„Hvaða kynþokkafulli maður á afmæli 8. ágúst og er fæddur 1954?“ Jakob Bjarnar skrifar 31. mars 2017 13:17 Vilhjálmur bendir Finn sem manninn á bak við Dekhill Advisors án þess þó að segja það. Vilhjálmur Bjarnason þingmaður gerir því skóna að maðurinn sem er að baki félaginu Dekhill Advisors sé Finnur Ingólfsson. Þetta gerir Vilhjálmur þó án þess að segja það hreint út en hann spyr: „Hvaða kynþokkafulli máður á afmæli 8. ágúst og er fæddur 1954?“ Svarið við þeirri spurningu Vilhjálms fæst á Íslendingabók og er svohljóðandi: Finnur Ingólfsson.Vilhjálmur vitnar í klásúlu sem finna má á RUV. „Afar takmarkaðar upplýsingar eru til um félagið Dekhill Advisors sem fékk hluta hagnaðarins af Hauck & Aufhäuser-fléttunni á móti Ólafi Ólafssyni. Félagið fékk 46,5 milljónir dollara í sinn hlut sem á þeim tíma nam 2,9 milljörðum króna. Það eru fjórir milljarðar króna að núvirði. Nafn félagsins fannst í gegnum símagreiðslu en einu upplýsingarnar um það eru skráning um stofnsetningu á Bresku Jómfrúreyjum 25. júlí 2005 með númerinu 668854.“ Finnur Ingólfsson var lengi viðskiptafélagi Ólafs Ólafssonar, sem er í aðalhlutverki í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á Búnaðarbankanum. Þar segir að kaupin hafi verið ein allsherjar svikamylla. Finnur var ráðherra Framsóknarflokksins, þá Seðlabankastjóri áður en hann fór út í einkageirann. Finnur skrifaði undir kaupsamninginn á söluna á kjölfestuhlut í Búnaðarbankanum 16. janúar 20103 fyrir hönd VÍS, Valgerður Sverrisdóttir og Geir H. Haarde fyrir hönd íslenska ríkisins en Ólafur Ólafsson fyrir hönd Eglu hf. og Margeir Daníelsson fyrir hönd Samvinnulífeyrissjóðsins. Ýmsir leggja orð í belg á Facebooksíðu Vilhjálms, þar sem hann setur hina óljósu kenningu sína fram. Meðal annarra Andrés Magnússon blaðamaður sem segir: „F er 6. stafur stafrófsins. 668854 stendur ljóslega fyrir „Finnur fundinn, 8. ágúst 1954.“ Þá er og bent á að á Íslandi tíðkist að menn leiti uppi sérstaka talnaröð við stofnun bankareikninga. Síðustu stafir í kennitölu komi þá gjarnan við sögu. Vilhjálmur hrósar nú sigri eftir að skýrsla rannsóknarnefnd Alþingis um söluna á Búnaðarbankanum kom fram. Hann gagnrýndi þá sölu harðlega og taldi ljóst að þar væri fiskur undir steini. Stóra spurningin sem eftir stendur, líkt og Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður nefndarinnar hefur sagt, er hver sé raunverulegur eigandi Dekhill Advisors? Vilhjálmur hefur áður haft á réttu að standa varðandi það hvernig kaupin gerast að tjaldabaki. Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Vilhjálmur Bjarnason þingmaður segir íslensk skattayfirvöld geta varpað ljósi á huldufélagið sem fékk hagnað á móti Ólafi Ólafssyni í Búnaðarbankafléttunni. 30. mars 2017 18:15 Ríkisendurskoðun og Valgerður gerðu lítið úr gögnum „þessa kennara“ Efasemdir um kaup S-hópsins á Búnaðarbankanum eru ekki nýjar af nálinni. Strax eftir að Geir H. Harde, Valgerður Sverrisdóttir, Ólafur Ólafsson og Peter Gatti undirrituðu samkomulag um söluna var mörgum spurningum ósvarað. 30. mars 2017 09:00 Pólitíkusar keppast við að sverja Ólaf Ólafsson af sér Ólafur Ólafsson er heitasta kartaflan í pólitíkinni í dag. 30. mars 2017 13:37 Tilefni til að kanna málin til hlítar Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verður til umræðu á þingfundi í dag. 30. mars 2017 06:00 „Hvenær kaupir maður banka og hvenær kaupir maður ekki banka?“ Umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum árið 2003 fóru fram á þingi í dag. 30. mars 2017 13:45 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fleiri fréttir Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku Sjá meira
