Stórum lyfjaskömmtum fjölgar enn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. júlí 2017 10:20 Embætti landlæknis hefur áhyggjur af ástandinu. vísir/hari Ávísunum sterkra ávanabindandi verkjalyfja hefur fjölgað en það sem af er þessu ári hafa 75 þúsund manns fengið lyfseðil fyrir sterkum lyfjum. Embætti landlæknis lýsir yfir áhyggjum vegna málsins og hefur óskað eftir svörum frá læknum.Áfram fjölgun þrátt fyrir lyfjagagnagrunn Árin 2016 og 2017 eru fyrstu árin sem læknar hafa aðgang að lyfjagagnagrunni. Þannig er svokallað læknaráp erfiðara í dag en það er þegar fólk verður sér úti um stóra lyfjaskammta með því að ganga á milli lækna.Embætti landlæknis segir það þess vegna áhyggjuefni að þeim sem fái ávísað sterkum verkjalyfjum fjölgi enn. Til dæmis séu 43 einstaklingar sem fái oxýkódon og 168 manns Parkódín Forte í stórum skömmtum.Lengi verið vandamál Þá fær talsverður fjöldi stóra skammta af flogaveikilyfjum en sum þeirra eru eftirsótt af fólki með fíknivanda. „Embættið hefur fengið svör frá læknum vegna sjúklinga sem fá stærstu skammtana og koma þar fram lýsingar á erfiðum veikindum sem ábending fyrir lyfjagjöf,“ segir landlæknir. Margir fá stóra skammta af örvandi lyfjum eins og Rítalínu en ofnotkun svefnlyfja og róandi lyfja hefur lengi verið vandamál hér á landi, segir á vefsíðu landlæknisembættisins. Það sem af er árinu 2017 hafa 597 manns fengið svefnlyfinu zopiklón (Imovane) ávísað í skömmtum sem jafngilda 15 mg á dag sem er tvöfaldur venjulegur dagskammtur eða meira. Imovane er það lyf sem flestir eiga í vandræðum með vegna þolmyndunar og/eða fíknar en lyfið er ætlað til notkunar í stuttan tíma við svefnerfiðleikum. Tengdar fréttir Oft ódýrara að kaupa stærri skammt af ávanabindandi lyfjum Embætti landlæknis hefur sent velferðarráðuneytinu erindi vegna verðs á ávanabindandi lyfjum en í mörgum tilfellum reynist ódýrara að kaupa stærri skammt en minni. Læknir hjá embættinu segir það hafa áhyggjur enda auðveldara að misnota lyfin sé þeim ávísað í stærri skömmtum en nauðsyn ber til. 5. júlí 2017 19:30 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Sjá meira
Ávísunum sterkra ávanabindandi verkjalyfja hefur fjölgað en það sem af er þessu ári hafa 75 þúsund manns fengið lyfseðil fyrir sterkum lyfjum. Embætti landlæknis lýsir yfir áhyggjum vegna málsins og hefur óskað eftir svörum frá læknum.Áfram fjölgun þrátt fyrir lyfjagagnagrunn Árin 2016 og 2017 eru fyrstu árin sem læknar hafa aðgang að lyfjagagnagrunni. Þannig er svokallað læknaráp erfiðara í dag en það er þegar fólk verður sér úti um stóra lyfjaskammta með því að ganga á milli lækna.Embætti landlæknis segir það þess vegna áhyggjuefni að þeim sem fái ávísað sterkum verkjalyfjum fjölgi enn. Til dæmis séu 43 einstaklingar sem fái oxýkódon og 168 manns Parkódín Forte í stórum skömmtum.Lengi verið vandamál Þá fær talsverður fjöldi stóra skammta af flogaveikilyfjum en sum þeirra eru eftirsótt af fólki með fíknivanda. „Embættið hefur fengið svör frá læknum vegna sjúklinga sem fá stærstu skammtana og koma þar fram lýsingar á erfiðum veikindum sem ábending fyrir lyfjagjöf,“ segir landlæknir. Margir fá stóra skammta af örvandi lyfjum eins og Rítalínu en ofnotkun svefnlyfja og róandi lyfja hefur lengi verið vandamál hér á landi, segir á vefsíðu landlæknisembættisins. Það sem af er árinu 2017 hafa 597 manns fengið svefnlyfinu zopiklón (Imovane) ávísað í skömmtum sem jafngilda 15 mg á dag sem er tvöfaldur venjulegur dagskammtur eða meira. Imovane er það lyf sem flestir eiga í vandræðum með vegna þolmyndunar og/eða fíknar en lyfið er ætlað til notkunar í stuttan tíma við svefnerfiðleikum.
Tengdar fréttir Oft ódýrara að kaupa stærri skammt af ávanabindandi lyfjum Embætti landlæknis hefur sent velferðarráðuneytinu erindi vegna verðs á ávanabindandi lyfjum en í mörgum tilfellum reynist ódýrara að kaupa stærri skammt en minni. Læknir hjá embættinu segir það hafa áhyggjur enda auðveldara að misnota lyfin sé þeim ávísað í stærri skömmtum en nauðsyn ber til. 5. júlí 2017 19:30 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Sjá meira
Oft ódýrara að kaupa stærri skammt af ávanabindandi lyfjum Embætti landlæknis hefur sent velferðarráðuneytinu erindi vegna verðs á ávanabindandi lyfjum en í mörgum tilfellum reynist ódýrara að kaupa stærri skammt en minni. Læknir hjá embættinu segir það hafa áhyggjur enda auðveldara að misnota lyfin sé þeim ávísað í stærri skömmtum en nauðsyn ber til. 5. júlí 2017 19:30