Lögreglan vildi skerða ferðafrelsi ungs hælisleitanda Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júní 2017 19:12 Lögreglan krafðist gæsluvarðhalds yfir hælisleitandanum en þeirri kröfu var hafnað. Þá var ákveðið að banna honum að fara lengri en 50 metra frá dvalarstað sínum. Vísir/GVA Héraðsdómur Reykjavíkur felldi á dögunum úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að ungur hælisleitandi þyrfti að halda sig á dvalarstað sínum, það er í húsnæði Útlendingastofnunar í Reykjavík, og mætti ekki fara út fyrir svæði sem afmarkaðist af 50 metra radíus umhverfis húsnæðið. Taldi héraðsdómur að með ákvörðuninni væri ferða-og athafnafrelsi mannsins skert umfram það sem lögreglan hefði sýnt fram á að tilefni væri til og þar með brotið gegn meðalhófsreglu. Sjá einnig: Krafðist gæsluvarðhalds yfir 17 ára hælisleitanda sem er andlega veikur Forsaga málsins er sú að þann 9. maí síðastliðinn tók lögreglan ákvörðun um að hælisleitandinn skyldi halda sig innandyra á dvalarstað sínum í húsnæði Útlendingastofnunar. Átti sú ráðstöfun að gilda til 6. júní en lögreglan handtók piltinn, sem kveðst vera 17 ára, þann 16. maí vegna þess að hún taldi hann hafi brotið gegn ákvörðuninni með því að fara tvívegis út úr húsnæðinu. Lögreglan krafðist gæsluvarðhalds yfir hælisleitandanum en héraðsdómur hafnaði því og þann 19. maí staðfesti Hæstiréttur þann úrskurð. Þremur dögum síðar ákvað lögreglan að heimila piltinum ekki að fara lengra frá dvalarstað sínum en sem nam 50 metra radíus umhverfis húsnæðið. Hælisleitandinn kærði þessa ákvörðun lögreglu til héraðsdóms sem felldi hann úr gildi eins og áður segir en lögreglan kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Hæstiréttur vísaði málinu hins vegar frá þar sem úrskurðurinn var ekki kæranlegur til réttarins.Úrskurð héraðsdóms má sjá í heild sinni hér. Tengdar fréttir Krafðist gæsluvarðhalds yfir 17 ára hælisleitanda sem er andlega veikur Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að 17 ára hælisleitandi sem kom hingað til lands þann 27. desember síðastliðinn skuli ekki sæta gæsluvarðhaldi en lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafði krafist gæsluvarðhalds yfir piltinum. 19. maí 2017 19:12 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur felldi á dögunum úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að ungur hælisleitandi þyrfti að halda sig á dvalarstað sínum, það er í húsnæði Útlendingastofnunar í Reykjavík, og mætti ekki fara út fyrir svæði sem afmarkaðist af 50 metra radíus umhverfis húsnæðið. Taldi héraðsdómur að með ákvörðuninni væri ferða-og athafnafrelsi mannsins skert umfram það sem lögreglan hefði sýnt fram á að tilefni væri til og þar með brotið gegn meðalhófsreglu. Sjá einnig: Krafðist gæsluvarðhalds yfir 17 ára hælisleitanda sem er andlega veikur Forsaga málsins er sú að þann 9. maí síðastliðinn tók lögreglan ákvörðun um að hælisleitandinn skyldi halda sig innandyra á dvalarstað sínum í húsnæði Útlendingastofnunar. Átti sú ráðstöfun að gilda til 6. júní en lögreglan handtók piltinn, sem kveðst vera 17 ára, þann 16. maí vegna þess að hún taldi hann hafi brotið gegn ákvörðuninni með því að fara tvívegis út úr húsnæðinu. Lögreglan krafðist gæsluvarðhalds yfir hælisleitandanum en héraðsdómur hafnaði því og þann 19. maí staðfesti Hæstiréttur þann úrskurð. Þremur dögum síðar ákvað lögreglan að heimila piltinum ekki að fara lengra frá dvalarstað sínum en sem nam 50 metra radíus umhverfis húsnæðið. Hælisleitandinn kærði þessa ákvörðun lögreglu til héraðsdóms sem felldi hann úr gildi eins og áður segir en lögreglan kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Hæstiréttur vísaði málinu hins vegar frá þar sem úrskurðurinn var ekki kæranlegur til réttarins.Úrskurð héraðsdóms má sjá í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Krafðist gæsluvarðhalds yfir 17 ára hælisleitanda sem er andlega veikur Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að 17 ára hælisleitandi sem kom hingað til lands þann 27. desember síðastliðinn skuli ekki sæta gæsluvarðhaldi en lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafði krafist gæsluvarðhalds yfir piltinum. 19. maí 2017 19:12 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Krafðist gæsluvarðhalds yfir 17 ára hælisleitanda sem er andlega veikur Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að 17 ára hælisleitandi sem kom hingað til lands þann 27. desember síðastliðinn skuli ekki sæta gæsluvarðhaldi en lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafði krafist gæsluvarðhalds yfir piltinum. 19. maí 2017 19:12