Birtu nektarmyndir með fréttum af fyrsta kvenkyns Doktornum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. júlí 2017 12:31 Jodie Whittaker er fyrsta konan sem fer með hlutverk Doktorsins í þáttunum Doctor Who. BBC Bresku miðlarnir The Sun og Mail Online sæta nú harðri gagnrýni eftir að þeir birtu nektarmyndir af leikkonunni Jodie Whittaker með fréttum af því að hún taki við hlutverki Doktorsins í bresku þáttunum Doctor Who. Breska ríkissjónvarpið tilkynnti á sunnudaginn að Whittaker tæki fyrst kvenna við sögufrægu hlutverki Doktorsins. Báðir miðlarnir fóru yfir fyrri hlutverk Whittaker þar sem hún hefur komið nakin fram og birtu með fréttunum skjáskot af téðum nektaratriðum. Samtök leikkvenna um jafnrétti (Equal Representation for Actresses, ERA) segjast vonsvikin með umfjöllun miðlanna um Whittaker. „Við erum himinlifandi með hlutverk Jodie Whittaker sem þrettándi Doktorinn. Við erum hins vegar undrandi og vonsvikin með smættandi og óábyrga ákvörðun Daily Mail og Sun að birta greinar þar sem Jodie er sýnd í nektarsenum,“ segir í tilkynningu frá samtökunum.„Ögrandi fortíð“ Fyrirsögn Mail Online var „Doctor Nude!“ eða Doktor nakinn og í henni var einnig að finna myndir af karlmönnum sem hafa farið með hlutverk Doktorsins berum að ofan. Í umfjöllun The Sun var talað um „ögrandi fortíð“ Whittaker á skjánum. The Sun birti aðra aðskilda grein þar sem Whittaker var tilkynnt í hlutverkið á forsíðu sinni. Myndirnar birtust ekki í blaðinu Daily Mail, heldur einungis á vefnum.The Sun's take on Jodie Whittaker as the new Doctor is as repugnant as you might expect: "SHE STRIPPED! SHE'S GOT TITS AND SHE STRIPPED!" pic.twitter.com/69YhbnikRU— Ryan John Butcher (@ryanjohnbutcher) July 17, 2017 The Sun today publishes pictures of the new Doctor Who's breasts. I'm not sure things have shifted on their axis all that much, after all.— James O'Brien (@mrjamesob) July 17, 2017 Þetta er, sem fyrr segir, í fyrsta sinn sem kona fer með hlutverk Doktorsins. Þættirnir Doctor Who hafa verið sýndir á BBC með hléum frá árinu 1963. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er meðal þeirra sem hafa tekið fréttunum fagnandi, en samkvæmt talsmanni hennar reynir ráðherrann alltaf að horfa á jólaþáttinn af Doctor Who, sem hefð er fyrir að séu sýndir á Jóladag.Hér fyrir neðan má sjá myndbandið þar sem tilkynnt var um hinn nýja Doktor. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Bresku miðlarnir The Sun og Mail Online sæta nú harðri gagnrýni eftir að þeir birtu nektarmyndir af leikkonunni Jodie Whittaker með fréttum af því að hún taki við hlutverki Doktorsins í bresku þáttunum Doctor Who. Breska ríkissjónvarpið tilkynnti á sunnudaginn að Whittaker tæki fyrst kvenna við sögufrægu hlutverki Doktorsins. Báðir miðlarnir fóru yfir fyrri hlutverk Whittaker þar sem hún hefur komið nakin fram og birtu með fréttunum skjáskot af téðum nektaratriðum. Samtök leikkvenna um jafnrétti (Equal Representation for Actresses, ERA) segjast vonsvikin með umfjöllun miðlanna um Whittaker. „Við erum himinlifandi með hlutverk Jodie Whittaker sem þrettándi Doktorinn. Við erum hins vegar undrandi og vonsvikin með smættandi og óábyrga ákvörðun Daily Mail og Sun að birta greinar þar sem Jodie er sýnd í nektarsenum,“ segir í tilkynningu frá samtökunum.„Ögrandi fortíð“ Fyrirsögn Mail Online var „Doctor Nude!“ eða Doktor nakinn og í henni var einnig að finna myndir af karlmönnum sem hafa farið með hlutverk Doktorsins berum að ofan. Í umfjöllun The Sun var talað um „ögrandi fortíð“ Whittaker á skjánum. The Sun birti aðra aðskilda grein þar sem Whittaker var tilkynnt í hlutverkið á forsíðu sinni. Myndirnar birtust ekki í blaðinu Daily Mail, heldur einungis á vefnum.The Sun's take on Jodie Whittaker as the new Doctor is as repugnant as you might expect: "SHE STRIPPED! SHE'S GOT TITS AND SHE STRIPPED!" pic.twitter.com/69YhbnikRU— Ryan John Butcher (@ryanjohnbutcher) July 17, 2017 The Sun today publishes pictures of the new Doctor Who's breasts. I'm not sure things have shifted on their axis all that much, after all.— James O'Brien (@mrjamesob) July 17, 2017 Þetta er, sem fyrr segir, í fyrsta sinn sem kona fer með hlutverk Doktorsins. Þættirnir Doctor Who hafa verið sýndir á BBC með hléum frá árinu 1963. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er meðal þeirra sem hafa tekið fréttunum fagnandi, en samkvæmt talsmanni hennar reynir ráðherrann alltaf að horfa á jólaþáttinn af Doctor Who, sem hefð er fyrir að séu sýndir á Jóladag.Hér fyrir neðan má sjá myndbandið þar sem tilkynnt var um hinn nýja Doktor.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira