Borgaryfirvöld reyna að minnka svifryksmengun með rykbindingu Hersir Aron Ólafsson skrifar 8. desember 2017 20:15 Borgaryfirvöld reyna nú að minnka umferðarmengun í borginni með því að rykbinda helstu umferðaræðar. Gildi svifryks hafa mælst há undanfarna tvo daga, en greina má slykju köfnunarefnisdíoxíðs allt í kringum höfuðborgarsvæðið. Gildin mælast að jafnaði hæst við Miklubraut, Hringbraut og Grensásveg, en í gær náði hálftímagildi svifryks við síðastnefndu götuna á tímabili 140 míkrógrömmum á rúmmetra. Sólarhrings heilsuverndarmörk eru aftur á móti um 50 míkrógrömm á rúmmetra. Heilbrigðisfulltrúi hjá Reykjavíkurborg segir ástandið nokkuð algengt á þessum árstíma, þá sérstaklega þegar lygnt er og þurrt í veðri. Aftur á móti sé nú reynt að leysa vandann að einhverju leyti með svokallaðri rykbindingu. Rykbinding er aðferð sem ekki hefur verið beitt í borginni síðan 2010, en Svava segir að nú hafi verið ákveðið í samstarfi við Vegagerðina og fleiri viðbragðsaðila að reyna slíkt í auknum mæli. Hún segir markmiðið að slík aðgerð hafi eins konar forvarnaráhrif og gripið sé inn í áður en mengunin nái hættumörkum. Hún segir nagladekkjanotkun borgarbúa vissulega auka mengunina talsvert, en meginorsök vandans sé einfaldlega mikill umferðarþungi á götum borgarinnar. Besta leiðin til að halda henni í skefjum sé því að nota bílinn minna og notast í auknum mæli við almenningssamgöngur eða vistvænni ferðamáta. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Sjá meira
Borgaryfirvöld reyna nú að minnka umferðarmengun í borginni með því að rykbinda helstu umferðaræðar. Gildi svifryks hafa mælst há undanfarna tvo daga, en greina má slykju köfnunarefnisdíoxíðs allt í kringum höfuðborgarsvæðið. Gildin mælast að jafnaði hæst við Miklubraut, Hringbraut og Grensásveg, en í gær náði hálftímagildi svifryks við síðastnefndu götuna á tímabili 140 míkrógrömmum á rúmmetra. Sólarhrings heilsuverndarmörk eru aftur á móti um 50 míkrógrömm á rúmmetra. Heilbrigðisfulltrúi hjá Reykjavíkurborg segir ástandið nokkuð algengt á þessum árstíma, þá sérstaklega þegar lygnt er og þurrt í veðri. Aftur á móti sé nú reynt að leysa vandann að einhverju leyti með svokallaðri rykbindingu. Rykbinding er aðferð sem ekki hefur verið beitt í borginni síðan 2010, en Svava segir að nú hafi verið ákveðið í samstarfi við Vegagerðina og fleiri viðbragðsaðila að reyna slíkt í auknum mæli. Hún segir markmiðið að slík aðgerð hafi eins konar forvarnaráhrif og gripið sé inn í áður en mengunin nái hættumörkum. Hún segir nagladekkjanotkun borgarbúa vissulega auka mengunina talsvert, en meginorsök vandans sé einfaldlega mikill umferðarþungi á götum borgarinnar. Besta leiðin til að halda henni í skefjum sé því að nota bílinn minna og notast í auknum mæli við almenningssamgöngur eða vistvænni ferðamáta.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Sjá meira