Lífið

Svona var stemningin á Húkkaraballinu í gær

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað.

Meðal þeirra sem komu fram og héldu fjörinu uppi á Húkkaraballinu í gær voru Aron Can, Herra Hnetusmjör og Birnir.

Formleg dagskrá í Herjólfsdal hefst svo í kvöld þar sem Ragga Gísla, Hildur, Sara Renee, Emmsjé Gauti og fleiri stíga á stokk.

Myndband frá gærkvöldinu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×