Ólíklegt að fjallskiladómur hafi mikil áhrif Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. júlí 2017 06:00 Valtýr segir að þegar maður eignist land þá taki maður bæði við hlunnindum og skyldum sem því fylgja. Fréttablaðið/Stefán Ólíklegt er að niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands, þess efnis að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld, komi til með að hafa mikil áhrif á fjallskil sveitarfélaga landsins. Dómur héraðsdóms var kveðinn upp fyrir rúmri viku en í honum segir að ástæða þess að jörðin sé ekki fjallskilagjaldsskyld sé sú að gjaldið renni meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. „Lögin eru skýr. Fjallskil eru til þess að jafna út kostnað við leitun og hreinsun afrétta eða heimalanda sem nýtt eru sem afréttur,“ segir Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Bláskógabyggðar og maður fróður um fjallskil. Fjallskilanefnd í hverju umdæmi fyrir sig getur ákveðið með hvaða móti fjallskilin eru greidd. Sums staðar er það gert með peningagreiðslu en annars staðar uppfylla jarðeigendur skyldur sínar með því að skaffa menn í leitir. „Þegar maður eignast land þá tekur maður bæði við hlunnindum og skyldum sem því fylgja. Þú getur ekki skilið þetta tvennt í sundur. Það myndi aldrei ganga upp. Hlunnindunum fylgja kvaðir, meðal annars til greiðslu fjallskila,“ segir Valtýr. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Óskylt að greiða fjallskil vegna viðhalds á girðingum og réttum Eigandi fjárlausrar jarðar þarf ekki að greiða fjallskilagjöld þar sem gjöldin runnu meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands. 10. júlí 2017 06:00 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Ólíklegt er að niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands, þess efnis að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld, komi til með að hafa mikil áhrif á fjallskil sveitarfélaga landsins. Dómur héraðsdóms var kveðinn upp fyrir rúmri viku en í honum segir að ástæða þess að jörðin sé ekki fjallskilagjaldsskyld sé sú að gjaldið renni meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. „Lögin eru skýr. Fjallskil eru til þess að jafna út kostnað við leitun og hreinsun afrétta eða heimalanda sem nýtt eru sem afréttur,“ segir Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Bláskógabyggðar og maður fróður um fjallskil. Fjallskilanefnd í hverju umdæmi fyrir sig getur ákveðið með hvaða móti fjallskilin eru greidd. Sums staðar er það gert með peningagreiðslu en annars staðar uppfylla jarðeigendur skyldur sínar með því að skaffa menn í leitir. „Þegar maður eignast land þá tekur maður bæði við hlunnindum og skyldum sem því fylgja. Þú getur ekki skilið þetta tvennt í sundur. Það myndi aldrei ganga upp. Hlunnindunum fylgja kvaðir, meðal annars til greiðslu fjallskila,“ segir Valtýr.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Óskylt að greiða fjallskil vegna viðhalds á girðingum og réttum Eigandi fjárlausrar jarðar þarf ekki að greiða fjallskilagjöld þar sem gjöldin runnu meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands. 10. júlí 2017 06:00 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Óskylt að greiða fjallskil vegna viðhalds á girðingum og réttum Eigandi fjárlausrar jarðar þarf ekki að greiða fjallskilagjöld þar sem gjöldin runnu meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands. 10. júlí 2017 06:00