Disney slítur samstarfi við PewDiePie atli ísleifsson skrifar 14. febrúar 2017 10:05 Áætlað er að Svíinn Felix Kjellberg, eða PewDiePie, hafi þénað 15 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári vegna YouTube-myndbanda sinna. Vísir/AFP Disney hefur ákveðið að slíta samstarfi sínu við sænsku YouTube-stjörnuna PewDiePie vegna ásakana um gyðingahatur. PewDiePie, sem heitir réttu nafni Felix Kjellberg, hefur á síðustu mánuðum birt myndbönd sem eru sögð ýta undir gyðingahatur og innihalda vísanir í nasisma. Í frétt BBC segir frá því að Kjellberg hafi sjálfur sagt myndefnið sem um ræðir vissulega vera móðgandi og særandi en leggi áherslu á að hann styðji ekki nokkur viðhorf haturs. Áætlað er að PewDiePie hafi þénað um 15 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári vegna YouTube-myndbanda sinna. Hann hefur unnið með Disney í gegnum Maker Studios, fyrirtækis sem er með fjölda YouTube-stjarna á sínum snærum. Í yfirlýsingu frá Maker Studios segir að þó að Kjellberg hafi ávallt ögrað þá hafi hann nú gengið of langt. Kjellberg á í einu myndbandanna að hafa í gegnum fjáröflunarsíðu greitt tveimur Indverjum fyrir að halda á skilti þar sem á stóð „Death to all Jews“, þar sem dauða allra gyðinga er óskað. Í öðru myndbandi á hann að hafa heilsað að nasistasið, sýnt hakakrossa sem aðdáandi teiknaði og spilað nasistastef. Hann segir að um grín hafi verið að ræða. Á síðasta ári var Twitter-reikningi PewDiePie tímabundið lokað eftir að hann grínaðist með hryðjuverkasamtökin ISIS. Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sjá meira
Disney hefur ákveðið að slíta samstarfi sínu við sænsku YouTube-stjörnuna PewDiePie vegna ásakana um gyðingahatur. PewDiePie, sem heitir réttu nafni Felix Kjellberg, hefur á síðustu mánuðum birt myndbönd sem eru sögð ýta undir gyðingahatur og innihalda vísanir í nasisma. Í frétt BBC segir frá því að Kjellberg hafi sjálfur sagt myndefnið sem um ræðir vissulega vera móðgandi og særandi en leggi áherslu á að hann styðji ekki nokkur viðhorf haturs. Áætlað er að PewDiePie hafi þénað um 15 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári vegna YouTube-myndbanda sinna. Hann hefur unnið með Disney í gegnum Maker Studios, fyrirtækis sem er með fjölda YouTube-stjarna á sínum snærum. Í yfirlýsingu frá Maker Studios segir að þó að Kjellberg hafi ávallt ögrað þá hafi hann nú gengið of langt. Kjellberg á í einu myndbandanna að hafa í gegnum fjáröflunarsíðu greitt tveimur Indverjum fyrir að halda á skilti þar sem á stóð „Death to all Jews“, þar sem dauða allra gyðinga er óskað. Í öðru myndbandi á hann að hafa heilsað að nasistasið, sýnt hakakrossa sem aðdáandi teiknaði og spilað nasistastef. Hann segir að um grín hafi verið að ræða. Á síðasta ári var Twitter-reikningi PewDiePie tímabundið lokað eftir að hann grínaðist með hryðjuverkasamtökin ISIS.
Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sjá meira