Ólíklegt að fjallskiladómur hafi mikil áhrif Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. júlí 2017 06:00 Valtýr segir að þegar maður eignist land þá taki maður bæði við hlunnindum og skyldum sem því fylgja. Fréttablaðið/Stefán Ólíklegt er að niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands, þess efnis að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld, komi til með að hafa mikil áhrif á fjallskil sveitarfélaga landsins. Dómur héraðsdóms var kveðinn upp fyrir rúmri viku en í honum segir að ástæða þess að jörðin sé ekki fjallskilagjaldsskyld sé sú að gjaldið renni meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. „Lögin eru skýr. Fjallskil eru til þess að jafna út kostnað við leitun og hreinsun afrétta eða heimalanda sem nýtt eru sem afréttur,“ segir Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Bláskógabyggðar og maður fróður um fjallskil. Fjallskilanefnd í hverju umdæmi fyrir sig getur ákveðið með hvaða móti fjallskilin eru greidd. Sums staðar er það gert með peningagreiðslu en annars staðar uppfylla jarðeigendur skyldur sínar með því að skaffa menn í leitir. „Þegar maður eignast land þá tekur maður bæði við hlunnindum og skyldum sem því fylgja. Þú getur ekki skilið þetta tvennt í sundur. Það myndi aldrei ganga upp. Hlunnindunum fylgja kvaðir, meðal annars til greiðslu fjallskila,“ segir Valtýr. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Óskylt að greiða fjallskil vegna viðhalds á girðingum og réttum Eigandi fjárlausrar jarðar þarf ekki að greiða fjallskilagjöld þar sem gjöldin runnu meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands. 10. júlí 2017 06:00 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Ólíklegt er að niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands, þess efnis að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld, komi til með að hafa mikil áhrif á fjallskil sveitarfélaga landsins. Dómur héraðsdóms var kveðinn upp fyrir rúmri viku en í honum segir að ástæða þess að jörðin sé ekki fjallskilagjaldsskyld sé sú að gjaldið renni meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. „Lögin eru skýr. Fjallskil eru til þess að jafna út kostnað við leitun og hreinsun afrétta eða heimalanda sem nýtt eru sem afréttur,“ segir Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Bláskógabyggðar og maður fróður um fjallskil. Fjallskilanefnd í hverju umdæmi fyrir sig getur ákveðið með hvaða móti fjallskilin eru greidd. Sums staðar er það gert með peningagreiðslu en annars staðar uppfylla jarðeigendur skyldur sínar með því að skaffa menn í leitir. „Þegar maður eignast land þá tekur maður bæði við hlunnindum og skyldum sem því fylgja. Þú getur ekki skilið þetta tvennt í sundur. Það myndi aldrei ganga upp. Hlunnindunum fylgja kvaðir, meðal annars til greiðslu fjallskila,“ segir Valtýr.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Óskylt að greiða fjallskil vegna viðhalds á girðingum og réttum Eigandi fjárlausrar jarðar þarf ekki að greiða fjallskilagjöld þar sem gjöldin runnu meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands. 10. júlí 2017 06:00 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Óskylt að greiða fjallskil vegna viðhalds á girðingum og réttum Eigandi fjárlausrar jarðar þarf ekki að greiða fjallskilagjöld þar sem gjöldin runnu meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands. 10. júlí 2017 06:00