Hani hafði tekið að sér umferðarlöggæslu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. október 2017 23:11 Haninn lagði á flótta þegar lögregluna bar að garði. Vísir/GVA Lögreglunni barst tilkynning klukkan 17:46 í dag um hana á ferð á Höfðabakka. Hafði haninn tekið sér stöðu á gatnamótum og valdið truflun á umferð með sínum miklu líkamsburðum. Haninn lagði á flótta þegar lögregluna bar að garði enda hafði hann tekið að sér hlutverk sem honum var ekki ætlað, að taka að sér löggæslu. Þetta var eitt þeirra 58 mála sem komu inn á borð lögreglunnar í dag milli 15 og 23. Klukkan 17:13 var tilkynnt um bílveltu í Austurbergi í Breiðholti. Var ökumaður fluttur af vettvangi með sjúkrabíl. Þá vartilkynnt um umferðaróhapp á Óseyrarbraut í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 19. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Klukkan 16:11 var ökumaður handtekinn á Reykjanesbraut við Lækjargötu í Hafnarfirði en maðurinn reyndist vera undir áhrifum fíkniefna. Lögreglunni barst tilkynning um bifhjólaslys í Klettagörðum rétt fyrir klukkan 23, en minniháttar meiðsli voru á ökumanni hjólsins. Þá barst tilkynning um eld á Álftanesi um klukkan 19 en um var að ræða eld í sorpi. Klukkan 22:14 var tilkynnt um innbrot í húsnæði í vesturbæ Reykjavíkur og er málið til rannsóknar hjá lögreglu. Lögreglumál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Lögreglunni barst tilkynning klukkan 17:46 í dag um hana á ferð á Höfðabakka. Hafði haninn tekið sér stöðu á gatnamótum og valdið truflun á umferð með sínum miklu líkamsburðum. Haninn lagði á flótta þegar lögregluna bar að garði enda hafði hann tekið að sér hlutverk sem honum var ekki ætlað, að taka að sér löggæslu. Þetta var eitt þeirra 58 mála sem komu inn á borð lögreglunnar í dag milli 15 og 23. Klukkan 17:13 var tilkynnt um bílveltu í Austurbergi í Breiðholti. Var ökumaður fluttur af vettvangi með sjúkrabíl. Þá vartilkynnt um umferðaróhapp á Óseyrarbraut í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 19. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Klukkan 16:11 var ökumaður handtekinn á Reykjanesbraut við Lækjargötu í Hafnarfirði en maðurinn reyndist vera undir áhrifum fíkniefna. Lögreglunni barst tilkynning um bifhjólaslys í Klettagörðum rétt fyrir klukkan 23, en minniháttar meiðsli voru á ökumanni hjólsins. Þá barst tilkynning um eld á Álftanesi um klukkan 19 en um var að ræða eld í sorpi. Klukkan 22:14 var tilkynnt um innbrot í húsnæði í vesturbæ Reykjavíkur og er málið til rannsóknar hjá lögreglu.
Lögreglumál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira