Disney slítur samstarfi við PewDiePie atli ísleifsson skrifar 14. febrúar 2017 10:05 Áætlað er að Svíinn Felix Kjellberg, eða PewDiePie, hafi þénað 15 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári vegna YouTube-myndbanda sinna. Vísir/AFP Disney hefur ákveðið að slíta samstarfi sínu við sænsku YouTube-stjörnuna PewDiePie vegna ásakana um gyðingahatur. PewDiePie, sem heitir réttu nafni Felix Kjellberg, hefur á síðustu mánuðum birt myndbönd sem eru sögð ýta undir gyðingahatur og innihalda vísanir í nasisma. Í frétt BBC segir frá því að Kjellberg hafi sjálfur sagt myndefnið sem um ræðir vissulega vera móðgandi og særandi en leggi áherslu á að hann styðji ekki nokkur viðhorf haturs. Áætlað er að PewDiePie hafi þénað um 15 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári vegna YouTube-myndbanda sinna. Hann hefur unnið með Disney í gegnum Maker Studios, fyrirtækis sem er með fjölda YouTube-stjarna á sínum snærum. Í yfirlýsingu frá Maker Studios segir að þó að Kjellberg hafi ávallt ögrað þá hafi hann nú gengið of langt. Kjellberg á í einu myndbandanna að hafa í gegnum fjáröflunarsíðu greitt tveimur Indverjum fyrir að halda á skilti þar sem á stóð „Death to all Jews“, þar sem dauða allra gyðinga er óskað. Í öðru myndbandi á hann að hafa heilsað að nasistasið, sýnt hakakrossa sem aðdáandi teiknaði og spilað nasistastef. Hann segir að um grín hafi verið að ræða. Á síðasta ári var Twitter-reikningi PewDiePie tímabundið lokað eftir að hann grínaðist með hryðjuverkasamtökin ISIS. Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Disney hefur ákveðið að slíta samstarfi sínu við sænsku YouTube-stjörnuna PewDiePie vegna ásakana um gyðingahatur. PewDiePie, sem heitir réttu nafni Felix Kjellberg, hefur á síðustu mánuðum birt myndbönd sem eru sögð ýta undir gyðingahatur og innihalda vísanir í nasisma. Í frétt BBC segir frá því að Kjellberg hafi sjálfur sagt myndefnið sem um ræðir vissulega vera móðgandi og særandi en leggi áherslu á að hann styðji ekki nokkur viðhorf haturs. Áætlað er að PewDiePie hafi þénað um 15 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári vegna YouTube-myndbanda sinna. Hann hefur unnið með Disney í gegnum Maker Studios, fyrirtækis sem er með fjölda YouTube-stjarna á sínum snærum. Í yfirlýsingu frá Maker Studios segir að þó að Kjellberg hafi ávallt ögrað þá hafi hann nú gengið of langt. Kjellberg á í einu myndbandanna að hafa í gegnum fjáröflunarsíðu greitt tveimur Indverjum fyrir að halda á skilti þar sem á stóð „Death to all Jews“, þar sem dauða allra gyðinga er óskað. Í öðru myndbandi á hann að hafa heilsað að nasistasið, sýnt hakakrossa sem aðdáandi teiknaði og spilað nasistastef. Hann segir að um grín hafi verið að ræða. Á síðasta ári var Twitter-reikningi PewDiePie tímabundið lokað eftir að hann grínaðist með hryðjuverkasamtökin ISIS.
Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira