Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2017 15:30 Á aðeins þremur dögum eru komnar inn þúsund myndir af vörum, verðmiðum og öðru tengdu Costco. Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast verið full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. Viðskiptavinirnir þurfa að bíða í röð fyrir utan verslunina til þess eins að komast þangað inn. Á þriðjudaginn var stofnuð Facebook-síða undir nafninu Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð. Á aðeins þremur dögum hafa um fjörutíu þúsund Íslendingar, um tólf prósent landsmanna, líkað við síðuna og eru komnar um eitt þúsund myndir af verði og vörum inn á hana. Fylgjast sumir notendur með verðinu í öðrum íslenskum verslunum til samanburðar og birta myndir til að sýna verðmun svart á hvítu. Auk þess að deila myndum og vörum hafa notendur komið með reynslusögur. Ein móðir mælti meðal annars gegn því að foreldrar tækju börn sín með þar sem hún hefði upplifað grátandi börn og foreldra að skamma þá í versluninni. Voru skiptar skoðanir um þessa ráðleggingu og svaraði eitt ósátt foreldri að hvert og eitt foreldri yrði bara að gera upp við sig hvort rétt væri að taka börnin með eða ekki. Costco Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast verið full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. Viðskiptavinirnir þurfa að bíða í röð fyrir utan verslunina til þess eins að komast þangað inn. Á þriðjudaginn var stofnuð Facebook-síða undir nafninu Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð. Á aðeins þremur dögum hafa um fjörutíu þúsund Íslendingar, um tólf prósent landsmanna, líkað við síðuna og eru komnar um eitt þúsund myndir af verði og vörum inn á hana. Fylgjast sumir notendur með verðinu í öðrum íslenskum verslunum til samanburðar og birta myndir til að sýna verðmun svart á hvítu. Auk þess að deila myndum og vörum hafa notendur komið með reynslusögur. Ein móðir mælti meðal annars gegn því að foreldrar tækju börn sín með þar sem hún hefði upplifað grátandi börn og foreldra að skamma þá í versluninni. Voru skiptar skoðanir um þessa ráðleggingu og svaraði eitt ósátt foreldri að hvert og eitt foreldri yrði bara að gera upp við sig hvort rétt væri að taka börnin með eða ekki.
Costco Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning