„Sjálfstæðisflokkurinn er ekki útibú frá Viðreisn“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. apríl 2017 17:38 Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra. Vísir/Ernir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, furðaði sig á Alþingi í dag á misvísandi skilaboðum Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra og Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra í erlendum fjölmiðlum í síðustu viku. Ólíkur málflutningur þeirra sé ekki til þess fallinn að auka trúverðugleika í íslensku efnahagslífi. Benedikt sagði í Financial Times á dögunum að hann væri þeirrar skoðunar að best væri að fasttengja annan gjaldmiðil við íslensku krónuna til að tryggja gengisstöðugleika. Bjarni sagðist þessu ósammála í viðtali við Bloomberg. „Nú er okkur öllum hér inni kunnugt um afstöðu hæstvirtur ráðherra, sem einnig er formaður í stjórnmálaflokki, hvaða afstöðu sá flokkur og ráðherrann hefur sem stjórnmálamaður gagnvart gjaldmiðlinum. En þegar hæstvirtur ráðherra lýsir því yfir í krafti síns embættis að staða peningamála og gjaldmiðilsins sé óforsvaranleg er það annað mál enda er ráðherra ekki aðeins stjórnmálamaður, hann er líka embættismaður,“ sagði Katrín.Veit að Bjarni hefur ekki sömu áherslur Benedikt sagðist hins vegar hafa verið að útskýra fyrir blaðamanni hvaða möguleikar væru í boði fyrir peningastefnunefnd og að hann hafi nefnt þetta í því samhengi. „Þá nefndi ég meðal annars að Viðreisn hefði bent á myntráð í baráttunni fyrir kosningar. Að hægt væri að tengja íslensku krónuna ýmsum stórum gjaldmiðlum,“ svaraði Benedikt. Evran væri langvænlegasti kosturinn en að afleit hugmynd sé að tengja krónuna við myntir eins og norsku krónuna og Kanadadollar. „Ég geri engar athugasemdir við að forsætisráðherra segi að þetta sé ekki yfirvofandi. Nefndin er ekki búin að skila niðurstöðu. Þegar hún skilar niðurstöðu munum við vinna úr þeim,“ sagði hann. „Ég veit að hæstvirtur forsætisráðherra hefur ekki nákvæmlega sömu áherslur og ég. En það sannar í raun og veru bara það að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki útibú frá Viðreisn eins og sumir virðast halda.“ Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, furðaði sig á Alþingi í dag á misvísandi skilaboðum Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra og Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra í erlendum fjölmiðlum í síðustu viku. Ólíkur málflutningur þeirra sé ekki til þess fallinn að auka trúverðugleika í íslensku efnahagslífi. Benedikt sagði í Financial Times á dögunum að hann væri þeirrar skoðunar að best væri að fasttengja annan gjaldmiðil við íslensku krónuna til að tryggja gengisstöðugleika. Bjarni sagðist þessu ósammála í viðtali við Bloomberg. „Nú er okkur öllum hér inni kunnugt um afstöðu hæstvirtur ráðherra, sem einnig er formaður í stjórnmálaflokki, hvaða afstöðu sá flokkur og ráðherrann hefur sem stjórnmálamaður gagnvart gjaldmiðlinum. En þegar hæstvirtur ráðherra lýsir því yfir í krafti síns embættis að staða peningamála og gjaldmiðilsins sé óforsvaranleg er það annað mál enda er ráðherra ekki aðeins stjórnmálamaður, hann er líka embættismaður,“ sagði Katrín.Veit að Bjarni hefur ekki sömu áherslur Benedikt sagðist hins vegar hafa verið að útskýra fyrir blaðamanni hvaða möguleikar væru í boði fyrir peningastefnunefnd og að hann hafi nefnt þetta í því samhengi. „Þá nefndi ég meðal annars að Viðreisn hefði bent á myntráð í baráttunni fyrir kosningar. Að hægt væri að tengja íslensku krónuna ýmsum stórum gjaldmiðlum,“ svaraði Benedikt. Evran væri langvænlegasti kosturinn en að afleit hugmynd sé að tengja krónuna við myntir eins og norsku krónuna og Kanadadollar. „Ég geri engar athugasemdir við að forsætisráðherra segi að þetta sé ekki yfirvofandi. Nefndin er ekki búin að skila niðurstöðu. Þegar hún skilar niðurstöðu munum við vinna úr þeim,“ sagði hann. „Ég veit að hæstvirtur forsætisráðherra hefur ekki nákvæmlega sömu áherslur og ég. En það sannar í raun og veru bara það að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki útibú frá Viðreisn eins og sumir virðast halda.“
Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira