Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2017 21:11 Frá blaðamannafundi formanna flokkanna í dag þar sem stjórnarsáttmálinn var kynntur. vísir/ernir Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar samþykktu í kvöld ráðherraskipan flokkanna í nýrri ríkisstjórn en alls eru ellefu ráðherrar í stjórninni, sjö karlar og fjórar konur. Forseti þingsins, sem er ígildi ráðherraembættis, er einnig kona, Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki. Af þeim ellefu ráðherrum sem taka sæti í ríkisstjórn hafa sjö aldrei áður gegnt ráðherraembætti. Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn eru eftirfarandi: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, SjálfstæðisflokkiBenedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÓttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnGuðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, SjálfstæðisflokkiÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, ViðreisnBjört Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞorsteinn Víglundsson, félagsmálaráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnJón Gunnarsson, ráðherra samgöngu,- fjarskipta- og byggðamála, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnSigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnKristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, Sjálfstæðisflokki Rætt var við þau Guðlaug Þór, Björt Ólafsdóttur og Þorstein Víglundsson í 19:10 að loknum kvöldfréttum í kvöld en umræðuna má sjá í spilaranum að neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. 10. janúar 2017 20:40 Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 10. janúar 2017 20:44 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar samþykktu í kvöld ráðherraskipan flokkanna í nýrri ríkisstjórn en alls eru ellefu ráðherrar í stjórninni, sjö karlar og fjórar konur. Forseti þingsins, sem er ígildi ráðherraembættis, er einnig kona, Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki. Af þeim ellefu ráðherrum sem taka sæti í ríkisstjórn hafa sjö aldrei áður gegnt ráðherraembætti. Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn eru eftirfarandi: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, SjálfstæðisflokkiBenedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÓttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnGuðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, SjálfstæðisflokkiÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, ViðreisnBjört Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞorsteinn Víglundsson, félagsmálaráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnJón Gunnarsson, ráðherra samgöngu,- fjarskipta- og byggðamála, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnSigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnKristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, Sjálfstæðisflokki Rætt var við þau Guðlaug Þór, Björt Ólafsdóttur og Þorstein Víglundsson í 19:10 að loknum kvöldfréttum í kvöld en umræðuna má sjá í spilaranum að neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. 10. janúar 2017 20:40 Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 10. janúar 2017 20:44 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. 10. janúar 2017 20:40
Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 10. janúar 2017 20:44
Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17