Notar förustafi til að draga úr skordýrafælni barna Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. júlí 2017 20:00 Birna Dís Bjarnadóttir, leik- og grunnskólakennari, sem hefur haldið gæludýrið förustafi í mörg ár, segir mikilvægt að draga úr skordýrafælni barna og auka forvitni þeirra á náttúrunni. Birna hefur lengi haft áhuga á skordýrum og hefur hún haldið förustafi sem gæludýr í mörg ár. Á veturna fer Birna Dís með förustafina í skólann þar sem hún fræðir börnin um dýrin. Á sumrin búa þeir hins vegar heima hjá henni enda engin börn í skólanum til að hugsa um þá.„Tilgangurinn er auðvitað fyrst og fremst að bera virðingu fyrir náttúrunni og öllum þeim skordýrum sem þar búa því við erum mjög hrædd mörg hver við til dæmis sérstaklega kóngulær. Þannig að þarna sé ég fyrir mér tækifæri á að vinna með þennan ótta og þetta eru allt meinlaus skordýr og við getum lært helling af þeim,“ segir Birna Dís. Förustafir lifa ekki í íslenskra náttúru en fást stöku sinnum í dýrabúðum. Birna segir að það sé mjög auðvelt að halda þá. Birna segist vera handviss um að þetta uppátæki hennar hafi komið í veg fyrir skordýraótta marga barna. Nemendur hennar séu langflestir mjög spenntir fyrir dýrunum. Þá deilir dóttir Birnu og vinkonur hennar þessum áhuga með Birnu Dís og vita margt um förustafina eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Fjarðarpósturinn fjallaði um uppátæki Birnu og má sjá viðtal við hana hér. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Birna Dís Bjarnadóttir, leik- og grunnskólakennari, sem hefur haldið gæludýrið förustafi í mörg ár, segir mikilvægt að draga úr skordýrafælni barna og auka forvitni þeirra á náttúrunni. Birna hefur lengi haft áhuga á skordýrum og hefur hún haldið förustafi sem gæludýr í mörg ár. Á veturna fer Birna Dís með förustafina í skólann þar sem hún fræðir börnin um dýrin. Á sumrin búa þeir hins vegar heima hjá henni enda engin börn í skólanum til að hugsa um þá.„Tilgangurinn er auðvitað fyrst og fremst að bera virðingu fyrir náttúrunni og öllum þeim skordýrum sem þar búa því við erum mjög hrædd mörg hver við til dæmis sérstaklega kóngulær. Þannig að þarna sé ég fyrir mér tækifæri á að vinna með þennan ótta og þetta eru allt meinlaus skordýr og við getum lært helling af þeim,“ segir Birna Dís. Förustafir lifa ekki í íslenskra náttúru en fást stöku sinnum í dýrabúðum. Birna segir að það sé mjög auðvelt að halda þá. Birna segist vera handviss um að þetta uppátæki hennar hafi komið í veg fyrir skordýraótta marga barna. Nemendur hennar séu langflestir mjög spenntir fyrir dýrunum. Þá deilir dóttir Birnu og vinkonur hennar þessum áhuga með Birnu Dís og vita margt um förustafina eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Fjarðarpósturinn fjallaði um uppátæki Birnu og má sjá viðtal við hana hér.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira