Gekk framar björtustu vonum að laga mosaskemmdirnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2017 16:44 Vel tókst til með viðgerðirnar eins og sjá má á þessum myndum. magnea magnúsdóttir Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri hjá Orku náttúrunnar, segir að lagfæringar á skemmdum vegna mosakrots í Litlu Svínahlíð í Grafningi hafi gengið vel og í raun hafi það farið fram úr björtustu vonum hversu vel tókst til. Byrjað var að gera við skemmdirnar á mánudag og þeim lauk í gær. „Við vorum níu í hópnum og þetta gekk bara alveg svakalega vel, fór fram úr björtustu vonum. Sumarstarfsfólkið okkar er mjög duglegt,“ segir Magnea í samtali við Vísi. Hún segir að mosinn eigi núna að gróa sjálfur saman, það er ef enginn fer að róta aftur upp í honum. Það getur tekið allt að fimm ár fyrir mosann að gróa alveg saman en nýjum aðferðum sem Magnea hefur verið að þróa var beitt til að lagfæra skemmdirnar. „Við erum alltaf að laga mosa á virkjanasvæðunum okkar þar sem við tökum upp mosa þegar það eru framkvæmdir, geymum og leggjum svo aftur. En við höfum ekki gert við svona hrikalega mikið skemmdarverk áður,“ segir Magnea. Tengdar fréttir Laga skemmdir vegna mosakrots Verkefnastjóri segir talsvert um mosakrot á fleiri stöðum á landinu en það getur valdið óafturkræfum skemmdum. 26. júní 2017 13:48 Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11. júní 2017 11:17 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri hjá Orku náttúrunnar, segir að lagfæringar á skemmdum vegna mosakrots í Litlu Svínahlíð í Grafningi hafi gengið vel og í raun hafi það farið fram úr björtustu vonum hversu vel tókst til. Byrjað var að gera við skemmdirnar á mánudag og þeim lauk í gær. „Við vorum níu í hópnum og þetta gekk bara alveg svakalega vel, fór fram úr björtustu vonum. Sumarstarfsfólkið okkar er mjög duglegt,“ segir Magnea í samtali við Vísi. Hún segir að mosinn eigi núna að gróa sjálfur saman, það er ef enginn fer að róta aftur upp í honum. Það getur tekið allt að fimm ár fyrir mosann að gróa alveg saman en nýjum aðferðum sem Magnea hefur verið að þróa var beitt til að lagfæra skemmdirnar. „Við erum alltaf að laga mosa á virkjanasvæðunum okkar þar sem við tökum upp mosa þegar það eru framkvæmdir, geymum og leggjum svo aftur. En við höfum ekki gert við svona hrikalega mikið skemmdarverk áður,“ segir Magnea.
Tengdar fréttir Laga skemmdir vegna mosakrots Verkefnastjóri segir talsvert um mosakrot á fleiri stöðum á landinu en það getur valdið óafturkræfum skemmdum. 26. júní 2017 13:48 Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11. júní 2017 11:17 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Laga skemmdir vegna mosakrots Verkefnastjóri segir talsvert um mosakrot á fleiri stöðum á landinu en það getur valdið óafturkræfum skemmdum. 26. júní 2017 13:48
Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11. júní 2017 11:17
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent