Nýju rennibrautirnar við Sundlaug Akureyrar að smella saman Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2017 15:30 Vinna við uppsetningu er í fullum gangi. Vísir/Auðunn „Það er byrjað að setja þær upp. Þeir eru byrjaðir að pússla og farið að sjást þó nokkuð,“ segir Elín H. Gísladóttir, forstöðumaður Sundlaugarinnar á Akureyri aðspurð um hvort vinna sé hafin við að setja upp nýjar rennibrautir við sundlaugina. Verið er að setja upp þrjár nýjar rennibrautir í stað þeirra tveggja sem fyrir voru. Framkvæmdir hafa staðið yfir frá síðasta hausti en Akureyringar hafa ef til vill tekið eftir því á undanförnum dögum að rennibrautahlutarnir eru komnir inn á svæði sundlaugarinnar. Ljóst er að rennibrautirnar muni breyta ásýnd sundlaugarinnar en Elín segir að það sé ekki það eina sem muni breytast. „Þetta breytir líka mikið því hvað við Akureyringar höfum upp á að bjóða í afþreyingu. Ég er alveg sannfærð um það að þetta verður mikil lyftistöng fyrir okkur,“ segir Elín en reiknað er með að Akureyringar, sem og aðrir gestir sundlaugarinnar, geti byrjað að renna sér í nýju rennibrautunum um mánaðarmót júní og júlí. Líkt og áður segir eru rennibrautirnar alls þrjár og nefnast þær Regnboginn, Klósettskálinn og Aldan. Regnboginn verður lengsta rennibraut á Íslandi, alls 86 metrar að lengd. Klósettskálinn er 28 metra löng og Aldan níu metra löng.Svona líta teikningar af rennibrautunum út.Bitarnir eru ansi stórir.Vísir/AuðunnVísir/Auðunn Akureyri Sundlaugar Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
„Það er byrjað að setja þær upp. Þeir eru byrjaðir að pússla og farið að sjást þó nokkuð,“ segir Elín H. Gísladóttir, forstöðumaður Sundlaugarinnar á Akureyri aðspurð um hvort vinna sé hafin við að setja upp nýjar rennibrautir við sundlaugina. Verið er að setja upp þrjár nýjar rennibrautir í stað þeirra tveggja sem fyrir voru. Framkvæmdir hafa staðið yfir frá síðasta hausti en Akureyringar hafa ef til vill tekið eftir því á undanförnum dögum að rennibrautahlutarnir eru komnir inn á svæði sundlaugarinnar. Ljóst er að rennibrautirnar muni breyta ásýnd sundlaugarinnar en Elín segir að það sé ekki það eina sem muni breytast. „Þetta breytir líka mikið því hvað við Akureyringar höfum upp á að bjóða í afþreyingu. Ég er alveg sannfærð um það að þetta verður mikil lyftistöng fyrir okkur,“ segir Elín en reiknað er með að Akureyringar, sem og aðrir gestir sundlaugarinnar, geti byrjað að renna sér í nýju rennibrautunum um mánaðarmót júní og júlí. Líkt og áður segir eru rennibrautirnar alls þrjár og nefnast þær Regnboginn, Klósettskálinn og Aldan. Regnboginn verður lengsta rennibraut á Íslandi, alls 86 metrar að lengd. Klósettskálinn er 28 metra löng og Aldan níu metra löng.Svona líta teikningar af rennibrautunum út.Bitarnir eru ansi stórir.Vísir/AuðunnVísir/Auðunn
Akureyri Sundlaugar Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira