Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2017 18:20 Verið er að endurræsa ljósbogaofn kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík en slökkt var á ofninum og starfsemin stöðvuð eftir að eldur kom upp verksmiðjunni í apríl síðastliðnum. Á dögunum voru íbúasamtök andstæðinga stóriðju í Helguvík sett á fót. Þau krefjast þess að verksmiðjan verði ekki ræst aftur og segja ótækt að íbúar á svæðinu verði tilraunadýr hvað mengun varðar og að heilsu íbúa sé stofnað í hættu. Við verðum í beinni frá Helguvík í fréttum Stöðvar tvö í kvöld og greinum ítarlega frá stöðu mála. Í fréttatímanum heimsækjum við einnig verslum Costco, sem opnar formlega á þriðjudag, og förum yfir vöruúrval og verðlag en opnun Costco kemur til með að hafa umtalsverð áhrif á verslunarumhverfi hér á landi. Þá hittum við 84 ára gamlan hjólreiðagarp sem er duglegur við að bjóða vinkonum sínum á elliheimilinu á rúntinn og kynnum okkur námskeið þar sem afgreiðslufólki verslana er kennt hvernig bregðast eigi viðvopnuðu ráni. Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sjá meira
Verið er að endurræsa ljósbogaofn kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík en slökkt var á ofninum og starfsemin stöðvuð eftir að eldur kom upp verksmiðjunni í apríl síðastliðnum. Á dögunum voru íbúasamtök andstæðinga stóriðju í Helguvík sett á fót. Þau krefjast þess að verksmiðjan verði ekki ræst aftur og segja ótækt að íbúar á svæðinu verði tilraunadýr hvað mengun varðar og að heilsu íbúa sé stofnað í hættu. Við verðum í beinni frá Helguvík í fréttum Stöðvar tvö í kvöld og greinum ítarlega frá stöðu mála. Í fréttatímanum heimsækjum við einnig verslum Costco, sem opnar formlega á þriðjudag, og förum yfir vöruúrval og verðlag en opnun Costco kemur til með að hafa umtalsverð áhrif á verslunarumhverfi hér á landi. Þá hittum við 84 ára gamlan hjólreiðagarp sem er duglegur við að bjóða vinkonum sínum á elliheimilinu á rúntinn og kynnum okkur námskeið þar sem afgreiðslufólki verslana er kennt hvernig bregðast eigi viðvopnuðu ráni.
Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sjá meira