Telur formennsku útvarpsstjóra ekki hafa áhrif á hlutlægni fréttastofu Jakob Bjarnar skrifar 31. maí 2017 13:31 Rakel Þorbergsdóttir segir útvarpsstjóra ekki hafa nein áhrif á fréttastofuna og vill meina að trúverðugleikinn standi traustum fótum. Óðinn Jónsson telur hins vegar aðhaldshlutverkið í uppnámi. „Formennska útvarpsstjóra í jafnréttisráði hefur engin áhrif á getu fréttastofunnar til að fjalla um ráðið eða mál tengd því. Fréttastofan er sjálfstæð og óháð ritstjórn sem útvarpsstjóri hefur engin afskipti eða áhrif á,“ segir í svari Rakelar Þorbergsdóttur fréttastjóra RUV við fyrirspurn Vísis.Í gær tilkynnti Þorsteinn Víglundsson jafnréttisráðherra að hann hafi skipað Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra formann jafnréttisráðs. Ekki virðast neinar efasemdir, hvorki hjá ráðherra né útvarpsstjóra, hafa vaknað um að það kynni að hafa áhrif á stöðu RUV, að aðhaldshlutverk fjölmiðilsins og óhæði gæti þar með verið teflt í voða.Á RUV að veita ráðherra aðhald? Óðinn Jónsson dagskrárgerðarmaður á RUV, fyrrverandi fréttastjóri þar en hann skrifaði á sínum tíma ítarlegar siðareglur fyrir stofnunina og telst sem slíkur sérfróður um fagleg atriði sem lúta að fréttamennsku, telur hins vegar engan vafa leika á því. Hann varpaði fram eftirfarandi spurningu á Facebooksíðu sinni í gær: „Útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins er skipaður án tilnefningar til að leiða ráðgefandi nefnd á pólitísku sviði ráðherrans sem skipaði hann. Ætli þetta hafi gerst áður? Jafnréttisráð veitir vonandi ráðherranum og fleirum aðhald. Hver á að veita Jafnréttisráði aðhald? Ríkisútvarpið?“Telur trúverðugleika hinn sama og áður Ef setja má putta á samfélagslegt hlutverk fjölmiðla hlýtur það að snúa að aðhaldshlutverki gagnvart hinu opinbera og ráðandi öflum. En, Rakel telur hins vegar trúverðugleika fréttastofu RUV standa óhaggaðan þrátt fyrir þessa skipan Þorsteins. „Við nálgumst allar opinberar stofnanir, fyrirtæki, hagsmunaðila og aðra sem við fjöllum um með sama hætti. Beitum sömu vinnubrögðum og óhlutdrægni. Eftirlit og aðhald fréttastofunnar sem fjölmiðils er því ekki hætta búin og þessi skipan á ekki að rýra trúverðugleika fréttastofunnar.“ Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
„Formennska útvarpsstjóra í jafnréttisráði hefur engin áhrif á getu fréttastofunnar til að fjalla um ráðið eða mál tengd því. Fréttastofan er sjálfstæð og óháð ritstjórn sem útvarpsstjóri hefur engin afskipti eða áhrif á,“ segir í svari Rakelar Þorbergsdóttur fréttastjóra RUV við fyrirspurn Vísis.Í gær tilkynnti Þorsteinn Víglundsson jafnréttisráðherra að hann hafi skipað Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra formann jafnréttisráðs. Ekki virðast neinar efasemdir, hvorki hjá ráðherra né útvarpsstjóra, hafa vaknað um að það kynni að hafa áhrif á stöðu RUV, að aðhaldshlutverk fjölmiðilsins og óhæði gæti þar með verið teflt í voða.Á RUV að veita ráðherra aðhald? Óðinn Jónsson dagskrárgerðarmaður á RUV, fyrrverandi fréttastjóri þar en hann skrifaði á sínum tíma ítarlegar siðareglur fyrir stofnunina og telst sem slíkur sérfróður um fagleg atriði sem lúta að fréttamennsku, telur hins vegar engan vafa leika á því. Hann varpaði fram eftirfarandi spurningu á Facebooksíðu sinni í gær: „Útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins er skipaður án tilnefningar til að leiða ráðgefandi nefnd á pólitísku sviði ráðherrans sem skipaði hann. Ætli þetta hafi gerst áður? Jafnréttisráð veitir vonandi ráðherranum og fleirum aðhald. Hver á að veita Jafnréttisráði aðhald? Ríkisútvarpið?“Telur trúverðugleika hinn sama og áður Ef setja má putta á samfélagslegt hlutverk fjölmiðla hlýtur það að snúa að aðhaldshlutverki gagnvart hinu opinbera og ráðandi öflum. En, Rakel telur hins vegar trúverðugleika fréttastofu RUV standa óhaggaðan þrátt fyrir þessa skipan Þorsteins. „Við nálgumst allar opinberar stofnanir, fyrirtæki, hagsmunaðila og aðra sem við fjöllum um með sama hætti. Beitum sömu vinnubrögðum og óhlutdrægni. Eftirlit og aðhald fréttastofunnar sem fjölmiðils er því ekki hætta búin og þessi skipan á ekki að rýra trúverðugleika fréttastofunnar.“
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira