Pósturinn fær ekki að fella niður afslátt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. júlí 2017 07:00 Íslandspóstur hefur einkarétt á að bera út bréf undir 50 g. vísir/ernir Fyrirhugaðri niðurfellingu viðbótarafsláttar Íslandspósts til söfnunaraðila hefur verið frestað. Þetta var gert með bráðabirgðaákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS). Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda (FA) fagnar ákvörðuninni. Söfnunaraðilar eru fyrirtæki á borð við Burðargjöld og Póstmarkaðinn en þau sjá um að safna pósti frá stórnotendum, sortera hann og miðla áfram til Íslandspósts. Síðastnefnda fyrirtækið hefur einkarétt á dreifingu bréfa undir 50 grömmum. Íslandspóstur tilkynnti aðilum ákvörðun sína 7. apríl síðastliðinn og átti afslátturinn að falla niður frá og með 1. september. Niðurstaða PFS er í samræmi við fyrri ákvarðanir stofnunarinnar um að söfnunaraðilar ættu að njóta viðbótarafsláttar frá gjaldskrá Íslandspósts. „Við fögnum ákvörðuninni en þetta er eiginlega yfirgengileg ósvífni af hálfu Póstsins. Blekið var varla þurrt á sátt Íslandspósts við Samkeppniseftirlitið, sem átti að stuðla að skárri samkeppnisháttum fyrirtækisins, þegar það ákvað að afnema viðbótarafsláttinn,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA. „Það hlýtur að vera hlutverk stjórnar Íslandspósts, sem fjármálaráðherra skipar, og eftir atvikum þeirrar eftirlitsnefndar sem Samkeppniseftirlitið hefur sett til að hafa eftirlit með því að sáttin sé haldin, að tryggja að stjórnendur fyrirtækisins haldi sig innan ramma laga og reglna og starfi í sátt við umhverfi sitt. Þetta mál sýnir að sáttin virðist litlu hafa breytt um framgöngu þeirra gagnvart keppinautum.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut lokuð vegna umferðarslyss Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Fyrirhugaðri niðurfellingu viðbótarafsláttar Íslandspósts til söfnunaraðila hefur verið frestað. Þetta var gert með bráðabirgðaákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS). Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda (FA) fagnar ákvörðuninni. Söfnunaraðilar eru fyrirtæki á borð við Burðargjöld og Póstmarkaðinn en þau sjá um að safna pósti frá stórnotendum, sortera hann og miðla áfram til Íslandspósts. Síðastnefnda fyrirtækið hefur einkarétt á dreifingu bréfa undir 50 grömmum. Íslandspóstur tilkynnti aðilum ákvörðun sína 7. apríl síðastliðinn og átti afslátturinn að falla niður frá og með 1. september. Niðurstaða PFS er í samræmi við fyrri ákvarðanir stofnunarinnar um að söfnunaraðilar ættu að njóta viðbótarafsláttar frá gjaldskrá Íslandspósts. „Við fögnum ákvörðuninni en þetta er eiginlega yfirgengileg ósvífni af hálfu Póstsins. Blekið var varla þurrt á sátt Íslandspósts við Samkeppniseftirlitið, sem átti að stuðla að skárri samkeppnisháttum fyrirtækisins, þegar það ákvað að afnema viðbótarafsláttinn,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA. „Það hlýtur að vera hlutverk stjórnar Íslandspósts, sem fjármálaráðherra skipar, og eftir atvikum þeirrar eftirlitsnefndar sem Samkeppniseftirlitið hefur sett til að hafa eftirlit með því að sáttin sé haldin, að tryggja að stjórnendur fyrirtækisins haldi sig innan ramma laga og reglna og starfi í sátt við umhverfi sitt. Þetta mál sýnir að sáttin virðist litlu hafa breytt um framgöngu þeirra gagnvart keppinautum.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut lokuð vegna umferðarslyss Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira