Krefst 500 milljóna vegna Panama Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. júlí 2017 19:48 Fólkið er krafið um samtals 500 milljónir króna. vísir/anton brink Ríkisskattstjóri hefur krafið sextán einstaklinga, sem komu fyrir í Panama-skjölunum, um tæplega hálfan milljarð króna í vangoldna skatta. Tuttugu mál til viðbótar eru til vinnslu en ekki liggur fyrir hve mikið muni skila sér í ríkissjóð þegar upp er staðið.Frá þessu er greint á vef RÚV. Þar er jafnframt haft eftir ríkisskattstjóra að líklegt sé að allt innheimtist og að talan gæti enn hækkað. Ríkisstjórnin keypti gögn eftir Panama-lekann svokallaða um eignir Íslendinga í skattaskjólum. Þar voru nöfn 349 einstaklinga að finna og 61 aflandsfélag með íslenska kennitölu. Skattrannsóknarstjóri ákvað svo að rannsaka 34 nöfn sérstaklega en þau nöfn sem hann rannsakar ekki fóru á borð ríkisskattstjóra. Tengdar fréttir Fjármálaráðherra boðar aðgerðir gegn skattundanskotum Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýni að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin. Búist er við því að starfshópar skili skýrslu á næstu vikum um leiðir til að koma í veg fyrir skattundanskot, meðal annars í ferðaþjónustunni. 13. maí 2017 20:48 Fleiri Panamamál rannsökuð Af þeim 34 málum sem tekin hafa verið til formlegrar rannsóknar hjá skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattalagabrot sem tengjast Panamaskjölunum hefur rannsókn verið lokið í fimm málum. 12. maí 2017 07:00 Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur krafið sextán einstaklinga, sem komu fyrir í Panama-skjölunum, um tæplega hálfan milljarð króna í vangoldna skatta. Tuttugu mál til viðbótar eru til vinnslu en ekki liggur fyrir hve mikið muni skila sér í ríkissjóð þegar upp er staðið.Frá þessu er greint á vef RÚV. Þar er jafnframt haft eftir ríkisskattstjóra að líklegt sé að allt innheimtist og að talan gæti enn hækkað. Ríkisstjórnin keypti gögn eftir Panama-lekann svokallaða um eignir Íslendinga í skattaskjólum. Þar voru nöfn 349 einstaklinga að finna og 61 aflandsfélag með íslenska kennitölu. Skattrannsóknarstjóri ákvað svo að rannsaka 34 nöfn sérstaklega en þau nöfn sem hann rannsakar ekki fóru á borð ríkisskattstjóra.
Tengdar fréttir Fjármálaráðherra boðar aðgerðir gegn skattundanskotum Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýni að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin. Búist er við því að starfshópar skili skýrslu á næstu vikum um leiðir til að koma í veg fyrir skattundanskot, meðal annars í ferðaþjónustunni. 13. maí 2017 20:48 Fleiri Panamamál rannsökuð Af þeim 34 málum sem tekin hafa verið til formlegrar rannsóknar hjá skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattalagabrot sem tengjast Panamaskjölunum hefur rannsókn verið lokið í fimm málum. 12. maí 2017 07:00 Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Fjármálaráðherra boðar aðgerðir gegn skattundanskotum Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að þær upplýsingar sem koma fram í gögnum um eignir Íslendinga í skattaskjólum sýni að það hafi verið rétt ákvörðun að kaupa gögnin. Búist er við því að starfshópar skili skýrslu á næstu vikum um leiðir til að koma í veg fyrir skattundanskot, meðal annars í ferðaþjónustunni. 13. maí 2017 20:48
Fleiri Panamamál rannsökuð Af þeim 34 málum sem tekin hafa verið til formlegrar rannsóknar hjá skattrannsóknarstjóra vegna gruns um skattalagabrot sem tengjast Panamaskjölunum hefur rannsókn verið lokið í fimm málum. 12. maí 2017 07:00