrvalið og einhverjir velta því fyrir sér hvort koma H&M muni hafa áhrif á verð annarra fataverslana. Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum flíkum og fylgihlutum í íslenskum krónum en verðin má sjá á myndunum hér að neðan.Sjá einnig:H&M boðskortið sent á ranga Mörtu Maríu „Við erum ótrúlega spennt að opna dyrnar á verslun H&M í Smáralind og bjóða viðskiptavinina velkomna. Við höfum nú þegar orðið vör við mikinn spenning í kringum opnunina okkar og hlökkum til þess að standast væntingarnar. Okkar markmið er alltaf að viðskiptavinirnir geti gert góð kaup í H&M, útfrá hugmynd okkar um að bjóða tísku og gæði á góðu verði og á sjálfbæran hátt,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir markaðs- og upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi í samtali við Vísi. Nokkrir útvaldir fengu í vikunni boð í opnunarhóf H&M þar sem þeim gefst kostur á að versla vörur á 20 prósent afslætti, áður en verslunin í Smáralind verður opnuð almenningi. Þeir fyrstu sem mæta á sjálfan opnunardaginn geta átt möguleika á að fá gjafabréf sem gildir í verslanir H&M. Má því búast við því að röð muni myndast fyrir utan verslunina. Við tókum saman verð á nokkrum vinsælum vörum úr því vöruúrvali sem H&M mun bjóða upp á í sínum verslunum hér á landi.Dömur Herrar VísirBörn H&M Tengdar fréttir Nafna lífsstílsdrottningarinnar fékk boðskortið á sérlega opnun H&M fyrir útvalda Mörtu Smörtu var tekið að lengja eftir boðskortinu í viðburðinn sem ætlaður er áhrifavöldum. 11. ágúst 2017 10:41 Íslenskum áhrifavöldum boðið að versla á afslætti í H&M fyrir opnun Íslenskum samfélagsmiðlastjörnum og öðrum áhrifavöldum innan tískuheimsins hefur verið boðið á opnunarhóf H&M á Íslandi, tveimur dögum fyrir hinn eiginlega opnunardag. Áhrifavaldarnir fá að taka með sér vin og býðst að versla vörur á afslætti. 9. ágúst 2017 11:45 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira
Fyrsta verslun H&M á Íslandi opnar í Smáralind þann 26. ágúst næstkomandi. Verslunin, sem er sögð þeirra aðalverslun hér á landi, er um 3.000 fermetrar að stærð og á tveimur hæðum. Margir bíða spenntir eftir því að sjá vöruúrvalið og einhverjir velta því fyrir sér hvort koma H&M muni hafa áhrif á verð annarra fataverslana. Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum flíkum og fylgihlutum í íslenskum krónum en verðin má sjá á myndunum hér að neðan.Sjá einnig:H&M boðskortið sent á ranga Mörtu Maríu „Við erum ótrúlega spennt að opna dyrnar á verslun H&M í Smáralind og bjóða viðskiptavinina velkomna. Við höfum nú þegar orðið vör við mikinn spenning í kringum opnunina okkar og hlökkum til þess að standast væntingarnar. Okkar markmið er alltaf að viðskiptavinirnir geti gert góð kaup í H&M, útfrá hugmynd okkar um að bjóða tísku og gæði á góðu verði og á sjálfbæran hátt,“ segir Anna Margrét Gunnarsdóttir markaðs- og upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi í samtali við Vísi. Nokkrir útvaldir fengu í vikunni boð í opnunarhóf H&M þar sem þeim gefst kostur á að versla vörur á 20 prósent afslætti, áður en verslunin í Smáralind verður opnuð almenningi. Þeir fyrstu sem mæta á sjálfan opnunardaginn geta átt möguleika á að fá gjafabréf sem gildir í verslanir H&M. Má því búast við því að röð muni myndast fyrir utan verslunina. Við tókum saman verð á nokkrum vinsælum vörum úr því vöruúrvali sem H&M mun bjóða upp á í sínum verslunum hér á landi.Dömur Herrar VísirBörn
H&M Tengdar fréttir Nafna lífsstílsdrottningarinnar fékk boðskortið á sérlega opnun H&M fyrir útvalda Mörtu Smörtu var tekið að lengja eftir boðskortinu í viðburðinn sem ætlaður er áhrifavöldum. 11. ágúst 2017 10:41 Íslenskum áhrifavöldum boðið að versla á afslætti í H&M fyrir opnun Íslenskum samfélagsmiðlastjörnum og öðrum áhrifavöldum innan tískuheimsins hefur verið boðið á opnunarhóf H&M á Íslandi, tveimur dögum fyrir hinn eiginlega opnunardag. Áhrifavaldarnir fá að taka með sér vin og býðst að versla vörur á afslætti. 9. ágúst 2017 11:45 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira
Nafna lífsstílsdrottningarinnar fékk boðskortið á sérlega opnun H&M fyrir útvalda Mörtu Smörtu var tekið að lengja eftir boðskortinu í viðburðinn sem ætlaður er áhrifavöldum. 11. ágúst 2017 10:41
Íslenskum áhrifavöldum boðið að versla á afslætti í H&M fyrir opnun Íslenskum samfélagsmiðlastjörnum og öðrum áhrifavöldum innan tískuheimsins hefur verið boðið á opnunarhóf H&M á Íslandi, tveimur dögum fyrir hinn eiginlega opnunardag. Áhrifavaldarnir fá að taka með sér vin og býðst að versla vörur á afslætti. 9. ágúst 2017 11:45