Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. júní 2017 12:27 Inna Svenningdal, Lisa Teige, Iman Meskini, Ulrikke Falch og Josefine Frida Pettersen í hlutverkum sínum sem Chris, Eva, Sana, Vilde og Noora. NRK Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM fór í loftið um liðna helgi og syrgja aðdáendur um allan heim vinina í Hartvig Nissen skólanum í Osló. Nú tekur við nýr kafli hjá leikarahópnum sem samanstendur af ungum áhugaleikurum sem flestir eru enn á unglingsaldri. En hvað ætli þau ætli að bralla núna? Iman Meskini sem fór með hlutverk Sönu sagðist í viðtali við Dagbladet að hún ætli að skrá sig í herinn og vera í burtu í eitt ár. Josefine Frida Pettersen, sem fór með hlutverk Nooru, er þegar með nokkur járn í eldinum og hefur meðal annars leikið í leikhúsuppfærslu af Hróa Hetti. Ulrikke Falch fór með hlutverk Vilde í þáttunum og hyggst setjast aftur á skólabekk. Hún útilokar þó ekki að snúa sér aftur að leiklistinni að námi loknu eða sinna báðu í einu. Inna Svenningdal stundaði nám í leiklist samhliða því að fara með hlutverk stelpu-Chris í þáttunum. Hún ætlar nú að stunda námið af fullum krafti en hún á enn tvö ár eftir.Tarjei Sandvik Moe og Henrik Holm í hlutverkum sínum sem Isak og Even.Mynd/NRKTarjei Sandvik Moe, sem fór með hlutverk Isaks ætlar að einbeita sér að söngleikjaferli sínum. Hann mun nú leika einn úr T-Bird klíkunni í söngleiknum Grease í uppsetningu í Noregi. Henrik Holm, sem áhorfendur þekkja betur sem Even, skrifaði í vor undir samning hjá umboðsskrifstofunni Panorama Agency og ætlar að halda áfram að leika. Marlon Langeland lék Jonas og segist hann ekki vera búinn að ákveða hvað taki við nú þear Skam er lokið. Hann segir þó að hlutverk hans í þáttunum hafi skapað mörg tækifæri. Thomas Hayes sem fór með hlutverk William hefur sagt að hann vilji halda áfram að einbeita sér að leikaraferli sínum. Hann hefur meðal annars leikið í þáttunum Elven og setur hann stefnuna á Hollywood. Saxha Kleber sem fór með hlutverk Mahdi ætlar að leggja leikaraferilinn á hilluna í bili. Hann ætlar þess í stað að starfa sem iðnaðarmaður. David Alexander Sjoholt sem fór með hlutverk Magnusar tekur ekki undir þetta en hann vill starfa áfram sem leikari, annað hvort í sjónvarpi eða kvikmyndum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Aðalpersóna fjórðu þáttaraðar SKAM opinberuð Norska ríkissjónvarpið hefur nú hver verður í aðalhlutvekri í fjórðu og síðustu þáttaröð norsku unglingaþáttanna SKAM. 7. apríl 2017 10:24 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM fór í loftið um liðna helgi og syrgja aðdáendur um allan heim vinina í Hartvig Nissen skólanum í Osló. Nú tekur við nýr kafli hjá leikarahópnum sem samanstendur af ungum áhugaleikurum sem flestir eru enn á unglingsaldri. En hvað ætli þau ætli að bralla núna? Iman Meskini sem fór með hlutverk Sönu sagðist í viðtali við Dagbladet að hún ætli að skrá sig í herinn og vera í burtu í eitt ár. Josefine Frida Pettersen, sem fór með hlutverk Nooru, er þegar með nokkur járn í eldinum og hefur meðal annars leikið í leikhúsuppfærslu af Hróa Hetti. Ulrikke Falch fór með hlutverk Vilde í þáttunum og hyggst setjast aftur á skólabekk. Hún útilokar þó ekki að snúa sér aftur að leiklistinni að námi loknu eða sinna báðu í einu. Inna Svenningdal stundaði nám í leiklist samhliða því að fara með hlutverk stelpu-Chris í þáttunum. Hún ætlar nú að stunda námið af fullum krafti en hún á enn tvö ár eftir.Tarjei Sandvik Moe og Henrik Holm í hlutverkum sínum sem Isak og Even.Mynd/NRKTarjei Sandvik Moe, sem fór með hlutverk Isaks ætlar að einbeita sér að söngleikjaferli sínum. Hann mun nú leika einn úr T-Bird klíkunni í söngleiknum Grease í uppsetningu í Noregi. Henrik Holm, sem áhorfendur þekkja betur sem Even, skrifaði í vor undir samning hjá umboðsskrifstofunni Panorama Agency og ætlar að halda áfram að leika. Marlon Langeland lék Jonas og segist hann ekki vera búinn að ákveða hvað taki við nú þear Skam er lokið. Hann segir þó að hlutverk hans í þáttunum hafi skapað mörg tækifæri. Thomas Hayes sem fór með hlutverk William hefur sagt að hann vilji halda áfram að einbeita sér að leikaraferli sínum. Hann hefur meðal annars leikið í þáttunum Elven og setur hann stefnuna á Hollywood. Saxha Kleber sem fór með hlutverk Mahdi ætlar að leggja leikaraferilinn á hilluna í bili. Hann ætlar þess í stað að starfa sem iðnaðarmaður. David Alexander Sjoholt sem fór með hlutverk Magnusar tekur ekki undir þetta en hann vill starfa áfram sem leikari, annað hvort í sjónvarpi eða kvikmyndum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Aðalpersóna fjórðu þáttaraðar SKAM opinberuð Norska ríkissjónvarpið hefur nú hver verður í aðalhlutvekri í fjórðu og síðustu þáttaröð norsku unglingaþáttanna SKAM. 7. apríl 2017 10:24 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Aðalpersóna fjórðu þáttaraðar SKAM opinberuð Norska ríkissjónvarpið hefur nú hver verður í aðalhlutvekri í fjórðu og síðustu þáttaröð norsku unglingaþáttanna SKAM. 7. apríl 2017 10:24
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30
SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp