Brotist inn hjá Bubba: „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2017 21:49 Bubbi ætlar að fagna afmæli sínu á morgun þrátt fyrir innbrotið í dag. vísir/anton brink Brotist var inn á heimili Bubba Morthens tónlistarmanns í dag. Þjófurinn er í haldi lögreglu en Bubbi fagnar 61 árs afmæli sínu á morgun. Hann lætur innbrotið ekki á sig fá á þessum tímamótum. Í samtali við Vísi sagði Bubbi nokkra eyðileggingu hafa hlotist af svaðilför þjófsins. „Það voru eyðilagðar hurðir og þakgluggi, þannig að þetta var ekkert skemmtilegt.“ Þá var margra ára birgðum af skartgripum í eigu Hrafnhildar Hafsteinsdóttur, eiginkonu Bubba, stolið, auk sérsmíðaðra skartgripa í eigu Bubba sjálfs. Bubbi segist þó ekki láta innbrotið á sig fá og gefur lítið fyrir tjónið sem kynni að hafa hlotist af verknaðinum. „Það er hægt að meta tjón á svo marga vegu, þetta eru bara einhverjir hlutir en engu að síður leiðinlegt.“ Þá segir hann innbrotið ekki koma í veg fyrir að hann skemmti sér á afmælinu og óskar þjófnum velfarnaðar. „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi, afmælið verður fínt. Ég vona bara að þessi ógæfupiltur, sem braust inn hjá mér, beri gæfu til að finna lífið.“Brotist inn hjá mér í Kjós hurðir eiðilagðar mikið af skartgripum stolið,kauði náðist flest allt kom til baka ógæfa vona hann finni Lífið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 5, 2017 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Brotist var inn á heimili Bubba Morthens tónlistarmanns í dag. Þjófurinn er í haldi lögreglu en Bubbi fagnar 61 árs afmæli sínu á morgun. Hann lætur innbrotið ekki á sig fá á þessum tímamótum. Í samtali við Vísi sagði Bubbi nokkra eyðileggingu hafa hlotist af svaðilför þjófsins. „Það voru eyðilagðar hurðir og þakgluggi, þannig að þetta var ekkert skemmtilegt.“ Þá var margra ára birgðum af skartgripum í eigu Hrafnhildar Hafsteinsdóttur, eiginkonu Bubba, stolið, auk sérsmíðaðra skartgripa í eigu Bubba sjálfs. Bubbi segist þó ekki láta innbrotið á sig fá og gefur lítið fyrir tjónið sem kynni að hafa hlotist af verknaðinum. „Það er hægt að meta tjón á svo marga vegu, þetta eru bara einhverjir hlutir en engu að síður leiðinlegt.“ Þá segir hann innbrotið ekki koma í veg fyrir að hann skemmti sér á afmælinu og óskar þjófnum velfarnaðar. „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi, afmælið verður fínt. Ég vona bara að þessi ógæfupiltur, sem braust inn hjá mér, beri gæfu til að finna lífið.“Brotist inn hjá mér í Kjós hurðir eiðilagðar mikið af skartgripum stolið,kauði náðist flest allt kom til baka ógæfa vona hann finni Lífið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 5, 2017
Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira