Meirihluti þjóðarinnar telur Ísland vera á rangri braut Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. febrúar 2017 17:30 Athyglisverður munur kemur í ljós þegar skoðaður er munur á svörum eftir því hverju Íslendingar sögðust hafa áhyggjur af á Íslandi eða í íslensku samfélagi. vísir/daníel Meirihluti þeirra sem svöruðu könnun MMR þar sem kannað var hvort landsmenn telji hlutina á Íslandi almennt séð vera að þróast í rétta átt eð hvort þeir séu á rangri braut segja að hlutirnir á Íslandi séu almennt að þróast í ranga átt. Könnunin var framkvæmd dagana 1. til 5. febrúar síðastliðinn og var heildarfjöldi þeirra sem svöruðu 983 einstaklingar, allir eldri en 18 ára. Af þeim sem tóku afstöðu til spurningarinnar telja 54,3 prósent hlutina hér á landi almennt vera að þróast í ranga átt. Í frétt á vef MMR segir um niðurstöður könnunarinnar: „Athyglisverður munur kemur í ljós þegar skoðaður er munur á svörum eftir því hverju Íslendingar sögðust hafa áhyggjur af á Íslandi eða í íslensku samfélagi. Þeir sem höfðu áhyggjur af spillingu í fjármálum og/eða stjórnmálum, fátækt og/eða félagslegum ójöfnuði og viðhaldi velferðakerfisins voru líklegri til að telja hlutina á Íslandi almennt séð á rangri braut. Þeir sem höfðu mestar áhyggjur af glæpum og ofbeldi, ofþyngd barna og verðbólgu reyndust líklegri til að telja hlutina á réttri leið.“ Af þeim sem kváðust hafa áhyggjur af spillingu í fjármálum og/eða stjórnmálum töldu 68 prósent hlutina hér á landi almennt séð vera á rangri braut. Af þeim sem kváðust hafa áhyggjur af glæpum og ofbeldi töldu 80 prósent hlutina vera að þróast í rétta átt. Þá töldu 51 prósent þeirra sem voru búsettir á höfuðborgarsvæðinu hlutina vera á rangri braut samanborið við 61 prósent landsbyggðarinnar. Stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar voru svo líklegri en stuðningsmenn annarra flokka til að telja hlutina vera að þróast í rétta átt. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Meirihluti þeirra sem svöruðu könnun MMR þar sem kannað var hvort landsmenn telji hlutina á Íslandi almennt séð vera að þróast í rétta átt eð hvort þeir séu á rangri braut segja að hlutirnir á Íslandi séu almennt að þróast í ranga átt. Könnunin var framkvæmd dagana 1. til 5. febrúar síðastliðinn og var heildarfjöldi þeirra sem svöruðu 983 einstaklingar, allir eldri en 18 ára. Af þeim sem tóku afstöðu til spurningarinnar telja 54,3 prósent hlutina hér á landi almennt vera að þróast í ranga átt. Í frétt á vef MMR segir um niðurstöður könnunarinnar: „Athyglisverður munur kemur í ljós þegar skoðaður er munur á svörum eftir því hverju Íslendingar sögðust hafa áhyggjur af á Íslandi eða í íslensku samfélagi. Þeir sem höfðu áhyggjur af spillingu í fjármálum og/eða stjórnmálum, fátækt og/eða félagslegum ójöfnuði og viðhaldi velferðakerfisins voru líklegri til að telja hlutina á Íslandi almennt séð á rangri braut. Þeir sem höfðu mestar áhyggjur af glæpum og ofbeldi, ofþyngd barna og verðbólgu reyndust líklegri til að telja hlutina á réttri leið.“ Af þeim sem kváðust hafa áhyggjur af spillingu í fjármálum og/eða stjórnmálum töldu 68 prósent hlutina hér á landi almennt séð vera á rangri braut. Af þeim sem kváðust hafa áhyggjur af glæpum og ofbeldi töldu 80 prósent hlutina vera að þróast í rétta átt. Þá töldu 51 prósent þeirra sem voru búsettir á höfuðborgarsvæðinu hlutina vera á rangri braut samanborið við 61 prósent landsbyggðarinnar. Stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar voru svo líklegri en stuðningsmenn annarra flokka til að telja hlutina vera að þróast í rétta átt.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira