Tannálfurinn ætti að gefa 100 eða 500 krónur fyrir hverja tönn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. október 2017 11:15 Tæpum tíu prósentum þátttakanda fannst að tannálfurinn ætti ekki að skilja eftir peninga undir koddum barna. Hlutverk tannálfsins er að skipta nýdottnum tönnum undir koddum barna út fyrir peninga. Ekki eru allir sammála um upphæðina sem tannálfurinn ætti að skilja eftir fyrir hverja tönn sem barn setur undir koddann sinn eða hvort hann ætti að gera það yfir höfuð. Samkvæmt könnun MMR finnst flestum Íslendingum þó viðeigandi að tannálfurinn ætti að skilja eftir 100 krónur, eða 44,4 prósent. Könnunin var framkvæmd 30. ágúst - 4. september 2017. 29,6 prósentum fannst viðeigandi að tannálfurinn ætti að skilja eftir 500 krónur og 9,3 prósent þátttakanda fannst að hann ætti að skilja eftir 1.000 krónur fyrir hverja tönn. Út frá niðurstöðunum mátti sjá að því hærri sem heimilistekjur svarenda var því líklegri voru þeir til að segja að tannálfurinn ætti að skilja eftir 500 krónur fyrir hverja tönn. 20 prósent þeirra sem sögðu að tannálfurinn ætti að skilja eftir 500 krónur með undir 400 þúsund í heimilistekjur og 39 prósent með milljón eða meira í heimilistekjur. Fæstir töldu að tannálfurinn ætti að skilja eftir lægri upphæð en 100 krónur eða hærri upphæð en 1.000 krónur. 9,9 prósent þátttakanda fannst að tannálfurinn ætti ekki að skilja eftir neinn pening. Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sjá meira
Hlutverk tannálfsins er að skipta nýdottnum tönnum undir koddum barna út fyrir peninga. Ekki eru allir sammála um upphæðina sem tannálfurinn ætti að skilja eftir fyrir hverja tönn sem barn setur undir koddann sinn eða hvort hann ætti að gera það yfir höfuð. Samkvæmt könnun MMR finnst flestum Íslendingum þó viðeigandi að tannálfurinn ætti að skilja eftir 100 krónur, eða 44,4 prósent. Könnunin var framkvæmd 30. ágúst - 4. september 2017. 29,6 prósentum fannst viðeigandi að tannálfurinn ætti að skilja eftir 500 krónur og 9,3 prósent þátttakanda fannst að hann ætti að skilja eftir 1.000 krónur fyrir hverja tönn. Út frá niðurstöðunum mátti sjá að því hærri sem heimilistekjur svarenda var því líklegri voru þeir til að segja að tannálfurinn ætti að skilja eftir 500 krónur fyrir hverja tönn. 20 prósent þeirra sem sögðu að tannálfurinn ætti að skilja eftir 500 krónur með undir 400 þúsund í heimilistekjur og 39 prósent með milljón eða meira í heimilistekjur. Fæstir töldu að tannálfurinn ætti að skilja eftir lægri upphæð en 100 krónur eða hærri upphæð en 1.000 krónur. 9,9 prósent þátttakanda fannst að tannálfurinn ætti ekki að skilja eftir neinn pening.
Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sjá meira