Mannsæmandi laun til að lifa af hingað til eilífðarverkefni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. maí 2017 07:00 Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands. Vísir/GVA Þó önnur verkefni kunni að bætast við í framtíðinni þá er stærsti slagurinn enn að tryggja öllum mannsæmandi laun til að lifa af. Þetta er mat framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands. Tækninni hefur fleytt fram á gífurlegum hraða undanfarin ár og áratugi og með áframhaldandi þróun eru ýmis störf sem eiga á hættu að deyja út. Hjá Starfsgreinasambandinu hafa menn merkt slíka þróun mála en hingað til hefur það ekki komið að sök. „Það má búast við miklum breytingum á næstu áratugum. Við verðum að bíða og sjá hvert þetta leiðir og tryggja að fólk geti sótt menntun til að takast á við framtíðina,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. „Víða hafa störf tapast í framleiðslu en þá hafa skapast ný í þjónustu.“ Drífa vísar þar meðal annars til starfa í ferðaþjónustu. „Þetta er að sjálfsögðu eitthvað sem þarf að taka mið af en þetta hefði verið mikið áhyggjuefni ef önnur störf hefðu ekki komið í staðinn.“ Enn sem komið er er þetta hins vegar ekki mest aðkallandi verkefni verkalýðshreyfingarinnar. „Helsta verkefnið er að koma lágmarkslaunum á þann stað að hægt sé að lifa af þeim. Við höfum ekki borið gæfu til að ljúka því verkefni. Þá er húsnæðisvandinn aðkallandi sem og umræðan um tekjujöfnun og jöfnuð í samfélaginu öllu,“ segir Drífa. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Þó önnur verkefni kunni að bætast við í framtíðinni þá er stærsti slagurinn enn að tryggja öllum mannsæmandi laun til að lifa af. Þetta er mat framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands. Tækninni hefur fleytt fram á gífurlegum hraða undanfarin ár og áratugi og með áframhaldandi þróun eru ýmis störf sem eiga á hættu að deyja út. Hjá Starfsgreinasambandinu hafa menn merkt slíka þróun mála en hingað til hefur það ekki komið að sök. „Það má búast við miklum breytingum á næstu áratugum. Við verðum að bíða og sjá hvert þetta leiðir og tryggja að fólk geti sótt menntun til að takast á við framtíðina,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. „Víða hafa störf tapast í framleiðslu en þá hafa skapast ný í þjónustu.“ Drífa vísar þar meðal annars til starfa í ferðaþjónustu. „Þetta er að sjálfsögðu eitthvað sem þarf að taka mið af en þetta hefði verið mikið áhyggjuefni ef önnur störf hefðu ekki komið í staðinn.“ Enn sem komið er er þetta hins vegar ekki mest aðkallandi verkefni verkalýðshreyfingarinnar. „Helsta verkefnið er að koma lágmarkslaunum á þann stað að hægt sé að lifa af þeim. Við höfum ekki borið gæfu til að ljúka því verkefni. Þá er húsnæðisvandinn aðkallandi sem og umræðan um tekjujöfnun og jöfnuð í samfélaginu öllu,“ segir Drífa.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira