Skoða ókeypis námsgögn í Kópavogi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 14. júlí 2017 20:00 Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Sífellt fleiri sveitafélög eru að samþykkja að veita grunnskólabörnum ókeypis námsgögn. Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt þetta og Kópavogsbær ætlar að skoða kostnaðinn. Nemendur fjölmargra grunnskóla fá ókeypis námsgögn í haust þar sem vaxandi fjöldi sveitafélaga hefur ákveðið að gera þau ritföng sem foreldrar hafa hingað til þurft að kaupa gjaldfrjáls. Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti í gær að veita grunnskólabörnum nauðsynleg námsgögn ókeypis og bæjarráð Kópavogs samþykkti einnig að fela menntasviði að kanna kostnaðinn við að greiða námsgögn fyrir öll börn í bæjarfélaginu. Ísafjörður reið á vaðið með þetta fyrirkomulag fyrir nokkrum árum og Sandgerði fylgdi í fyrra. Þá verður þetta einnig gert í Reykjanesbæ, Snæfellsbæ, Borgarbyggð og Garði í haust. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir að mikill samfélagslegur ávinningur sé af fyrirkomulaginu þar sem sveitafélögin geta gert hagkvæmari innkaup í formi magnkaupa. „Í grunnskólum Mosfellsbæjar eru um 1.650 nemendur og við erum að reikna með að kostnaður á hvern nemanda sé um 5.000 krónur. Sem þýðir að þetta eru rúmar átta milljónir fyrir Mosfellsbæ. En við höfum líka ákveðið að fara í svokallað örútboð innan rammasamnings Ríkiskaupa og vonumst þannig til að fá ennþá betra verð," segir Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Hann segir að kostnaðurinn við þetta eigi að rúmast innan áætlunar skólanna en það verður endurskoðað við níu mánaða uppgjör. Ef upp á vantar verður viðbótarfjármagni veitt við verkefnið.Þá segir hann að þetta muni vonandi jafna stöðu þeirra sem sækja skóla í Mosfellsbæ. „Auðvitað er það hluti af þessu. Að jafna stöðu allra til að sækja skóla. Auðvitað er hagur fjölskyldna misjafn. Þetta verður örugglega góð búbót fyrir marga og þá sérstaklega fyrir þá tekjulægri," segir Haraldur. Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Nú hægt að hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Sjá meira
Sífellt fleiri sveitafélög eru að samþykkja að veita grunnskólabörnum ókeypis námsgögn. Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt þetta og Kópavogsbær ætlar að skoða kostnaðinn. Nemendur fjölmargra grunnskóla fá ókeypis námsgögn í haust þar sem vaxandi fjöldi sveitafélaga hefur ákveðið að gera þau ritföng sem foreldrar hafa hingað til þurft að kaupa gjaldfrjáls. Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti í gær að veita grunnskólabörnum nauðsynleg námsgögn ókeypis og bæjarráð Kópavogs samþykkti einnig að fela menntasviði að kanna kostnaðinn við að greiða námsgögn fyrir öll börn í bæjarfélaginu. Ísafjörður reið á vaðið með þetta fyrirkomulag fyrir nokkrum árum og Sandgerði fylgdi í fyrra. Þá verður þetta einnig gert í Reykjanesbæ, Snæfellsbæ, Borgarbyggð og Garði í haust. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir að mikill samfélagslegur ávinningur sé af fyrirkomulaginu þar sem sveitafélögin geta gert hagkvæmari innkaup í formi magnkaupa. „Í grunnskólum Mosfellsbæjar eru um 1.650 nemendur og við erum að reikna með að kostnaður á hvern nemanda sé um 5.000 krónur. Sem þýðir að þetta eru rúmar átta milljónir fyrir Mosfellsbæ. En við höfum líka ákveðið að fara í svokallað örútboð innan rammasamnings Ríkiskaupa og vonumst þannig til að fá ennþá betra verð," segir Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Hann segir að kostnaðurinn við þetta eigi að rúmast innan áætlunar skólanna en það verður endurskoðað við níu mánaða uppgjör. Ef upp á vantar verður viðbótarfjármagni veitt við verkefnið.Þá segir hann að þetta muni vonandi jafna stöðu þeirra sem sækja skóla í Mosfellsbæ. „Auðvitað er það hluti af þessu. Að jafna stöðu allra til að sækja skóla. Auðvitað er hagur fjölskyldna misjafn. Þetta verður örugglega góð búbót fyrir marga og þá sérstaklega fyrir þá tekjulægri," segir Haraldur.
Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Nú hægt að hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent