Davíð Þór, Sigurður Tómas og Ragnheiður hæfust að mati nefndarinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. maí 2017 23:59 Davíð Þór Björgvinsson var metinn hæfastur af nefndinni. Þau Davíð Þór Björgvinsson, Sigurður Tómasson og Ragnheiður Harðardóttir voru metin hæfust í embætti dómara við Landsrétt af sérstakri hæfnisnefnd en Kjarninn hefur lista nefndarinnar undir höndum og birti hann fyrr í kvöld. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sniðgekk fjóra af þeim fimmtán sem dómnefndin mat hæfasta í tillögu sinni til Alþingis um skipan dómara við Landsrétt sem hún afhenti forseta þingsins í gær. Þeir Ástráður Haraldsson, Eiríkur Jónsson, Jóhannes Rúnar Jóhannsson og Jón Höskuldsson hlutu ekki náð fyrir augum ráðherrans heldur þau Arnfríður Einarsdóttir, Ragnheiður Bragadóttir, Ásmundur Helgason og Jón Finnbjörnsson. Eiríkur Jónsson er númer sjö á lista hæfnisnefndarinnar, Jón Höskuldsson er númer ellefu, Jóhannes Rúnar númer tólf og Ástráður númer fjórtán. Athygli vekur að Jón Finnbjörnsson er númer þrjátíu á listanum af 33 en Ásmundur er númer sautján, Arnfríður númer átján og Ragnheiður Bragadóttir númer 23. Ráðherra hefur sagt að hún hafi ekki talið hæfnisnefndina meta dómarastörf nóg í sínu mati en allir þeir fjórir einstaklingar sem hún leggur til þvert á mat nefndarinnar eru héraðsdómarar. Jón Höskuldsson er það reyndar líka en er þó ekki á lista ráðherra þó hann sé metinn einn af þeim hæfustu af nefndinni. Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd fjallaði á fundum sínum í dag um tillögu ráðherrans án þess að niðurstaða fengist í málið. Fundahöld halda áfram á morgun en skipa þarf dómara fyrir þinglok sem einmitt eru áætluð á morgun. Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira
Þau Davíð Þór Björgvinsson, Sigurður Tómasson og Ragnheiður Harðardóttir voru metin hæfust í embætti dómara við Landsrétt af sérstakri hæfnisnefnd en Kjarninn hefur lista nefndarinnar undir höndum og birti hann fyrr í kvöld. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sniðgekk fjóra af þeim fimmtán sem dómnefndin mat hæfasta í tillögu sinni til Alþingis um skipan dómara við Landsrétt sem hún afhenti forseta þingsins í gær. Þeir Ástráður Haraldsson, Eiríkur Jónsson, Jóhannes Rúnar Jóhannsson og Jón Höskuldsson hlutu ekki náð fyrir augum ráðherrans heldur þau Arnfríður Einarsdóttir, Ragnheiður Bragadóttir, Ásmundur Helgason og Jón Finnbjörnsson. Eiríkur Jónsson er númer sjö á lista hæfnisnefndarinnar, Jón Höskuldsson er númer ellefu, Jóhannes Rúnar númer tólf og Ástráður númer fjórtán. Athygli vekur að Jón Finnbjörnsson er númer þrjátíu á listanum af 33 en Ásmundur er númer sautján, Arnfríður númer átján og Ragnheiður Bragadóttir númer 23. Ráðherra hefur sagt að hún hafi ekki talið hæfnisnefndina meta dómarastörf nóg í sínu mati en allir þeir fjórir einstaklingar sem hún leggur til þvert á mat nefndarinnar eru héraðsdómarar. Jón Höskuldsson er það reyndar líka en er þó ekki á lista ráðherra þó hann sé metinn einn af þeim hæfustu af nefndinni. Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd fjallaði á fundum sínum í dag um tillögu ráðherrans án þess að niðurstaða fengist í málið. Fundahöld halda áfram á morgun en skipa þarf dómara fyrir þinglok sem einmitt eru áætluð á morgun.
Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira