Justin Bieber tjáir sig: Biturleiki, afbrýðissemi og ótti hafa stjórnað lífi mínu Stefán Árni Pálsson skrifar 3. ágúst 2017 11:30 Justin Bieber er kominn í frí. „Ég er svo þakklátur fyrir þetta ferðalag sem ég er í með ykkur,“ segir kanadíska poppstjarnan Justin Bieber í langri færslu á Instagram, en hann aflýsti öllum tónleikum í lok síðasta mánaðar. Mikið hefur verið fjallað um heilsufar Bieber í miðlum um allan heim að undanförnu. „Ég er einnig svo þakklátur fyrir það að fara í gegnum lífið með ykkur. Ég hef leyft óöryggi mínu að ná yfirhöndinni og hafa slæm sambönd mín við annað fólk stjórnað því hvernig ég haga lífi mínu. Ég hef einnig leyft biturleika, afbrýðissemi og ótta að stjórna mínu lífi,“ segir Íslandsvinurinn. Bieber segist gera sér grein fyrir því að hann verði aldrei fullkominn. „Ég á eftir að gera fullt af mistökum en það sem ég mun ekki gera er að leyfa fortíð minni að stjórna mér. Ég ætla ekki að skammast mín fyrir þau mistök sem ég hef gert. Ég ætla verða maður sem lærir af mistökunum og þroskast með þeim. Ég vil að þið vitið öll að þetta tónleikaferðalag hefur verið einstakt og ég hef lært ótrúlega mikið um sjálfan mig á þessum tíma.“ Hann segist núna þurfa smá tíma til að hvíla sig og átta sig á hlutunum. „Ég þarf að átta mig á því hvernig maður ég vill verða og í framtíðinni hvernig eiginmaður og faðir mig langar að vera.“ A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 2, 2017 at 4:52pm PDT Tengdar fréttir Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43 Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48 Justin Bieber keyrði á ljósmyndara Söngvarinn var frjáls ferða sinna eftir atvikið en það er ekki talið munu draga dilk á eftir sér fyrir hann. 27. júlí 2017 12:56 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
„Ég er svo þakklátur fyrir þetta ferðalag sem ég er í með ykkur,“ segir kanadíska poppstjarnan Justin Bieber í langri færslu á Instagram, en hann aflýsti öllum tónleikum í lok síðasta mánaðar. Mikið hefur verið fjallað um heilsufar Bieber í miðlum um allan heim að undanförnu. „Ég er einnig svo þakklátur fyrir það að fara í gegnum lífið með ykkur. Ég hef leyft óöryggi mínu að ná yfirhöndinni og hafa slæm sambönd mín við annað fólk stjórnað því hvernig ég haga lífi mínu. Ég hef einnig leyft biturleika, afbrýðissemi og ótta að stjórna mínu lífi,“ segir Íslandsvinurinn. Bieber segist gera sér grein fyrir því að hann verði aldrei fullkominn. „Ég á eftir að gera fullt af mistökum en það sem ég mun ekki gera er að leyfa fortíð minni að stjórna mér. Ég ætla ekki að skammast mín fyrir þau mistök sem ég hef gert. Ég ætla verða maður sem lærir af mistökunum og þroskast með þeim. Ég vil að þið vitið öll að þetta tónleikaferðalag hefur verið einstakt og ég hef lært ótrúlega mikið um sjálfan mig á þessum tíma.“ Hann segist núna þurfa smá tíma til að hvíla sig og átta sig á hlutunum. „Ég þarf að átta mig á því hvernig maður ég vill verða og í framtíðinni hvernig eiginmaður og faðir mig langar að vera.“ A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 2, 2017 at 4:52pm PDT
Tengdar fréttir Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43 Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48 Justin Bieber keyrði á ljósmyndara Söngvarinn var frjáls ferða sinna eftir atvikið en það er ekki talið munu draga dilk á eftir sér fyrir hann. 27. júlí 2017 12:56 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43
Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48
Justin Bieber keyrði á ljósmyndara Söngvarinn var frjáls ferða sinna eftir atvikið en það er ekki talið munu draga dilk á eftir sér fyrir hann. 27. júlí 2017 12:56