Justin Bieber tjáir sig: Biturleiki, afbrýðissemi og ótti hafa stjórnað lífi mínu Stefán Árni Pálsson skrifar 3. ágúst 2017 11:30 Justin Bieber er kominn í frí. „Ég er svo þakklátur fyrir þetta ferðalag sem ég er í með ykkur,“ segir kanadíska poppstjarnan Justin Bieber í langri færslu á Instagram, en hann aflýsti öllum tónleikum í lok síðasta mánaðar. Mikið hefur verið fjallað um heilsufar Bieber í miðlum um allan heim að undanförnu. „Ég er einnig svo þakklátur fyrir það að fara í gegnum lífið með ykkur. Ég hef leyft óöryggi mínu að ná yfirhöndinni og hafa slæm sambönd mín við annað fólk stjórnað því hvernig ég haga lífi mínu. Ég hef einnig leyft biturleika, afbrýðissemi og ótta að stjórna mínu lífi,“ segir Íslandsvinurinn. Bieber segist gera sér grein fyrir því að hann verði aldrei fullkominn. „Ég á eftir að gera fullt af mistökum en það sem ég mun ekki gera er að leyfa fortíð minni að stjórna mér. Ég ætla ekki að skammast mín fyrir þau mistök sem ég hef gert. Ég ætla verða maður sem lærir af mistökunum og þroskast með þeim. Ég vil að þið vitið öll að þetta tónleikaferðalag hefur verið einstakt og ég hef lært ótrúlega mikið um sjálfan mig á þessum tíma.“ Hann segist núna þurfa smá tíma til að hvíla sig og átta sig á hlutunum. „Ég þarf að átta mig á því hvernig maður ég vill verða og í framtíðinni hvernig eiginmaður og faðir mig langar að vera.“ A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 2, 2017 at 4:52pm PDT Tengdar fréttir Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43 Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48 Justin Bieber keyrði á ljósmyndara Söngvarinn var frjáls ferða sinna eftir atvikið en það er ekki talið munu draga dilk á eftir sér fyrir hann. 27. júlí 2017 12:56 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
„Ég er svo þakklátur fyrir þetta ferðalag sem ég er í með ykkur,“ segir kanadíska poppstjarnan Justin Bieber í langri færslu á Instagram, en hann aflýsti öllum tónleikum í lok síðasta mánaðar. Mikið hefur verið fjallað um heilsufar Bieber í miðlum um allan heim að undanförnu. „Ég er einnig svo þakklátur fyrir það að fara í gegnum lífið með ykkur. Ég hef leyft óöryggi mínu að ná yfirhöndinni og hafa slæm sambönd mín við annað fólk stjórnað því hvernig ég haga lífi mínu. Ég hef einnig leyft biturleika, afbrýðissemi og ótta að stjórna mínu lífi,“ segir Íslandsvinurinn. Bieber segist gera sér grein fyrir því að hann verði aldrei fullkominn. „Ég á eftir að gera fullt af mistökum en það sem ég mun ekki gera er að leyfa fortíð minni að stjórna mér. Ég ætla ekki að skammast mín fyrir þau mistök sem ég hef gert. Ég ætla verða maður sem lærir af mistökunum og þroskast með þeim. Ég vil að þið vitið öll að þetta tónleikaferðalag hefur verið einstakt og ég hef lært ótrúlega mikið um sjálfan mig á þessum tíma.“ Hann segist núna þurfa smá tíma til að hvíla sig og átta sig á hlutunum. „Ég þarf að átta mig á því hvernig maður ég vill verða og í framtíðinni hvernig eiginmaður og faðir mig langar að vera.“ A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 2, 2017 at 4:52pm PDT
Tengdar fréttir Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43 Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48 Justin Bieber keyrði á ljósmyndara Söngvarinn var frjáls ferða sinna eftir atvikið en það er ekki talið munu draga dilk á eftir sér fyrir hann. 27. júlí 2017 12:56 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43
Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48
Justin Bieber keyrði á ljósmyndara Söngvarinn var frjáls ferða sinna eftir atvikið en það er ekki talið munu draga dilk á eftir sér fyrir hann. 27. júlí 2017 12:56