Ný meinvörp fundust í lifur Stefáns Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2017 08:53 Stefán Karl Stefánsson. Vísir/Andri Marinó Tvö ný meinvörp hafa fundist í lifur Stefáns Karls Stefánssonar, sem greindist með krabbamein í fyrra. Læknar telja þó að þau liggi utarlega og vel sé hægt að fjarlægja þau með uppskurði. Þetta kemur fram á Facebook síðu Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur, eiginkonu Stefáns, en þau munu á næstu dögum fara til Kaupmannahafnar þar sem Stefán verður settur í jáeindaskanna. Skanninn sá mun gefa læknum frekari upplýsingar um hvar meinvörpin eru og fleira. Steinunn Ólína segir að staðan verði endurmetin komi eitthvað fleira í ljós. Hún segir þungbært að þurfa að bíða þeirra svara. „Við erum eðlilega hnuggin og ósköp aum yfir þessum nýfengnu fréttum en jafnframt fullviss um það að Stefán er í góðum höndum og allt verður reynt til að bæta heilsu hans.“ Stefán greindist með gallgangakrabbamein í fyrra og lauk krabbameinsmeðferð nú í apríl þar sem æxlið var fjarlægt.Einlægt viðtal við leikarann knáa birtist á Vísi stuttu eftir að hann greindist. Í viðtalinu talaði Stefán um lífið, veikindin og sorgarferlið sem hann gekk í gegnum í kjölfar greiningarinnar. Tengdar fréttir Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45 Ákváðu að tala opinskátt um veikindin eftir sögusagnir um andlát Stefán Karl Stefánsson segist hafa fundið fyrir ómetanlegum stuðningi í gegnum veikindin. 25. apríl 2017 11:01 Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Leikarinn greindi frá fregnunum á Facebook í dag. 24. apríl 2017 19:24 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18 Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Reiði vegna hárra stöðumælagjalda. 3. apríl 2017 12:11 Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28 Aðgerðin á Stefáni Karli gekk að óskum Ekkert óvænt kom upp í aðgerðinni og líður leikaranum eftir atvikum vel. 5. október 2016 09:02 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
Tvö ný meinvörp hafa fundist í lifur Stefáns Karls Stefánssonar, sem greindist með krabbamein í fyrra. Læknar telja þó að þau liggi utarlega og vel sé hægt að fjarlægja þau með uppskurði. Þetta kemur fram á Facebook síðu Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur, eiginkonu Stefáns, en þau munu á næstu dögum fara til Kaupmannahafnar þar sem Stefán verður settur í jáeindaskanna. Skanninn sá mun gefa læknum frekari upplýsingar um hvar meinvörpin eru og fleira. Steinunn Ólína segir að staðan verði endurmetin komi eitthvað fleira í ljós. Hún segir þungbært að þurfa að bíða þeirra svara. „Við erum eðlilega hnuggin og ósköp aum yfir þessum nýfengnu fréttum en jafnframt fullviss um það að Stefán er í góðum höndum og allt verður reynt til að bæta heilsu hans.“ Stefán greindist með gallgangakrabbamein í fyrra og lauk krabbameinsmeðferð nú í apríl þar sem æxlið var fjarlægt.Einlægt viðtal við leikarann knáa birtist á Vísi stuttu eftir að hann greindist. Í viðtalinu talaði Stefán um lífið, veikindin og sorgarferlið sem hann gekk í gegnum í kjölfar greiningarinnar.
Tengdar fréttir Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45 Ákváðu að tala opinskátt um veikindin eftir sögusagnir um andlát Stefán Karl Stefánsson segist hafa fundið fyrir ómetanlegum stuðningi í gegnum veikindin. 25. apríl 2017 11:01 Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Leikarinn greindi frá fregnunum á Facebook í dag. 24. apríl 2017 19:24 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18 Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Reiði vegna hárra stöðumælagjalda. 3. apríl 2017 12:11 Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28 Aðgerðin á Stefáni Karli gekk að óskum Ekkert óvænt kom upp í aðgerðinni og líður leikaranum eftir atvikum vel. 5. október 2016 09:02 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45
Ákváðu að tala opinskátt um veikindin eftir sögusagnir um andlát Stefán Karl Stefánsson segist hafa fundið fyrir ómetanlegum stuðningi í gegnum veikindin. 25. apríl 2017 11:01
Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Leikarinn greindi frá fregnunum á Facebook í dag. 24. apríl 2017 19:24
Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18
Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Reiði vegna hárra stöðumælagjalda. 3. apríl 2017 12:11
Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28
Aðgerðin á Stefáni Karli gekk að óskum Ekkert óvænt kom upp í aðgerðinni og líður leikaranum eftir atvikum vel. 5. október 2016 09:02