Forstjóri Landspítalans ósáttur við að Garðabær fái Vífilsstaði Sveinn Arnarsson skrifar 20. apríl 2017 07:00 Páll Matthíasson, forstjóri LSH. mynd/landspítalinn Forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss er afar ósáttur við þær málalyktir að land Vífilsstaða skyldi selt Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra undirrituðu samning um söluna í golfskála GKG í Garðabæ í gær. Landspítalinn hafði yfirumsjón með landinu í rúma öld áður en fjármálaráðuneytið, undir stjórn Bjarna Benediktssonar, ákvað að taka lóðina til sín í desember 2014. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gagnrýndi þá ákvörðun harðlega í bréfi dagsettu á Þorláksmessu árið 2014. „Landspítali mótmælir harðlega að ráðuneytið flytji einhliða og án umræðu umsjón með landinu frá spítalanum. Það vakna upp spurningar hvers vegna beitt er svo sértækri aðgerð til þess að skerða land Landspítala á Vífilsstöðum,“ segir í bréfi Páls Matthíassonar. Aukinheldur óskar forstjóri LSH eftir samræðum: „Landspítali vill minna á að hann er enn með starfsemi á landinu. Vífilsstaðaspítali er í fullum rekstri. Það er krafa Landspítala að ráðuneytið afturkalli ákvörðun sína um Vífilsstaðalandið og sett verði af stað vinna við að móta stefnu til langrar framtíðar um notkun lands Vífilsstaða fyrir heilbrigðisþjónustu. „Athugasemdir Landspítala sneru að því að þarna var um að ræða land sem horft var til fyrir uppbyggingu spítalans til framtíðar,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss. „Um þetta greindi okkur á við fjármálaráðuneytið sem ákvað að leysa til sín landið og ráðstafa með öðum hætti.“ Fyrirhugað er að efna til samkeppni um skipulag á svæðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Samningur um kaup Garðabæjar á jörðinni Vífilsstöðum undirritaður Kaupverðið er tæpar 560 milljónir króna. 19. apríl 2017 21:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss er afar ósáttur við þær málalyktir að land Vífilsstaða skyldi selt Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra undirrituðu samning um söluna í golfskála GKG í Garðabæ í gær. Landspítalinn hafði yfirumsjón með landinu í rúma öld áður en fjármálaráðuneytið, undir stjórn Bjarna Benediktssonar, ákvað að taka lóðina til sín í desember 2014. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gagnrýndi þá ákvörðun harðlega í bréfi dagsettu á Þorláksmessu árið 2014. „Landspítali mótmælir harðlega að ráðuneytið flytji einhliða og án umræðu umsjón með landinu frá spítalanum. Það vakna upp spurningar hvers vegna beitt er svo sértækri aðgerð til þess að skerða land Landspítala á Vífilsstöðum,“ segir í bréfi Páls Matthíassonar. Aukinheldur óskar forstjóri LSH eftir samræðum: „Landspítali vill minna á að hann er enn með starfsemi á landinu. Vífilsstaðaspítali er í fullum rekstri. Það er krafa Landspítala að ráðuneytið afturkalli ákvörðun sína um Vífilsstaðalandið og sett verði af stað vinna við að móta stefnu til langrar framtíðar um notkun lands Vífilsstaða fyrir heilbrigðisþjónustu. „Athugasemdir Landspítala sneru að því að þarna var um að ræða land sem horft var til fyrir uppbyggingu spítalans til framtíðar,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala háskólasjúkrahúss. „Um þetta greindi okkur á við fjármálaráðuneytið sem ákvað að leysa til sín landið og ráðstafa með öðum hætti.“ Fyrirhugað er að efna til samkeppni um skipulag á svæðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Samningur um kaup Garðabæjar á jörðinni Vífilsstöðum undirritaður Kaupverðið er tæpar 560 milljónir króna. 19. apríl 2017 21:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Samningur um kaup Garðabæjar á jörðinni Vífilsstöðum undirritaður Kaupverðið er tæpar 560 milljónir króna. 19. apríl 2017 21:30