Vilhjálmur Bjarnason þingmaður gerir því skóna að maðurinn sem er að baki félaginu Dekhill Advisors sé Finnur Ingólfsson. Þetta gerir Vilhjálmur þó án þess að segja það hreint út en hann spyr: „Hvaða kynþokkafulli máður á afmæli 8. ágúst og er fæddur 1954?“ Svarið við þeirri spurningu Vilhjálms fæst á Íslendingabók og er svohljóðandi: Finnur Ingólfsson.Vilhjálmur vitnar í klásúlu sem finna má á RUV. „Afar takmarkaðar upplýsingar eru til um félagið Dekhill Advisors sem fékk hluta hagnaðarins af Hauck & Aufhäuser-fléttunni á móti Ólafi Ólafssyni. Félagið fékk 46,5 milljónir dollara í sinn hlut sem á þeim tíma nam 2,9 milljörðum króna. Það eru fjórir milljarðar króna að núvirði. Nafn félagsins fannst í gegnum símagreiðslu en einu upplýsingarnar um það eru skráning um stofnsetningu á Bresku Jómfrúreyjum 25. júlí 2005 með númerinu 668854.“ Finnur Ingólfsson var lengi viðskiptafélagi Ólafs Ólafssonar, sem er í aðalhlutverki í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á Búnaðarbankanum. Þar segir að kaupin hafi verið ein allsherjar svikamylla. Finnur var ráðherra Framsóknarflokksins, þá Seðlabankastjóri áður en hann fór út í einkageirann. Finnur skrifaði undir kaupsamninginn á söluna á kjölfestuhlut í Búnaðarbankanum 16. janúar 20103 fyrir hönd VÍS, Valgerður Sverrisdóttir og Geir H. Haarde fyrir hönd íslenska ríkisins en Ólafur Ólafsson fyrir hönd Eglu hf. og Margeir Daníelsson fyrir hönd Samvinnulífeyrissjóðsins. Ýmsir leggja orð í belg á Facebooksíðu Vilhjálms, þar sem hann setur hina óljósu kenningu sína fram. Meðal annarra Andrés Magnússon blaðamaður sem segir: „F er 6. stafur stafrófsins. 668854 stendur ljóslega fyrir „Finnur fundinn, 8. ágúst 1954.“ Þá er og bent á að á Íslandi tíðkist að menn leiti uppi sérstaka talnaröð við stofnun bankareikninga. Síðustu stafir í kennitölu komi þá gjarnan við sögu. Vilhjálmur hrósar nú sigri eftir að skýrsla rannsóknarnefnd Alþingis um söluna á Búnaðarbankanum kom fram. Hann gagnrýndi þá sölu harðlega og taldi ljóst að þar væri fiskur undir steini. Stóra spurningin sem eftir stendur, líkt og Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður nefndarinnar hefur sagt, er hver sé raunverulegur eigandi Dekhill Advisors? Vilhjálmur hefur áður haft á réttu að standa varðandi það hvernig kaupin gerast að tjaldabaki.
Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Vilhjálmur Bjarnason þingmaður segir íslensk skattayfirvöld geta varpað ljósi á huldufélagið sem fékk hagnað á móti Ólafi Ólafssyni í Búnaðarbankafléttunni. 30. mars 2017 18:15 Ríkisendurskoðun og Valgerður gerðu lítið úr gögnum „þessa kennara“ Efasemdir um kaup S-hópsins á Búnaðarbankanum eru ekki nýjar af nálinni. Strax eftir að Geir H. Harde, Valgerður Sverrisdóttir, Ólafur Ólafsson og Peter Gatti undirrituðu samkomulag um söluna var mörgum spurningum ósvarað. 30. mars 2017 09:00 Pólitíkusar keppast við að sverja Ólaf Ólafsson af sér Ólafur Ólafsson er heitasta kartaflan í pólitíkinni í dag. 30. mars 2017 13:37 Tilefni til að kanna málin til hlítar Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verður til umræðu á þingfundi í dag. 30. mars 2017 06:00 „Hvenær kaupir maður banka og hvenær kaupir maður ekki banka?“ Umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum árið 2003 fóru fram á þingi í dag. 30. mars 2017 13:45 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fleiri fréttir Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Vilhjálmur Bjarnason þingmaður segir íslensk skattayfirvöld geta varpað ljósi á huldufélagið sem fékk hagnað á móti Ólafi Ólafssyni í Búnaðarbankafléttunni. 30. mars 2017 18:15
Ríkisendurskoðun og Valgerður gerðu lítið úr gögnum „þessa kennara“ Efasemdir um kaup S-hópsins á Búnaðarbankanum eru ekki nýjar af nálinni. Strax eftir að Geir H. Harde, Valgerður Sverrisdóttir, Ólafur Ólafsson og Peter Gatti undirrituðu samkomulag um söluna var mörgum spurningum ósvarað. 30. mars 2017 09:00
Pólitíkusar keppast við að sverja Ólaf Ólafsson af sér Ólafur Ólafsson er heitasta kartaflan í pólitíkinni í dag. 30. mars 2017 13:37
Tilefni til að kanna málin til hlítar Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verður til umræðu á þingfundi í dag. 30. mars 2017 06:00
„Hvenær kaupir maður banka og hvenær kaupir maður ekki banka?“ Umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum árið 2003 fóru fram á þingi í dag. 30. mars 2017 13:45