Aldi með áhuga á Íslandi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. ágúst 2017 20:00 Erlendar verslanakeðjur hafa streymt til landsins á síðustu misserum og von er á fleirum. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir verslunarumhverfið hafa breyst gríðarlega neytendum í hag. Fjöldi erlendra verslana- og veitingahúsakeðja hefur streymt til Íslands á síðustu misserum og virðist ekkert lát vera á þróuninni. Costco, H&M, Nespresso og Hard Rock eru nokkur dæmi og hafa sumar opnanir valdið straumhvörfum í íslenskri verslun. Þá hafa fleiri verslanir augastað á Íslandi en greint hefur verið frá viðræðum Illum Bolighus og Reita. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa einnig yfir viðræður um opnun á búð þýska verslunarrisans Aldi. Þá hefur GAP einnig sýnt Íslandi áhuga. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir að íslensk fyrirtæki séu ágætlega undirbúin til að taka við samkeppni. Hins vegar þurfti eftirlitsyfirvöld að fara taka mið af breyttum aðstæðum. „Samkeppniseftirlitið þarf líka að fara horfa á markaðinn öðruvísi. Þetta er risa markaður. Eitt er að fá þessar erlendu keðjur sem þarf að taka tillit til en við þurfum líka að taka tillit til þessarar gríðarlegu netverslanar," segir Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Margrét segir að víða sé fylgst með þróuninni hér á landi. „Íslan er eyland og þetta er mjög lítið land. Í sumum tilfellum getur ferðamannastraumurinn haft áhrif en í öðrum vöruflokkum ekki. En mér sýnist að Ísland hefur stimplað sig inn og svo um leið og viðskiptaumhverfið er betra hefur það áhrif og spyrst út," segir Margrét. Hún telur bætt viðskiptaumhverfi hér á landi hafi haft mikil áhrif þar sem hægt sé að bjóða upp á lægra vöruverð. „1. janúar 2015 voru felld niður öll almenn vörugjöld. Síðan 1. janúar 2016 tollar af fötum og skóm. Og 2017, núna um áramótin, voru allir aðrir tollar felldir niður nema á hluta matvöru. Þannig að umhverfið á Íslandi er bara allt annað en það var. Sem er frábært fyrir neytendur," segir Margrét. Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Sjá meira
Erlendar verslanakeðjur hafa streymt til landsins á síðustu misserum og von er á fleirum. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir verslunarumhverfið hafa breyst gríðarlega neytendum í hag. Fjöldi erlendra verslana- og veitingahúsakeðja hefur streymt til Íslands á síðustu misserum og virðist ekkert lát vera á þróuninni. Costco, H&M, Nespresso og Hard Rock eru nokkur dæmi og hafa sumar opnanir valdið straumhvörfum í íslenskri verslun. Þá hafa fleiri verslanir augastað á Íslandi en greint hefur verið frá viðræðum Illum Bolighus og Reita. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa einnig yfir viðræður um opnun á búð þýska verslunarrisans Aldi. Þá hefur GAP einnig sýnt Íslandi áhuga. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir að íslensk fyrirtæki séu ágætlega undirbúin til að taka við samkeppni. Hins vegar þurfti eftirlitsyfirvöld að fara taka mið af breyttum aðstæðum. „Samkeppniseftirlitið þarf líka að fara horfa á markaðinn öðruvísi. Þetta er risa markaður. Eitt er að fá þessar erlendu keðjur sem þarf að taka tillit til en við þurfum líka að taka tillit til þessarar gríðarlegu netverslanar," segir Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Margrét segir að víða sé fylgst með þróuninni hér á landi. „Íslan er eyland og þetta er mjög lítið land. Í sumum tilfellum getur ferðamannastraumurinn haft áhrif en í öðrum vöruflokkum ekki. En mér sýnist að Ísland hefur stimplað sig inn og svo um leið og viðskiptaumhverfið er betra hefur það áhrif og spyrst út," segir Margrét. Hún telur bætt viðskiptaumhverfi hér á landi hafi haft mikil áhrif þar sem hægt sé að bjóða upp á lægra vöruverð. „1. janúar 2015 voru felld niður öll almenn vörugjöld. Síðan 1. janúar 2016 tollar af fötum og skóm. Og 2017, núna um áramótin, voru allir aðrir tollar felldir niður nema á hluta matvöru. Þannig að umhverfið á Íslandi er bara allt annað en það var. Sem er frábært fyrir neytendur," segir Margrét.
Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Sjá meira