Sérsveitin ekki sjáanleg Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. júní 2017 19:45 Mikill viðbúnaður var við Austurvöll í morgun þegar forsætisráðherra flutti hátíðarræðu sína. Hann segir Íslendinga þurfa að varast að hér á landi skapist jarðvegur fyrir hryðjuverk. Austurvöllur var girtur af við morgunathöfnina og tugir lögreglumanna gættu svæðisins. Allir voru þeir óvopnaðir en þó með kylfur og piparúða. Vopnaðir sérsveitarmenn, sem ríkislögreglustjóri hefur staðfest að gættu miðborgarinnar í dag, voru hins vegar hvergi sjáanlegir og hafa greinilega látið lítið fyrir sér fara. Er þetta breyting frá til dæmis Litahlaupinu þar sem vopnaðir sérsveitarmenn voru fyrirferðarmiklir. Í ræðuni sagði Bjarni að lögreglan nyti mikils trausts og að ein af frumskyldum ríkisins væri að tryggja öryggi og varnir landsins. Heimurinn stæði frammi fyrir ógnum af ýmsu tagi og þá einna helst hryðjuverkahættu. „Á Íslandi er hættustig metið í meðallagi, sem þýðir að ekki er hægt að útiloka hættu á hryðjuverkum, bæði vegna ástands innanlands eða í heimsmálum. Við verðum að varast að hér skapist jarðvegur fyrir hryðjuverk. Við verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að tryggja að við getum áfram verið friðsöm þjóð," sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Lítið fór fyrir boðuðum mótmælum á Austurvelli vegna vígbúnaðarins en fréttastofa taldi einungis tvo mótmælendur sem létu eitthvað fyrir sér fara. Þá voru hvorki lögregla né sérsveitarmenn sjáanlegir á hátíðarsvæðinu við Hljómskálagarðinn og sögðust viðmælendur hvorki hafa hafa tekið eftir mikilli gæslu né séð sérsveitina. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Mikill viðbúnaður var við Austurvöll í morgun þegar forsætisráðherra flutti hátíðarræðu sína. Hann segir Íslendinga þurfa að varast að hér á landi skapist jarðvegur fyrir hryðjuverk. Austurvöllur var girtur af við morgunathöfnina og tugir lögreglumanna gættu svæðisins. Allir voru þeir óvopnaðir en þó með kylfur og piparúða. Vopnaðir sérsveitarmenn, sem ríkislögreglustjóri hefur staðfest að gættu miðborgarinnar í dag, voru hins vegar hvergi sjáanlegir og hafa greinilega látið lítið fyrir sér fara. Er þetta breyting frá til dæmis Litahlaupinu þar sem vopnaðir sérsveitarmenn voru fyrirferðarmiklir. Í ræðuni sagði Bjarni að lögreglan nyti mikils trausts og að ein af frumskyldum ríkisins væri að tryggja öryggi og varnir landsins. Heimurinn stæði frammi fyrir ógnum af ýmsu tagi og þá einna helst hryðjuverkahættu. „Á Íslandi er hættustig metið í meðallagi, sem þýðir að ekki er hægt að útiloka hættu á hryðjuverkum, bæði vegna ástands innanlands eða í heimsmálum. Við verðum að varast að hér skapist jarðvegur fyrir hryðjuverk. Við verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að tryggja að við getum áfram verið friðsöm þjóð," sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Lítið fór fyrir boðuðum mótmælum á Austurvelli vegna vígbúnaðarins en fréttastofa taldi einungis tvo mótmælendur sem létu eitthvað fyrir sér fara. Þá voru hvorki lögregla né sérsveitarmenn sjáanlegir á hátíðarsvæðinu við Hljómskálagarðinn og sögðust viðmælendur hvorki hafa hafa tekið eftir mikilli gæslu né séð sérsveitina.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira