22 þúsund lesendur Vísis gefa Skaupinu 6,2 í einkunn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. janúar 2017 10:11 Brúnegg, beint úr bónda var brandari sem virtist hitta í mark hjá áhorfendum. Skjáskot af vef RÚV Áramótaskaupið 2016 sem kalla mætti Fóstbræðraskaupið fékk 6,2 í einkunn frá lesendum Vísis þetta árið. Rúmlega 22 þúsund lesendur tóku þátt í könnuninni sem staðið hefur frá gamlárskvöldi og þangað til í morgun. Í skaupi ársins kenndi ýmissa grasa og óhætt er að segja að Fóstbræðraandi hafi verið yfir vötnum. Bílastæðaverðirnir með Sigmund Davíð í brodd fylkingar litu við og kvartarinn Indriði lét sig heldur ekki vanta, nú skaut hann upp kollinum í miðjum stjórnarmyndunarþreifingum. „Ég er bara glaður og ánægður hvað fólk virðist almennt ánægt með þetta,“ segir leikstjórinn Jón Gnarr í viðtali við Vísi í morgun. Hann ýjar að frekari endurkomu Fóstbræðra, svo gaman hafi verið að rifja upp gömlu persónurnar. Að neðan má sjá hvernig einkunnirnar skiptust. Tengdar fréttir Landsmenn tjá sig um Skaupið og sitt sýnist hverjum #Skaupið er uppfullt af meinhæðni og góðlátlegum athugasemdum um vinsælasta sjónvarpsþátt ársins. 31. desember 2016 21:30 Jón Gnarr ánægður með Skaupið og ýjar að frekari endurkomu Fóstbræðra Enn frekari endurkomu Fóstbræðra er ef til vill að vænta. 2. janúar 2017 09:15 Fékk kveðju frá Guðna Th eftir að hafa slegið í gegn í Skaupinu sem Guðni Th Tryggvi Rafnsson túlkaði Guðna Th. í Áramótaskaupinu og fékk kveðjur frá forsetanum fyrir vikið. 1. janúar 2017 22:36 Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Áramótaskaupið 2016 sem kalla mætti Fóstbræðraskaupið fékk 6,2 í einkunn frá lesendum Vísis þetta árið. Rúmlega 22 þúsund lesendur tóku þátt í könnuninni sem staðið hefur frá gamlárskvöldi og þangað til í morgun. Í skaupi ársins kenndi ýmissa grasa og óhætt er að segja að Fóstbræðraandi hafi verið yfir vötnum. Bílastæðaverðirnir með Sigmund Davíð í brodd fylkingar litu við og kvartarinn Indriði lét sig heldur ekki vanta, nú skaut hann upp kollinum í miðjum stjórnarmyndunarþreifingum. „Ég er bara glaður og ánægður hvað fólk virðist almennt ánægt með þetta,“ segir leikstjórinn Jón Gnarr í viðtali við Vísi í morgun. Hann ýjar að frekari endurkomu Fóstbræðra, svo gaman hafi verið að rifja upp gömlu persónurnar. Að neðan má sjá hvernig einkunnirnar skiptust.
Tengdar fréttir Landsmenn tjá sig um Skaupið og sitt sýnist hverjum #Skaupið er uppfullt af meinhæðni og góðlátlegum athugasemdum um vinsælasta sjónvarpsþátt ársins. 31. desember 2016 21:30 Jón Gnarr ánægður með Skaupið og ýjar að frekari endurkomu Fóstbræðra Enn frekari endurkomu Fóstbræðra er ef til vill að vænta. 2. janúar 2017 09:15 Fékk kveðju frá Guðna Th eftir að hafa slegið í gegn í Skaupinu sem Guðni Th Tryggvi Rafnsson túlkaði Guðna Th. í Áramótaskaupinu og fékk kveðjur frá forsetanum fyrir vikið. 1. janúar 2017 22:36 Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Landsmenn tjá sig um Skaupið og sitt sýnist hverjum #Skaupið er uppfullt af meinhæðni og góðlátlegum athugasemdum um vinsælasta sjónvarpsþátt ársins. 31. desember 2016 21:30
Jón Gnarr ánægður með Skaupið og ýjar að frekari endurkomu Fóstbræðra Enn frekari endurkomu Fóstbræðra er ef til vill að vænta. 2. janúar 2017 09:15
Fékk kveðju frá Guðna Th eftir að hafa slegið í gegn í Skaupinu sem Guðni Th Tryggvi Rafnsson túlkaði Guðna Th. í Áramótaskaupinu og fékk kveðjur frá forsetanum fyrir vikið. 1. janúar 2017 22:36