Þúsundir skora á RÚV og vilja Stefán Karl í Eurovision Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. janúar 2017 14:57 Stefán Karl Stefánsson hefur öðlast óvænta internet-frægð að undanförnu. Rúmlega tíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til RÚV þess efnis að Stefán Karl Stefánsson, í gervi Glanna glæps, verði framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Kiev í Úkraínu í vor. Stefán Karl nýtur um þessar mundir gríðarlegra vinsælda í netheimum en lagið We Are Number One úr Latabæ í flutningi Stefán Karls hefur farið eins og eldur um sinu netheima, líkt og Vísir hefur fjallað um. Bretinn Andrew McCarton, stendur fyrir undirskriftasöfnunni og segir að Ísland væri líklegt til árangurs fengi Stefán Karl að taka þátt í keppninni. Stefán Karl glímir eins og kunnugt er við krabbamein og vonast Andrew, og þeir sem skrifa undir, til þess að Stefán Karl geti tekið þátt í keppninni í ár. Sé það ekki mögulegt sé þó alltaf hægt að horfa til næsta árs. Líkt og undanfarin ár verður framlag Íslands þó valið í gegnum söngvakeppni Sjónvarpsins en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni 11. mars næstkomandi. Eurovision Tengdar fréttir Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. 13. desember 2016 14:00 Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. 14. desember 2016 11:30 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Rúmlega tíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til RÚV þess efnis að Stefán Karl Stefánsson, í gervi Glanna glæps, verði framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Kiev í Úkraínu í vor. Stefán Karl nýtur um þessar mundir gríðarlegra vinsælda í netheimum en lagið We Are Number One úr Latabæ í flutningi Stefán Karls hefur farið eins og eldur um sinu netheima, líkt og Vísir hefur fjallað um. Bretinn Andrew McCarton, stendur fyrir undirskriftasöfnunni og segir að Ísland væri líklegt til árangurs fengi Stefán Karl að taka þátt í keppninni. Stefán Karl glímir eins og kunnugt er við krabbamein og vonast Andrew, og þeir sem skrifa undir, til þess að Stefán Karl geti tekið þátt í keppninni í ár. Sé það ekki mögulegt sé þó alltaf hægt að horfa til næsta árs. Líkt og undanfarin ár verður framlag Íslands þó valið í gegnum söngvakeppni Sjónvarpsins en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni 11. mars næstkomandi.
Eurovision Tengdar fréttir Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. 13. desember 2016 14:00 Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. 14. desember 2016 11:30 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Sjá meira
Stefán Karl gjafmildur eftir að hafa orðið óvænt internet-stjarna Milljónir hafa horft á myndbönd til heiðurs Stefáni Karli. 13. desember 2016 14:00
Þakklátur Stefán Karl skilur hvorki upp né niður í óvæntri internet-frægð Fékk átján þúsund stuðningsbréf á einu kvöldi. 14. desember 2016 11:30
Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25. nóvember 2016 21:18
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52